Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 76

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 76
70 HELGAFELL ar breytist í dansinum, andlitið verður heitt og ástríðufullt. Vinur hans, Ramón, hefur aldrei ferðazt lengra en í næsta þorp, og hann ann frelsinu einu, og vill vera áfram maður á ströndinni, og ekki neitt annað. Pablo, sem missti annan fótinn fyrir föður- landið, situr á kofaveggnum heima mestan hluta dagsins, og hann er stoltur af því að hafa verið í stríðinu. Antoníó mundi ekki leyfa flugunum að vekja sig af værum blundinum, ef hann þyrfti ekki að vinna fyrir José, sem langar að halda áfram að mála, og verða kannske frægur eins og svo margir Spánverjar. Og svo er Don Pedro, og hans dyggð er fátæktin. Vinahópur Felixar og Maríu var hvorki stór né umsvifamikill. Hér virðist fljótt á litið allt í fremur smáum snið- um, fólkið og athafnir þess, — þó hefir José selt Englendingi mynd eftir sig. Fiskibátarnir eru mjög litlir, líka veitingastaðirnir, en í þessum þrönga og fábreytilega heimi gerðust samt þeir minnisstæðu atburðir í sálinni, sem traktor og færibönd munu aldrei ná að handsama handa okkur. Sjálft lífið hefir kvatt sér hljóðs. María, litla dansmærin á Café Don Carlos, gæti kannske líka unnið hjörtu stórborgarfólks- ins, ef hún fengi að menntast, og dansaði í óperu eða ballett, og það gæti vel hent okkur öll, eitt skammdegiskvöld, er við höfum sjálfar dans- meyjar Parísarballettsins fyrir framan okkur, að kenna til einkennilegs óróleika í brjóstinu, vegna þess að María litla á Café Don Carlos fékk ekki að læra að dansa. En einhvers staðar útí myrkrinu er Palma. R. .T. t--------------------------------------------------------- Nýtt HELGAFELL kemur út fjórum sinnum á ári, 16—17 arkir. Áskriftar- gjald er 120 kr., sem jafnframt gefur áskrifendum full félagsréttindi í Bókaklúbbi Helgafells. Gerizt áskrifendur Nýs Helgafells Gangið í Bókaklúbb Helgafells Veghúsastíg 7, Reykjavík — Pósthólf 156 — Sími 16837
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.