Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Page 1

Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Page 1
r r BER6ÞQRSHV0L! Nú vísar þjóðminjavörður leiðina inn í þá deild safnsins, sem nefnd cr Fornöldin. Þar eru saman komnir munir þeir, er safnið á frá elztu tím. um íslandsbyggðar. Kristján Eldjárn bendir fyrst á dálítinn sérstakan sýn. ingarskáp undir glugga. — Þarna í skápnum er fundurinn frá Baldursheimi sem varð til þess, að Þjóðminjasafnið var stofnað. Þetta eru fyrstu gripirnir, sem til safnsins komu, enda merktir tölunum 1—11. — Var þstta merkilegur fundur? — Já. Þarna var karlmannshaug. ur. Hafði haugbúi verið grafinn með alvappni og nokkrum gripum, þar á meðal teningi og töflum úr svonefndu hnefatafli. — Hve gamall var þessi haugur? — Frá 10. öld. Sama er að segja um gripina í sýningarskápum þeini, sem hér cru í grcnnd. Þeir eru allir frá 10. öld eða lokum 9. aldar. — Hvernig er hægt að ákvoða þctta með slíkiú vissu? — Það er auðvclt. Allir fornmar.na- haugar, sem finnast mcð vopnum og öðrum gripum, eru frá því íyrir kristnitöku. Eftir að kristni var lög. tekin. var hætt að grafa vopn með dauðum mönnum. -- Hér cru allmargir gripir. — Miðað við þau kynstur, scm íraendþjóöir okkar á Norðurlöndum ciga a£ minjum írá 0. og 10. öld, cr þctta ekki mikið, cn það cr þó býsna fjplbrc.vtl og gefur allgóða hugmynd um þjóðhætti og ýtri menningu Sögu- aldarmanna. Mcst bcr að vísu á vopnabúnaði karla og skartgripum kvcnna, en þó eru hév einnig ýmsir hlutir, sem notaðir hafa vcrið við hvcrsdagsslörfin. Ilcr birtist síöari hlutiun af viðtali við Kristján Eldjárn þjóðminjavörð, þar sem hann svarar ýmsum spurningum og lýsir Þjóðminjasafni í stórum dráttum. Fyrri hluti þessa viðtals birtist í síðasta blaði. Þar var rakin nokkuð saga safnsins, frá því er það var stofnað árið 1863, og fram á þennan dag. Kristján Eldjárn Iýsti þar einnig tveimur deildum safnsins, er bera nafnið „Iíirkjan" og ,,Skrúðhúsið“. Hér á eftir verður á svipaðan hátt gerð nokkur grein fyrir öórum safndeildum, en þær nefnast ,,Fornöldin“, ,;Stofan“ og Stóll Þórúnnar'Joni'dóttur biskups Arasonar, húsfreyju á Grund í Eyjaf. — Er hcr ckki eitthvað af gripum, scm minna á heiðinn sið? Dálítið er hér af slíku tægi, t tí. lítið eirlíkneski af Ása.Þór og Þórs hamar úr silfri, scm hvorttveggja cr vitnisburður um Þórsdýrkun hcr á landi. Annars má um þsssa dcild scgja, að hún sé afar merkileg og mikilyæg sakir aldurs gripanna, sem þar cru. Þótt cngar ritaðar heimildir væru til um fund íslancts og byggingu. mætti með öruggri vissu ráöa af

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.