Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Blaðsíða 4

Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Blaðsíða 4
12 ALÞÝÐUHELGIN menning nýtur sín hér alls ekki; enda eru slílc söfn rúmfrek. — Hvar eru minjarnar frá sjávar- útvegi og siglingum? — Hér er því miður mjög lítið um muni, sem við koma þessum mikil. væga atvinnuvegi. Það, sem til er, getur aðeins heitið örlítill vísir þess, sem þyrfti að vera. Þjóðminjavörður hefur nú gengið með mér hringinn og gert nokkra grein fyrir því, sem helzt einkennir deildir safnsins. Hann lætur þess get. ið að lokum, að hann liafi aðeins stiklað á íhjög stóru, enda er eigi hægt að minnast nema á fátt eitt í greinarkorni sem þessu. Að svo búnu þakka ég góða leið. sögn og hverf á brott. NIÐURLAG. SKEMMAN. Þá er komið í síðustu deild safnsins, en hún neínist Skemman. — Hvað geymið þið í skemmunni? — Það, sem mest ber á í skemm. unni, er alls konar hestbúnaður, t. a. m. söðlar, hnakkar, beizli, áklæði, þófar o„fl. — Þetta munu yfirleitt vera ungir gripir? — Þeir eru allir frá síðustu öldum. Einna merkastir þessara muna eru kvensöðlar af þeirri gerð, sem ,,hellu_ söðlar'* nefnast. Þeir eru skreyttir flúruðunv látúnsþynnum og eru mjög íburðarmiklir, eftir íslenzkum mæli. kvarða. — ,,Á reiðskapnum þokkist, hvar heldri menn fara.“ — Hvað er hér fleira? — Hér eru einnig geymdir ýmsir Úts'korm trafakefli og trafaöskjur. Kvensöðull. gersemar, sumir smíðaðir úr rostungs. tönn, silfurbúnir. — Hvað viltu benda mér á fleira merkilegt? — Hér er ýmisl-egt enn, sem vitnar um eigi alllítinn hagleik og talsvert fjölbreyttan heimilisiðnað. Þarna er t. d. dágott safn af körfum, brugðnum úr víðitágum, en sú íþrótt var algeng til skamms tima. Ein af þessum körf. um á að vera gerð af Fjalla.Eyvindi, enda segir sagan, að hann hafi kunn. að að riða karfir svo þétt, að vatns. heldar voru. Síðan göngum við út úr stofunni. Þjóðminjasafnið er eigi gömul stofn. un. Þó er það þegar orðið merkilegt safn og dýrmætt. Sérstaklega er það auðugt af grjpum, sem liafa fagur. fræðilegt gildi. Þar er tiltölulega mik. ið af íslenzkri list og listiðju, bæði kirkjulegri og veraldlegri list. Aftur Frh. á 14. síðu. hlutir úr atvinnulífi þjóðarinnar, einkum landbúnaðaráhöld ýmis kon. ar. Þó fer því fjarri, að þessi deild sé enn sera komið er fær um að sýna íslenzkan landbúnað, því síður aðra atvinnuvegi. Gömul íslenzk verkfæra. á

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.