Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Blaðsíða 5

Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUHELGIN 13 Þættir úr sögu albýðusamtakanna: Gamla álþfÍublaðiS HINN fyrsla dag janúarmánað'ar 1906 hóf göngu sína svolítið blað. kríli; 8 síður í mjög litlu broti, Hét það Albýðublaðið og var prentað í prentsmiðjunni Gutenberg. Eigi lætur blaðið þsss getið, hvaða einstaklingar standi að útgáfu þess, né hver hafi ritstjórnina með höndum. Hinfl er aftur á móti yfir lýst. í ávarpsorðum, að blað bet.ta sé ætlað íslenzkri al. þýðu, gcfið út af albýðumönnum «g muni verða skrifað af alþýðumönn- um. Blað þetta varð ekki langlíft. lifði aðeins lítið eitt á annað ár. Árið 1906 komu út af því 16 tölublöð, samtals 132 síður, og kom hið síðasta út 20. nóvember. Þá lá blaðið niðri urn skeið, en hóf aftur göngu sína 21. fe. brúar 1907, þá í nokkru stærra broti og allbreytt að útliti. Tók bað sér þá kiörorðið ,,Frelsi — jafnrétti — bræðralag“, og neðan við heiti blaðs. ins stóð einnig, að það væri „mál- gagn verkamanna og jafnaðarsinna á íslandi". Komu aðeins út 7 tbl. af bleðinu í hinni rvéíu mvnd ov var hið sfðasta daesett 7. anrfl 1907. Þ^r með bæiti gamla ,.Alþýðublaðið“ a.ð koma út. Þess má e’.nnie g“ta að b1aðíð eaf út fylgirit. sögusaín til skemmtunar og dæeradvalar. eins og bá var altítt um íslenzk biöð. Komu út 112 b's. gérnrentaðar af „Sögusafni Albýðu. blaðsins“ Var þar á meðal smásaga eftir Gorki. Stefnuskrá blaðsins k°ir .r b°zt fram í grein í 1. tbl. II. árg.. og fe: hún hér á eftir: ..Aiþýðublaðið brevtir í éngu stefnu sinni, bó bað bmyti útt.iti En hafi mönnum ekki bótt hún k m nógu skýrt fram. eða vera ákv°ðin nóeu greinilega. má bæta úr bví með því. að telia hér upp það helzta, sem fyrir blaðinu vakir: Að vernda rétt lítilmagnans. Að sporna við yfirgangi og kúgun auðvalds og einstakra mánna. Að innræta hjá þjóðinni þekkingu á gildi vinnunnar og virðingu fyrir henni. Að efla þekkingu aiþýðunnar, eink. um á þjóðhagsfræði, .atvinnurekstri og vinnuaðferðum. Að styðja samtök meðal verka. manna, sem miða að því, að sporna við valdi og vana, áníðslu og órétti, en efla sameiginlegan hagnað. Að efla svo andlegan þroska alþýðr unnar, að hún verði jafnfær til ráða sem dáða. Við væntum þess, að allir, sem vilja velferð þjóðarinnar í nútíð og framtíð, styðji okkur að þessu vsrki, með alúð og einbeittum vilja. Jafn. réttið er sá töframáttur, sem einn getur aflað þessari þjóð sem öðrum vegs og virðingar, frelsis og farsæld. ar. Við trúum á þenn’an mátt og til- einkum okkur orðin: Frelsi, jafnréíti. bræðralag." — Þessi var þá stefnuskrá blaðsins, Verður eigi annað sagt en stefn. unni væri vel fylgt og, skörulega þann stutta tíma. sem blaðinu auðnaðist að lifa. Mun bað mála sannast, að „Al. bvðublaðið“ átti isiffi óverulegan bátt í beirri sókn verkal'óðsbrevfincarinn. ar. sem hófst árin 1906—1907. með stofnun verkaiúðsféiaga í ýmsum stærstu keunstöðum iandsins. jrinc ncr pllfnrmncf+ nr* tr«nv V* »■» :* nr n ni-^tvjiirvicir'ori, ■fifilvífat'i, 1"»Pf?>i ■For'rrrÁnervi nm c+n*vmr> off pr»r»P^íc+ r’t"t’^rn V»rkcc TT’r bprm n<* cTrr»*5fliir ví+c+í^ri á fiJ^rnm ár_ prpncfí lilpJ^cínc TT’or PMnr vol +i1 Vrocq fpiHnn wiíír í<Tpa+vq £*áfr>a ailfífil- }ornrrt+v.ar VoVVinp'pr. V»ar»n V'afði c^r. V»r6f+. fvrlr fiVgaoq pfic+fifiu á Vrmco Vinfi ‘Rc*7+n 1 í;*>crn,or>n V>pnc vifi vír>’,»nc+ liofq \rpri?S Á°‘úc+ pfccon prönrori. qí^or ‘hoíTb’Hi??clsfi,,Vl_ +>*/ii pcr 1\/T?>crnnq HcMfi O^p^on. Pit- aði Ágúst nekk’-nr greinar í ;blaðið. einkum um albÝðubrevfinguna. og skipulag verkalÝðsfélaga. Ýmsir menn aðrir voru blaðinu innan hand. ar og sendu því greinar. Ber þar fyrst og fremst að nefna skáfdið Þorstein Erlingsson, er ritaði 1 annað tölublað ágæta grein, sem hann nefndi „Verk. efnin“. Fagnaði hann þar hinu nýja blaði og óskaði því góðs gengis, benti síðan á noklcur hin brýnústú verk- efni, sem blað alþýðu og samtök hennar þyrftu að leysa. í tilefni af þeirri yfirlýsingu í inngangsorðum blaðsins, að það muni „sneiða hjá pólitík og varast flokkadrátt", kemst Þorsteinn að þessari niðurstöðu: „En það þykist ég sjá í hendi minni, að verkamannasamtökum og verka. mannablaði eða alþýðumanna getur því aðeins orðið lífs auðið og fram. gangs, að þau snúi sér með fullri djörfung og heils hugar að þeirri stefnu. sem heimurinn kallar Sósíal- ismus og nú er aðalathvarf verk. manna og fítilmagna hins svokallaða menntaða heims. Mér er sú menning. arstefna kærust af þeim, sem ég þekki, og hefur lengi verið, ekki sízt af ,því, að það er sá eini þjóðmála- flokkur, sem heizt sýnist hafa eitt. hvert l^nd fyrir stafni, þar sem mönnum með nokkurri tilfinningu eða réttlætis. og mannúðarmeðvitund er byggilegt.“ Aðrir menn, sem rituðu í blaðið undir nafni, voru m. a. Jóhannes Friðlátigsson barnakennari og rit. höfundur, Helgi Þórarinsson hrepps. nefndaroddviti í Þykkvabæ og Svein- björn B.iörnsson skáld, er birti þar kvæði. Grein Jóhannesar Iriðlaugs. sonar fjallaði um vinnutímann í sveitinni. Lvsti hann bar hinu sí. felida tali bænda. m. a. í blöðunum, um flótta vinnufólks til kaupstað- anna. op kv'-ð ekki nema rétt, að s’ónarmið vinnufóiksins s'álfs kæmi einnie fram á nrordi. Jóhannes segir: „Það er auðvitað ekki nema von, bótt bændur séu gramir yfir vinnu. fóiksleysir.u. En bað er ranet af beim að kenna bví um það að öllu leyti, því það er alveg eins bændunum að kenna: beir fara svo ilia með hjúin, margir hveriir, að bað er engin von, að bau vilji vera hiá þeim. Það er ekki nóg fyrir bændurna að segja sem svo. að bað hafi elcki verið betra hér fyrr meir. En þeir verða að gæta að því. að nú eru aðrir tímar. sem gera hærri kröfur og heimta meira jafnrétti en liér áður var. Þeir mega ekki líta ofan á hjúin eins og nokkurs konar dýr, sem gera sér allt að góðu. heldur verða þeir að skoða þau ssm jöfnust sér.“ Síðan ræðir Jóhannes um hinn ó. hóflega og heimskulega langa vinnu- tíma, sem víða tíðkist í sveitum, einkum við heyskap, jafnvel 16—18 t£ma í sólariiring, og bendir réttilega

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.