Alþýðuhelgin - 23.01.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 23.01.1949, Blaðsíða 1
3 tbl. Bókakaup Me iKinga Viðtöl við stjórnemiur fimm hókaverzlana hœjarins. ... U|| ^ M|| nn ||r| |n| |||t n|[ M|[ |t|. Mli .|U r| t:l |R M lrl IT „n „„ Alþýöuhelgin hefur snúið' sér til verzlunarstjóra nokkurra bókaverzlana í ^eykjavík og lagt fyrir þá ýmsar spurningar um bókakaup íslendinga, með serstakri hliðsjón af sölunni nú fvrir jólin. Brugðust þcir vel við og gáfu £óð svör og greinileg. Fara ummæli þeirra hér á eftir. Menn þessir eru allir nákunnugir bóksölu, þekkja vcl lögmál hennar og smekk kaupenda, °nda hafa sumir þeirra fengizt við bóksölu árum saman. Einn þcirra, Bragi ^rynjólfsson, hefur t. d. starfað við bóksölu í 25 ár. Er því fróðlcgt að vcita Því athygií, Sem beir hafa að segja um bctta efni. ______________________________________________________________________________________ BRAGI BRYNJÓLFSSON: „Fólk úr öllum stéttuin og á ölium aldri kauuir bækur.“ Bóksalan fyrri hlula þessa árs virt- lst nokkru minni en í íyrra. Þó seld- ust upp nokkrar bækur, aöallcga skáldsögur, scm komu út í vor og sumar. Á hinn bóginn virtist mér lólasalan svipuð og undanfarin ár, cða sízt minni. Gæti ég trúað, að fólk liafi keypt bækur um þessi jól fyrir álíka háa fjárupphæð og áður, en eintaka- fjöldi seldra bóka nú er sennilega fullt svo mikill. Stafar það af því, að meira var keypt af ódýrum og nifiðaldýrum bókum cn fyrr. Það var aberandi, að þær bækurnar, sem ó- dýrastar voru miðað við vcrð og út- Ht, seldust langbezt. Vcrðið hafði tví- ’nælalaust meiri áhrif á bókakaup almennings en vcriö liefur undan- farið. Eins og löngum liefur verið, var salan mest og örust i þýddum skáld- sögum, cinkum þeim, sem ætla má aö kvenþjóðinni geðjist að. Mjög iílið var á markaði af innlendum skáldrit- um 0g öðrum írumsömdum bókum, Sem fólk kærði sig um að gefa í jóla- son sýndi glögglega, að markaður ■ er mikill fyrir slíkar bækur. Sala fræðibóka og þjóðlegra bók- mennta cr nokkuð jöfn og örugg, þótt eigi seljist þær cins ört og skáldsög- ur. Bókamenn fara sér oft hægt, koma í rólegheitum eftir nýárið, og raunar á öllum árstímum, og kaupa slíkar bækur. Að því leyti gilda um þær önnur lögmál en erlend skáldrit, scm annað hvort seljast sirax eða ekki. Barnabækur seljast alltaf mikið fyrir jólin. Var sala í þcim sízt minni nú en áður. Aldrei hefur komið út þvílíkt flóð barnabóka sem nú. Telst mér svo til, að síðan í haust hafi konu ið á markaðinn a. m. k. 70 barnabæk. ur! Það er ekkerl smáræði. Ef maður bcr þctta saman við danskar bóka- skýrslur, virðast koma hér út mun fleiri barnabækur árlcga en þar. En vegna þcssa mikla fjölda, dreifðist salan mjög mikið. Nokkrar bækur í þessum flokki scldust alveg upp, cn ýmsar hreyíðust ckki sérlcga mikið. Nokkuð er það áberandi, að fólk cr óákveðið í bókakaupum, einkum framan af desembermánuði. Koma þá margir og biðja t. d. um bók handa gamalli lconu eða slápluðum dreng, ellcgar það biöur um „góöa skáld- sögu, ekki mjög dýra“. Síðustu dag- ana fyrir jólin eru kaupendurnir yf- irlcitt ákyeðnari, hafa þá íeltið á- kvai'ðanir, fara apnaðhvort eftir aug. lýsingum eða ritdómuin. Er það cfa- laust, að auglýsingar hafa mikil á-, hrif á sölu bóka, cn þó cr mjög mis. jafnt hvernig þær ,,vcrka“. Þess cru dæmi, að oísafengnar auglýsingar verki öfugt við tilganginn. Það er gjöf. Var þó mikil cítirspurn eftir slíkum bókum og nokkur óánægja út af því, hvc úrvalið var iítið. Ilin mikla sala í „Gcngið á reka“, cftir Kristján Eldjárn, „Læknisævi'* Ing- ólfs Gísiasonar og „Frá Hlíðarhúsum til Bjannalands" eftir Hendrik Ottós. Sunnudagur 23. janúar 1949. 1. árg.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.