Alþýðuhelgin - 23.01.1949, Blaðsíða 6

Alþýðuhelgin - 23.01.1949, Blaðsíða 6
22 ALÞÝÐUHELGIN Vígð Reykjavíkurdómkirkja Scra Svcinbjörn Hallgrímsson, ritstjóri „Þjóðólfs“ birti í blaði sínu 23. dcs. 1848 góða og greinilega lýsingu á vígsluathöfn dónikirkjunnar í Reykja- vik, scm fram fór 28. dag októbcrmánaðar 1848, eftir að kirkjan hafði hlotið gagngcrða viðgerð. Frásögn þcssi, scm cr i sendibrcfsformi, cins og ckki var óalgcngt í blöðum um þær mundir, fcr hcr á cftir. Ég lofaði þér í sumar, góði vin! þcgar við skoðuðum kirkjuna í Rcykjavík mcðan hún var í smíðum, að segja þcr af því, sém fram færi, þcgar hún yrði vígð. Nú gct ég loks. ins bundið cnda á þctta loforð. og ætla ég þá að segja þér af öllu, og cnda úr messunni sjálfri, cins og ég man bczt. Þar cr þá til máls að taka, að 27. dag októbermánaðar var ég staddur í Reykjavík; og um kvöldið, er dimmt var orðið, gckk ég mcð kunningja mínum upp á Hólavöll. Himimiinn var heiðríkur og mjög fjölstirndur, og búið var að kveikja Ijós í flestum húsum niðri í bænum. Ég vakti þá máls á því, að það væri alifagurt, aö horfa þarna yfir bæinn ljósum prýdd. an. En sá, sem með mér var, segir þá: ,,Og hvað cr nú að horfa á það, hjá því að Jíta hérna upp fyrir sig og horfa þar á hina ljósum skírðu hvclf- ingu! Mér ricttuí' þá ævinlega í hug,“ scgir hann, „þetla, scm skáidið kvað: Og þótt um liclga þagnarleið," o s. frv. Þcgar hann hafði liaft þessa vísu yfir, heyrðum við klukknaliljo>u, sem }<om frá kirkjuturninum, cr gnæfði þar í loft upp yfir öll liús önnur. Þá minntist cg erindis míns til bæjarins, að heyra og sjá vígslu hinnar ný. smíðuðu dómkirkju, scm daginn eftir átti að fara fram. Það hafði eins og undarleg áhrif á mig, að héyra þessa hringingu um kvöldið. Mér virtist eins og kirkjan hefði beðið eftir því, að allar raddir dagsins skyldu þagna, og þá hefði hún sjálf tekið lil að tala á sínu máli í kvöldværðinp'. Ég hugsaði mcð sjálfum mér, að ems og klukknarödd kirkjunnar hljóniaói út l bláinn, svo hljómaði rödd drotlins orða út í mannheiminn. Og þcssi í. hug.ua vakti tillilökkun i hjarta minu til að hcyra og sjá hina hclgu vigsiu- athöfn daginn eftir. Nú rann þa líka upp dagur sá, og það með þ.eini hætti, að mér virtist drottinn ci:is og vilja prýða musterið mikla, scm ekki er mcð liöndum gjört, vcgna musterisins minna, sem manna hendur nöfðu hér reist honum. Það var logn og bliða, sólin skein í hciði og sjórinn var spegilfagur. Nú safnaðist þegar að kirkjunni múgur og margmenni, bæði úr sókninni sjálíri og líka úr næstu sóknuni, svo varla mun meira íjöl. menni hafa sótt nokkra kirkju hér á landi. Jafnóðum og fólkið kom, var því Skipað til sætis, bæði uppi og niðri, af lögrcglustjórunum, og var cngum lcyft að hafa neina umgör.gu fram og aítur. Allir bekkir voru orðnir íuUir, og stóð þó cnn fjöldi manna íyrir dyrum úti. Þcgar þá allt var orðið moð kyrrð, og stóð rétt á hádegi, kom biskup herra Helgi í kirkjuna og bar hann i höndum sér hina heilögu biflíu; með honum gekk forstöðumaður prestaskólar.s, doktor Pétur Pétursson, og dómkirkjuprcst. urinn, séra Ásmundur Jónsson; bar annar kaleikinn og diskinn, cn annar skírnarfatið. Þannig gengu þcssir þrír menn, mcð hclgri lotningu, inn í hinn nýja kór, og fylgdi múgurinn. sem úti stóð, á eftir þeim inn á mitt kirkjugólfið. Biskupinn tók þá við hinum helgu dómum og setti á sinn stað, kaleikinn á aitarið og fatið í fontinn. Sjálfur staðnæmdist hann fyrir allarinu, cn hinir gengu til sæt is. Nú var byrjaður söngurinn á þcssu: „Guð í þínu nafni nú nálægir hér saman eruni", og sungu skólapilt ar fjórraddað undir mcð orgarinu. Þá cr sungin voru þessi tvö vcrs og sálin- ur á eftir. sté biskup í stólinn, skrýdd- ur rykkilíninu. Gjörði hann fyrst bæn sína til drottins, íyrir húsinu og fólk. inu. Því næ,st þakkaði hann guði f.vr- ir j)á hina vcglegu minningu nafne síns. er hann mcð liúsi þessu hcfði látið rcisa í söfnuðinum; þá líka kon ungintim, Kristjáni heilnum áttunda, fyrir það örlæti, er Jiann hefði ckk. ert viljað spara, lil að gjöra liús þetta scm prýðilegast, og loksins smiðun- um, sem með snilldarlegum haglcik hefðu unnið að þessu vcrki, bæði fljótt og vel. Sagði biskup, að þaö væri ekki ófyrirsynju, að drottinn hefði látið reisa þctta vcglega hús í landi voru einmitt á þcssum tíma, er það, eins og talandi vottur um hans dýrlcga nafn, skyldi þrýsta mönnum til trausts og trúrækni á þcssari ó- kyrrlátu og brjálsömu öld. Þá cr hann haíði lokið ræðu sinni í stóhium, var byrjað vcrsið: „Lofið guð, lofið hann hvcr, sem kann!“ Á mcðan gckk biskup fyrir altarið og skrýddist bisk- upskápunni. Þar hóí hann þá vígslu- ræðuna sjálfa, unz hann lýsti því yfir, að þctta hús væri héðan í írá frá- skilið allri veraldlcgri notkun, það væri kirkja Reykjavíkur og Scltjarn- arncsshrepps og dómkirkja landsins, og þessu lýsti hann með upplyftum höndum og í nafni hcilagrar þrcnn- ingar; skoraði hann á söfnuðinn að scgja þar til amcn, og var það gjört, mcð því söngflokkurinn söng það þríraddað. Síðan áminnti biskup söín- uðinn um, að færa sér hús þctta rétti- lcga í nyt; lagði haim ríkt á við menn, að vakta sinn fót, þá cr þcir gcngju í það, og íór hann þar um mörgum fögrum og áminnilegum orð- um. Loksins tónaði hann, eins og vandi er til á helgum dögum eftir prédikun, og seinast blcssaði hann yf ir söfnuðinn. Þá var sunginn út- göngusálmur, og mcð lionum endaði þessi hátíðlega vigsluathöfn. Nú hef ég þá sagt þér frá því, sem þcnnan dag fram fór í Rcykjavík- urkirkju, eftir því sem ég man bezt og réttast. Kirkjunni sjálfri ætla ég ckki að lýsa fyrir þér, því að litt myndi lýsing min verða samboðin svo veglegu húsi. En það gct ég sagt þér, að allir, sem séð hafa kirkjur í öðrum löndum, ljúka upp einum munni með það, að þcssi kirkja standi ekki á baki hinum prýðileg- ustu þar; því að þó hún sé minni að stærðinni til, cn margar aðrar, þá sé samt öllu í hcnni með þeirri fegurð og snilld fyrir komið, aö liún megi afbragðshús heita. Sýn Björns Jónssonar. Þá cr Björn Jónsson, ritstjóri isa- foldar, var í lalinuskólanum í Rcykja- vik (stúd 1869), sá hann eitt sinn um miðjan dag svip móður sinnar við hús írú Ingileifar McJsteds, cn þar borð- aði hann. Björn sá svip móður sinn- ar jafngreinilega og hún stæði lif- andi frammi fyrir honum, cn hún var mjög döpur og tckin að sjá. Á sömu stund dó móðir hans fyrir vestan.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.