Alþýðuhelgin - 29.01.1949, Page 1

Alþýðuhelgin - 29.01.1949, Page 1
4. tbl. Laugardagur 29. janúar 1949. 1. árg. NFRÆÐ8 Danski lœknirinn og frœðimaðurinn Óli Worm LÍNUR ÞÆR, sem hér fara á eftir, skýra stuttlega frá ævifcrli og störf- U1n þess manns, sem átti mestan þátt í þvi, a. m. k. allra útlcndinga, að vekja athygli annarra þjóða á fornbókmenntum íslendinga og þeim mikla menning- ararfi, scm þar var varðveittur. Hefur ÓIi VVorm verið nefnrlur fvrsti „íslands- Vlnurinn“ á síðari öldum, enda mun óhætt að fullvrða, að fáir hafa borið það uafn með fyllri rétti en hann. Heimildirnar að því, scm hér cr sagt, eru sóttar «1 þessara rita: „Landfræðissögu íslands“, n. bindi, cftir Þorvald Tlioroddsen; ■.Arsrits hins íslcnzka fi'æðafélags“, II. árg. (ritgerð cftir Halldór Hermanns. ^on); „Dansk Biografisk Lexikon“; „Mcnn og mcnntir“, I\r. bindi og „Sögu Islendinga“, V. bindi, bæði hin síðasttöldu rit cftir Pál Eggert Ólason. í rit Þcssi geta þeir leitað, sem meira vilja fræðast um Óla VVorm og störf hans. Hið svonefnda íornmennlatímabil var að ýmsu lcyti merkilegt í sögu Evrópuþjóða. Þá tóku menn almennt aö kynnast griskum og latneskum sagnaritum, sem legið höfðu að mcstu 1 gleymsku allar hinar myrku mið- aldir. Kynni þessi höfðu í för með sér uierkilega vakningu mcð ýmsum Þjóðum. Skáld liófu að temja sér rit- snilld og rithöfundar vönduðu fram- setning alla stórum bctur en áður. Jafnframt tóku menn að gefa því gaetur, hverjar -nytjar mætti hafa af hinum fornu sögum og ritum til efl- 'ngar þjóðlífi og monningu. Nýtt blómaskcið hófst víða í sagnaritun, skáldskap og listum. Siðar, einkum cr kom fram á 16. öld, tóku menn að tást nokkuð við náttúrufræði og Önn- Ur vísindi, þótt allt væri það í mol- um, hjátrú blandað og hindurvitnum. En þó mátti rckja þá tilburði til forn- nicnntastcfnunnar, sem komið hafði iil þjóðanna cins og lífgandi regnskúr yfir skrælnaöan akur. Margt af því, som varð viðfangscfni íræðimanna, sýnist nú að vísu lítilfjörlegl og næsta broslegl, cn var þó upphaf nýrra tíma 1 andlegu lífi þjóðanna. Á siðari hluta 16. aldar og fyrra helmingi hinnar 17. hófst með Norð- urlandaþjóðum cins konar norræn íornmennlastcfna, er leiddi af hinni suðrænu. Ýmsir fræðimenn tóku að gefa gaum norrænum fornritum, og áhugi vaknaði á fornsögu Norður- landaþjóða. Skyndilcga og næsta ó- vænt varð sagnariUirum þessara landa það ljóst, að til voru á íslenzkri tungu merkileg /it um fornsögu þcirra. Norski presturinn Pétur Clau scn Friis Jiafði um aldamótin 1600 þýtt á dönsku konungasögur Snorra Sturlusonar. Þær höfðu að visu cigi ' komið út á prcnti, cn tóku nú að ganga á milli fræðimanna í eftirrit um. Kynnin af þýðingum þcssuín vís- uðu norrænum fræðimönnum íil ís lands. Af konungasögum Snorra fengu þeir liugboð um það, að Islend- ingar myndu ciga í fórum sínum önn- ur forn rit, sem að gagni gætu koinið i rannsóknum á fornsögu þjóðanna. Á íslandi voru mcnn nú einuig teknir að vcita íornritunum mclri at- hýgli cn áður. Var þar fremstur í fylkingu Arngrímur lærði. Ivit haris, íslandslýsingiu, cr út kom 1593, og þó cinkum Crymogæa, sem prentuð var í Hamborg 1609, vöktu mikla athygli og sýndu glögglega, að fyrir norræna sagnaritara var á íslandi um auðugan garð að gresja. • Nú kemur cinnig til sögunnar sá maður, scm mest vann að fornfræöi á fyrra Jiclmingi 17. aldar, og nefndur hcfur verið faðir norrænnar forn- fræði. Þcssi maður var Óli Worm. ÆVIFERILL. Óli Worm var af liollenzkum ælt- um, fæddur í Árósum 23. maí 1588. Afi hans hafði flúið frá Hollandi og sclzt að í Danmörku á þcim tímum, cr Alba landstjóri stjórnaði Niður- löndum og beitti frjálshuga menn kúgun og íiarðstjórn. Óli var á unga aldri settur til mennta, dvaldist lengi við ýmsa háslcóla í Þýzkalandi og víðar í Mið-Evrópu. Eins og allítt var um lærdómsmcnn þeirrar tíðar, lagöi hann stund á margar fræðigreinar, sína við livern liásltóla, fyrst hcim- spclvi, guðfræði og málfræði, cn sncri sér síðar af alefli að náttúrufræði og læknavisindum. Árin 1607—1610 feröaöist hann milli þcirra Jiáskóla, ]iar scm þcssar færðigreinar voru í mestum blóma, BaseJ, Padua, Mont- pellier og París. Árið 1611 lilaut hann dolctorsnafnbót í læknisfræði við há- skólann í Bascl. Enn liélt hann áfram námsiölcunum um skcið og lagði með- al annars stund á cfnafræði. Dvaldist liann árið 1612 við háslcólann í Ox- ford. Næsta ár sneri liann hcim til Danmerkur og varð kennari við há. skólann, fyrst í grísku og svo í eðlis- fræöi, cn áriö 1624 var lionum vcitt

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.