Alþýðuhelgin - 05.02.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 05.02.1949, Blaðsíða 1
5. tbl. Laugardagiír 5. ícbrúar 194!). 1- árg. I. Landnáma segir: „Þórir haust- niyrkur nam Selvog og Krýsuvík“. Séra Jón Vestmann yrkir vísur um Strandarkirkju, og segir þar: „Það hef ég fyrst til frétla frægra jafningi Árni för ásetta efndi úr Noregi íslands til, óvíst hvar, stofu flutti valinn við til vænnar byggingar. i Hrcpti hríðir strangar, hörkur, vinda los, útivist átti langa, ánauð, liáska, vos; heit vann guði í þraulum þá, kirkju byggja af knörs íarmi, cf kýnni landi að ná“. Grimur Thomscn scgir: (Sjá Ljóð- maeli Kh. 1895 bls. 97—98). Gissur hvíti gjöiði hcit guði hús að vanda, hvar sem lífs af laxa reit lands liann kenndi stranda“. Þó að enginn viti nú, hvort Gissur bviti hafi reist fyrst kirkju á Strönd a 11. öld, eða Árni biskup á 13. öld (1269—1298), þá bcr þó sögnunum saman um tildrögin, scm lágu til þcss að kirkjan var rcist. Sá, scm kirkjuna ■'cisir, cr á leið frá Noregi “lieim til Islands“, fleslir íslendingar orða þaö svo. í hafi skcllur á þá fárviðri, skip- Jð liggur undir áföllum brotsjóa, lciðin er ókunn og c’nginn veit sér hjargar von, né hvcrt skuli stefna, bá heitir stýrimaðurinn því, að þar skuli guði verða reist hús, sem þeir Gunnlaugur Krislmundsson: komist lifandi á land og bjargist hcim til íslands. Eftir það rofaöi sjávarsortinn, Ijósbjarmi birtist, („ratartæki trúarinnar") storminn úr rúsfum! kaus, kringda marar sandi, (scgir Grímur Thomscn). Á sama slað hcfur Slrandarkirkja staðið um aldaraðir. Sandfolc lagði lægði og stýrimaður stcfndi til Ijóss- ins og bar úpp að landi í litla vik, — en þar stóö guðdómlcg vcra, sem ljósgeislana lagði frá, og lýsti þeim að landi. Vikin var nefnd Engilvík, þar sem þeir stigu á land, og þar upp af var Strandarkirkja byggö: Grunn. ur þólt sé gljúpur og laus, get ég til hún standi, guð sér sjálfur kirkju höfuðbólið Slrönd í cyði um 1690, og brimið braut malarkampinn fyrir freinian kirkjuna og skolaði þara og þönglahrönn upp að kirkjugarðinum, sem stóð eftir eins og stöpull mcð moldarrofum, scm Sclvogsbændur báru grjót í, svo ckki blési moldin frá beinum dauðra manna, né grunnurinn undan kirkjunni. Uppi á þessari litlu loriu stóð Strandarkirkja. ein á auön-

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.