Alþýðuhelgin - 05.02.1949, Blaðsíða 6

Alþýðuhelgin - 05.02.1949, Blaðsíða 6
38 ALÞÝÐUHELGIN tel raér ómögulegt, kirkjunni íjar- lægum, hana að vakta, verja og viö. halda fyrir þcssum ógangi. Hún cr og upp byggð scinast fyrir 16 árum, en nú eru mörg'tré í henni íúin og for- djörfuð; hefur þó verið órlcga bikuð, leitast við að verja hana fyrir sbemmdum og reparera, bæði af prestinum síra Þórði og mér, síðan ég við henni tók, svo sem fleirum cr um kunnugt. ISins íordjarfar sandur- inn læsing, saum og hurðarjárn kirkj- unnar, svo það cr stór þungi liennar utensilia og ornamenta að ábyrgjast og hirðing að veita á cyðiplássi. Til- mcð cr skaðvænlcg hætta, heJzt á vecrartíma, í þcssari lcirkju að for- rétta kennimaimlegt cmbætti, cinkan. lega það liávcrðuga sacramentúm (sem ckki má undan feliast), þá stórviðri upp á falla, meðan það er framflutt. Fólkið teppist í kirkjunni, ásamt prcslinum, scm og ckki kann að halda þar hcsti sínum skýjislaus- um, nær svo fellur, livar íyrir, þá vcöurlcgt er á sunnu- cða hclgidags- morgni, ci vogar allt íólk til kirkj- unnar að fara, helzt heilsulint og gamalt fólk, ekki lieldur ungdómur- inn, scm uppfræðast skal í cateshisa- tioninni og öðrum guðs orða lærdómi. Hér fyrir innfcllur mín allra inni- legasta og auðmjúkasta vegiæring til yðar hárespcctive herradóms, að þér vilduð þcssar mínar hérgrcindar um- kvartanir álíta, og ,ef ske mætti, til- lilutast óg Icyíi gefa, að ncfnd kirkja ílytjast maetti ó einn óhultan og hcnt- ugri stað, livar til ég meö stærstu subimission ncfni kirkjunnar jörð Vogshús, og bið aúðmjúktlega, mínir hágunslugu hcrrar, hér uppó skriflega rcsolvcrað". Prófasturinn í Árnesþingi, síra lllugi Jónsson, jnælti cindregið mcð flutningi kirkjunnar. Biskup flýtti sér þó cigi að kveða upp úrskurð, cn skömmu eftir vcturnætur, hinn 3. nóvember, skipar hann svo íyrir, aö fcngnu samþykkti Pingels amtmanns, að flytja skuli kirkjuna að Vogsósum og skuii bygging hennar framkvæmd og lullgcrð á næstu tveimur árum. „Til þessa erfiðis cr (ill sóknin skyldug að þéna, cn kirkjan skal slanda hcnni kost, á meðan verkið fram gengur, og þá það er svo fullkomið, að þar megi embætta, skal sóknarpreslurinn segja mér til, svo sú nýja sóknarkirkja mcgi með guðs orði, bæn og blessun innvígjast á næsta helgum degi. Sóknin skal og, svo mikið sem mögu. legt cr, búa um kirkjugarðinn á Strönd, með sóknarprestsins ráði, að hann blási ckki upp af framliðinna beinum, hvar til ckki sýnist óhcntugt að þckja hann utan og ofan með und- irlögðu grjóti . . Hcr voru uppi ráðagerðir miklar, cn minna varð úr framkvæmdum. Þvi var líkast, scnr sterkari öfl cn íylgdu biskups. og amtmannsvaldi, tækju hér rækilega í taumana. Síra Einari varð ckki vært í Sclvogi eftir þetta, og flosnaði hann þar frá prcst- skap 1753. Ólafur biskup lifði rúmt ár frá því cr hann liafði fyrirskipað kirkjuflutninginn, og andaðist 3. janúar 1753. Illugi prófastur Jónsson í Hruna lézt cinnig sama ór. 1753, og Pingcl amtmaður missti ombættið sak- ir ýmissa vanskila 8 maí 1752. Allir þcir menn, er að kirkjuflutningnum stóðu, biðu því annaðhvort hcl cða grcipilega hrcmmingu óður cn sá frcstur væri liðinn, er kirkjan skyldi flutt vcra. En Selvogskirkja stóð cftir sem áður óhögguö á Strandar- sandi. Gcta má nærri, hvort ýmsum liafi ckki þótt íingraför forsjónarinn. ar auðsæ í þcssu, og trúað því, að máttug rögn héldu verndarhcndi yfir Strandarkirkj u. IIÆTT VIÐ I LI TNINGINN. Eftir þcssa atburði lá kirkjuflutn- ingsmálið niðri um slreið. En árið 1756 skipar Finnur biskup Jónsson, samkvæmt fyrra biskupsúrskurði, að flytja kirkjuna að Vogsósum. Sókn. armenn og prestur þcirra, síra Jón Magnússon, þumba þctta fram af sér, og sýnast hafa verið flutningnum andvigir. Niðurstaðan . varð sú, aö biskup og prófastar höfðu cngin önnur ráð cn þau, að fyrirskipa að gera viö kirkjuna þar scm hún stóð. Var það gcrt 1758 og aftur 1763, og svona var þvi haldiö ófram, að aldrei var kirkjan flutt, hcldur alllaf gcrt við þá gömlu ,sinátt og smátt, og á þánn hátt stóð sama kirkjan á Strönd, scm þar var byggð 1735, í 113 ár, þar t.il síra Þorsteinn Jónsson tók hana ofan og reisti nýja timburkirkju á Strönd áriö 1848. Datt þá cngum í hug aö færa kirkjuna frá Slrönd, cnda heíur hún vcrið þar æ síðau. Sú cr snn cin sögn um Strandar- kirkju, að það óhapp vilrii til, þcgar síra Þorsteinn var að lála gera þar kirkjuna 1847—1848, og íara átti að reisa grindina, aö bitar allir rcynd- ust alin of sluttir; liöíðu orðið mistök hjó smiðunum. Efni var ekkert við hcndina í nýja bita. Var prestur íar- inn að tygja sig í íerð austur á Eyrar. bakka til þcss að útvega bitavið. En áður cn hann lagði af stað, varð hon- um gcngið niður að litilli sjávarvílc skammt frá kirkjunni, cn kirkjan á þar sjálf reka. Var þar þá að lánd- festa sig kantað tré. Því var síðan velt undan og flctl, og stóð það lieima í bitana. Svo var kirkjan hamingju- mikil, að hún bætti sér sjálf skaða sinn. KIRKJAN Á SANDINUM. Ifór hcfur í stuttu máli vcrið grcint frá nokkrum atriðum úr sögu Strand- arkirkju. Strönd með Strandarkirkju cr einn hinn mcrkilegasti slaður hér á landi, Strönd gamalt liöfuðból og kirkjugarðurinn þar legstaður margra stórmcnna og#nafnfrægra manna. Af þeim mönnum, scm þar cru grafnir, mun almcnningur bczt kannazt við Erlend lögmann og Eirík prcst í Vog- ósum, liinn mikla og góða kunnáttu- mann, scm þjóðsögur vorrar hafa gcrt ódauðlegan. Forlög og ævintýr kirkjunnar á Strönd eru mikil, enda má tclja hana citt mcrkasta guðshús á íslandi. Enginn hcfur oröið betur við áhcilum en hún, og þcir, sem að lienni hlynntu til gagns og góða, urðu hamingjumeiri eftir. Væri jarteiknum hennar á einn stað saínað, myndi sú skrá vcrða mikil. Reisum Slrönd í Selvogi úr rúslum! Frh. af, 35. síðu. Hér sé ég innri veröld, nýja og bjarla. í smásjá hugans lít ég sömu leiki i ljóskonungsins tafli um alla geima. llvcr duftsins ögn og bygging' heilla heima, mcö himna scgulmælti og sljarna- rciki. Mér finnst tign yfir Magnúsi Torfa- syni, sem vildi vinna mcð almæltis- kraftinum, að fx-amþróun lífsins. —r En mér finnst lágkúrulegur foi'- dildarsvipur yfir prestunum, þar scm þcir eru á prestastefnunum að fram- fylgja sínu innra réltlæti með því að verja „friðhelgi opinberi-a sjóða og eignarrétt“ fyrir lífi og gróðri.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.