Alþýðuhelgin - 19.02.1949, Blaðsíða 5

Alþýðuhelgin - 19.02.1949, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUHELGIN 53 BaSdur Bjamasou: ^egar í fornöld voru menn farnir ^ota ýmiskonar eldvopn. Grikkir oniverjar og fleiri fornþjóðir notuðu yndla, eldflugur og ýmis frumstæð dvopn í orustum og við umsátur. -11 Það var ekki fyrr cn snemma á iðöldum, að til sögunnar komu eld- ^°Pn, sem höfðn úrslitaþýðingu í einaði, nefnilega gríski eldurinn, ^onr reyndar aðeins ein þjóð þekkti, , yzansmenn eða Miðalda-Grikkir. Frá ‘^í -^ómaveldi leið undir lok og þar .* seint á Miðöldum var hið byzan. Sva Grikkjaveldi öndvegisríki Ev- 11 u a sviði iðnaðar, verzlunar, auðs i*kni og allrar menningar. ’að var því mjög eflirsótt bráð dnna hálfsiðuðu, fátæku hirðingja. lö°^a’ sem hei'juðu á Miðjarðarhafs- dni baeði norðan og sunnan að. izantíska ríkið var upprunanlega remur máttlítið hernaðarlega. Mörg a. ^attlöndum þess féllu því í hendur *num siðlitlu innrásarþjóðum. Suö' nslavar unnu norðurhluta Balkan- h aea °S Arabar tóku á 7. öld hin b zantísku skattlönd í Norður.Af 1 u °S Sýrlanfli. Á Miðjarðarhafinu .. u Hotar Býzansmanna ekki reist °nu við hinum arabisku víkingum. &tiÖ>ar *lu®^u ÞV1 S°tt til glóðarinnar f. ®,'3, þegar Múavía kalífi sendi 0 a sína og hcri til Balkanskaga og ^-Asíu. Einkum lék Aröbum p ^ kpgur á að vinna Konstantínó. , ' . oóa Býzansborg, sem þeir töldu ^ ilinn að Svartahafslöndunum og onarsvseðunum, og auk þess var j.Ælst °§ auðugust alira borga í Mið. l'ir ai'hafslöndunum og ef til vill alls ],ei|lnsins' Hún hefur þá haft um eiba íbúa. Arabiski flotinn tók sér o° U 1 Cyskusvik viö Marmarahaf aðjllaíðl ^ar scl,u a vetrum, cn herj- 0 Vor og sumar á Konstantinópel ,n Ulnhvcrfi hennar. Arabiskir her. stn°n voru scttir á land á Þrakíu. þv°nd við Marmarahaf, og komust st U a^a ^ei^ horgarmúrum Kon- i^tidópel, en gátu ekki unnið borg. ag 1 Seig. Arabar veittu líka atlögu horginni frá sjó, en hafnarvirki borgarinnar voru svo traust, að þeir gátu aldrei komist inn á höínina. Hélt þcssu áfram í fjögur ár. Á vetrum hélt sjóher Araba kyrru fyrir í Cyskusvik, en á meðan birgðu kaup- menn frá Svartahafslöndunum Kon- stantinópel að vistum. Óll þessi ár voru verkfræðingar og efnafræð. ingar Grikkja önnum kafnir að rann. saka og íullkomna nýtt íkveikjuefni. Sýrlenzkur ílóttamaður, að nafni Callinikus, hafði árið 673 a'fhent yf- irvöldunum í Konstantinópel duiar. fullar kemiskar formúlur. Samkvær.it þessum formúlum Iieppnaðist að lok.. um að búa til íkveikjuefni ,og varnir gegn því. Árið 677, þegar arabiski flotinn cnn kom í heimsókn, veittu Grikkir honum móttöku með cm- kennilcgu tundri, sem var svo eld. firnt, ef það kom í valn eða-í nánd við vatn, að hin arbisku skip fuðruðu upp sem hefilspænir. Hinn dularfulli eldur læsti sig frá einu skipi til ann. ars, alyeg óslökkvandi, með ógnar. liraða, en hinir arabisku sjóliðar fór. ust í eldhafinu þúsundum saman. Þeir, sem komust undan, voru eltir uppi á sundi af griskum bátum og drepnir, og þeir, sem gátu synt í land, voru höggnir niður í fjörumál. inu. Fáein skip komust á flótta út úr Marmarahafi gegn um Dardanella- sund og suður í Eyjahaf. Flest þeirra fórust í stormum eða voru hertekin af grískum sjóræningjum. Arabiski flotinn var þar með úr sögunni. Kalíf. inn samdi í bili frið við Grikkjakeis. ara. Arabar lögðu nú undir sig það, sem þeir enn áttu óunnið í Norður- Afríku, héldu síðan til Spánar og náðu þar fótfestu 711. 717 fóru Arab. ar á nýjan lcik með her og flota á hendur Grikkjum, en það fór á sömu leið og 673. Gríski eldurinn eyddi flota Araba aö.mestu, og eins fór árið 718. Af átta hundruð arabiskum skip- um komu næstum því engin aftur. Landherir Araba í Litlu-Asíu voru að mestu byrtjaðir niður og leifar þeirra hraktar til Sýrlands. Arabar gerðu ekki fleiri tilraunir til að ná á vald siti gríska kcisaradæminu. Gríski eldurinn hafði bjargað hinu forna menningarríki, sem í hernað. arlegu tilliti var miklu veikara en arabiska ríkið. Ef Grikkir hefðu ekki haft þetta ægilega .eldvopn og kunnað að nota það, hefðu hinir ai-abisku hcrir gct. að náð festu á Balkansltaga og flotar Konstantinopel, hin forna Byzansborg.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.