Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 3

Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUHELGIN 59 + — ! ÁHE Í +— —---— ---------------- Vestmann í Neðrabæjarey haíði vcrið á skonnortu og siglt á Noreg og lent allt norður í Lóíót. Þar hafði 5ann kynnzt hvalveiðamönnum og l®rt af þeim undan og ofan af hvern. þeir bsra sig að við að skutla hvali. Þegar hann kom aftur heim í atthagana, hugkvæmdist honum að reyna að nota þessa kunnáttu sina við selveiðina þar um slóðir, en hún fór cðum minnkandi, vegna þess að styggð komst að dýrunum við byssu- skotin. Viðhafði hann í þessu skyni há mjög svo varhugaverðu aðferð, ssm hér verður frá sagt, með afleið. Jngum, er hvorki hann sjálfan né nokkurn annan gat órað fyrir, og fataði í ævintýri, sem íbúum skerja- Sarðsins finnst enn í dag í frásögur færandi. Kvöld nokkurt skömmu fyrir sum. armál fór Veslmann á flatbotnaðri kaenu ásamt unglingspilti í útskerin, har sem selirnir voru vanir að leSgjast upp og sleikja sólskinið. Hann hafði með sér í þessa sögulegu veiði. för oturskutul, sem var til þess ætlað. Ur að krækja með honum otra út úr hergholum, og vopn þctta hafði hann að hætti hvalveiðamanna fest við vindu frammi í barka kænunnar. Hitt var öllum ráðgáta, hvernig hann ætlaði sér að komast svo nærri ljón- styggum selunum, að hann fengi færi a þeim með þessum gerviskutli sín. uni, en ef skepnan er bráðfeig, sögðu kunningjar hans, þá eru auðvitað hæg heimatökin. Herferðin var annars hugsuð þannig, að pilturinn væri með hyssuna og kæmi að selunum af iandi, en Vestmann væri sjálfur í hænunni og smygi milli ísjakanna og sæti þar fyrir selunum á flóttanum, hegar þeir leituðu út á óg'reiðfæran rekísinn, sem hrannaðist við strönd- ina. Hann lét piltinn á land um sólar- iagsbil og settist sjálfur undir árar eftir að hafa vafið ullarsokkum um skautana, svo að ekki marraði í keip. Unum. Hann var í hvitri skyrtu yzt fata til þess að stinga ekki í stúf við — --------——----------------- f ITIÐ ■ | t ------------------------------* umhvcríið, og í vari af klettaskerjun- um og íshrönninni tókst honum að róa upp undir fjöruborðið, þar scm skarð gaf til kynna, hvar sciirnir höfðu skriðið á land, vafalítið myndu þeir fara sömu leið til baka, þar eð vök var hvcrgi sjáanlcg. Vestmann sat þarna vandlcga íalinn mcð skutulinn reidtían til höggs, cn þar að kom, að hann varð loppinn á fingrunum og fór að vclta því fyrir sér, hvort gamla aðferðin með byssu. hólkinn myndi ckki aífararsælli, þeg- ar á allt væri litið. Selirnir voru þarna, það var ekki um það að 'vill. ast, og hann hafði heyrt gólið í þcim, en hitt var meira cn tvísýnt, að þcir Smásaga efíir Áug, Sfrindberg veldu þcrsa háskaslóð til að komr.st í sjóinn. Búmm! kvað við hinum mcgin furutrjánna í landi, og svo hvein við í loftinu, og skvctlur komu upp úti á sjónum, og því næst heyrðist blástur og hvæs og síðan fyrirgangur á ísn- um líkt og þegar liópur bcrfætlinga hleypur eftir gólfi. Vesímann gafst ekki einu sinni ráð. rúm til þess að leiöa hugann að því, hvílík erkigíópska þetta athæfi hans var, því að í næstu andrá kom úfinn selshaus í skarðið. Selurinn reis upp á afturhheifana og stakk sér í sjóinn, en íékk í sama bili skutulinn í sig miðjan. Eins og örskot þaut línan fyrir borð, kænan kipptist við, svo að veiðimaðurinn skall kylliflatur niður í skutinn, og báturinn stcfndi á fleygiíerð til hafs. Þvílíkur hamagangur! Vectmann fannst þetta í fyrstu skemmtileg tilbreyting og honum hló hugur í brjósti vio tilhugsunina um, hvílik afbragðssaga þetta yrði, og veiðira taldi hann sér gcfna. En svo sá hann skorin svífa hjá eins og í dunandi dansi, og á svipstundu var bærinn hans horfinn. — Blessuð á mcðan! Hann lcinkaði kolli í áttina til lands. — Ég verð enga stund. Bátkænan liristist og skókst, en þó sýndist engin liætta á ferðum, fyrr en kom út á rúmsjó Qg ckki sá til lands framar. Þ3r versnaðl í sjó, og sólin virlist gengin undir, því að hún var á að sjá eins og svört kringla úti við sjóndeildarhringinn. — Maður sér nú til, ég skcr þá á línuna, cf í harðbakkann slær, hugs- aði Veslmann moð scr. Og cnn var haldið áfram. En nú fór bátkænan að hoggva, svo að urn mun. aði, og öðru hvoru saup hún á. — Maður fer nú að athuga sinn gang úr þcssú! sagði V^tmann við sjálfan sig. Ilonum var óljúft að láta rcr happ úr hcndi slcppa og cnda mcð háðung það, scm svo vel hafði byrjað. Sjógangurinn færðist í aukana, og stjörnurnar komu í ljós. Enn greindi hann þó öxina í barkanum, en á hana sctti hann ailt sitt traust, cf í nauö- irnar ræki. — Spccyttu þig bara, karl minn, þú :Vrð nú að þroytast hvaö úr hverju, cf óg þekki þig rétt, tautaöi veiði. garpurinn í barm sér. 'Ilonum var dauðkalt, Og'hann þráöi mcst af öllu að komast undir árar, svo að hann ’gæti róið sér til hita. í siimu andrá varð hann þess vísari, að hcnn stóð í sjó og að kænan kcnndi grunns. — Þríiðu öxina, maður, skipaði hann sjálíum sér fyrir verkum. Hann stóð upp til að höggva á línuna, en varð fljótur að setjast aftur, því að um leiö og liann hreyfði sig úr stað, cctlaði kænan að staypa stömpum. Þcgar hann hafði nokk'rurrr sinnum gcrt árangurslausa .tilraun til að skríða fram í barka, sannfærðist hann urn, að lrann átti ckki annars völ en s'lja kyrr, þar sem hann var kominn, og cð skepnan hnfði hann svo gersam. lega á valtíi s'nr., að það var með öllu undir duttiungum hcnnar komið, hvort hann léti þarna lífið eða næði landi. -\7ú var h'Adur bctur af gamanið, cg djúp alvara náoi tökum á huga hins ráðþrota Veiðimanns. En til þess c.o iátast vera hugrakksri en hann í rauninni var, greip hann aðra árina, síi.kk hcrmi út af skutnum og taldi sér trú urn, r.ö hann sæti við stjórn. En þcð var ekki hann, sem hafði stjórnina, lraltíur selurinn, og hann steíiidi beint út í hafsauga.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.