Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 8
64 ALÞÝÐUHELGIN RITA KAYWORTII komin í höín. Hér er mynd aí amcrísku lcikkonunni Ritu Hayworth. þai' sem hún hefur verið ,,meðtekin" af fjöl- skyldu Aly Khan, sem tilvonandi :icin kona hans. Situi' Rita hjá tilvonandi tengdaföður sínum, Aga Khan, en í aít- ari röð cru bróðir unnustans, unnustinn sjálfur og tengdamóð- irin. Rita Hayworlh er þrítug, hefur vcrið gift tvívcgis áður, í síðara skiptið kvik- myndaleikaranum Or- son Welles. Aga Klian cr, sem kunnugt er, indvcrsk- ur fursti, og talinn einhver auðugasti maður hcimsins. Nokkrir vinir Wessels hittu hann kvöld eitt, þar sem hann stóð á miðri götu skammt frá húsi sínu, ineð úti- dyralykilinn í hcndinni og otaði lion. um í allar áttir í kringum sig. „Hvern þremilinn ertu aö gera?“ spurðu þeir. Wessel svaraöi: „Hér hef ég nú staðið í hálftíma meöan húsin hafa hlaupið í kringum mig. Nú bíð ég eftir því, að mitt hús fari framhjá, svo ég geti smellt í þaö útidyralyklinum um lsið.“ * I' r „Ekki er oísögum sagt af Sviðholts- draugnum,“ sagði kerlingin. Henni varð gengið fram hjá spegli. * * * Konan: „Hvaða ánægju hefurj$ii af því, að drekka þig fullan á hverju kvöldi?“ Maðurinn: „Það segi ég þér aldrei. Þá færir þú aö drekka Iíka, og hver ætti þá að sjá um börnin?“ * * Nýja vinnukonan var að flytja á heimiliö. Hún hafði samið um það, að nvega hafa með sér i vistina dóttur sína á þriöja ári. Frúin tók á móti mæðgunum. Telpan var. með gJóbjart, hrokkið hár. — Ósköp cr fallegt bjarta hárið á bafninu, sagði frúiu við vinnukomma. .— En ég sé að þú erl dökkhærð. Faðirinn er líklega ljóshærður? — Ég vcit það ekki, frú mín, svar. aði vinnukonan í cinlægni. — Ég sá hann aldrei í björtu! " * ;Jc * Móðirimi: — Ertu virkilega að ieika þér að hermönnunum þínum á sjálfan jóladaginn, Tumi minn? Tiuni: — Það gerir ekkert til, mannna. i dag cru það allt saman Sáluhj álparhermenn! ❖ * Einn af kunnustu tískulæknum Lundúna á ofanverðri 19. öld, var írægur fyrir hégómagirni sína og framhleypni. Töldu embættisbræður háns, að liann væri sizl mcira cn miðlungslæknir, en mcð margvíslcg- um ráðum, sumum cigi sem fegurst- um, Jiafði honum tckizt að komast hátt á strá lijá hirðinni. Loks kom þar. að Viktoría drotlnúig, þá á gam- ais alriri, gerði loddara þennan að líí- lækni sinum. Hinn hégómagjarW læltnir vildi að ailir vissu sem fyr*1 og gleggst skil á þessari upphefö sinni, svo að hann tekur upp þam1 sið, að skrifa jafnan „liflæknir drottu- lingarinnar" undir nafnið sittj. N11 stofnuðu nokkrir mciri háttar lækwb klúbb. Þar á meöal var liflæknirin11, Ritaði hann nafn sitt undir klúbb- lögin, cins og siður cr, og gleymdi eig1 að gcta þar stöðu sinnar. Bætti )yA einhver þar neðan við liinuin al' kunnu orðum: „God’savc thc Queeh (Guð varðveiti drotlninguna). Ritstjóri: Stcfán Pjetursasa,

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.