Alþýðuhelgin - 05.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 05.03.1949, Blaðsíða 1
9. tbl. Jornbóksala ©r skarnm Rabbað vid Egil Bjarnðson um fornbóksölu og bókasöfnun. Tíðindamaður frá „ALÞÝÐUHELGINNI“ átti nýlega viðal við Egil Hjarnason fornbóksala, cn hann rekur „Bókavcrzlun Kristjáns Kristjansson- ar“ í Hafnarstræti 19. Sú verzlun hefur nú fengizt við kaup og sólu gamalla öóka i rétt 30 ár. Lagði tíöindamaðurinn nokkrar siiurningar fyrir Egil, en liann svaraöi vcl og grciðlcga. Hafði liann frá mörgu skcmmtilcgu og athyglisvcrðu :><V segja, er við licfur borið í starfinu, og cr cigi rúm fyrir það' allt að sinni. Hcr fara á cftir nokkur atriði úr viðtalinu. Agli B.iarnasyni fórust orð' á þessa lcið'; ÝORNBÓKSALAK. Eins og að líkum lætur um bóka. Þjóð eins og íslendinga, liefur lengi veriö hér áhugi vakandi á gömlum öókum. Hafa jafnan verið uppi menn, Hóiri eða færri, sem söfnuðu íslenzk- lllr> bóluim, a. m. k. vissum bóka. Hokkum. Gcgnir nálega furöu, hve s°int rísa bcr upp fornbókaverzlanir, 011 Þaer eru, sem kunnugt er, algeng- a>' nieð öllum bókmcnntaþjóðum. Hoir, scm fyrst munu hafa snúið Scr að fornbóksölu hér, a. m. k. svo :*ó nokkru nam, cru Guömundur Havíðsson, Kristján Kristjánsson og C'Uðniundur Gamalielsson. Eru þeir allir á ]ífi, að vísu aldraðir menn °rðnir. Fyrstur reið á yaðið Guð. hiundur Davíðsson, núverandi pall vörður á Alþingi. Mun það liafa vcr. árið 1914. Verzlaði hann esinkum >Ucð notaðar skólabækur. Næstur í ýóðinni var Kristján Kristjánsson, cr ^Vrjaði að verzla mcð fornar bækur ai'ið 1919, og litlu siðar bættist Guð "Hindur Gamalíclsson i fornbóksala- hópinn. Á þessum árum var að mörgu lcyti auðvelt að afla gamalla, ís- lcnzkra bóka, en hefur versnað mjög S1<5an, eftir að bókasöfnurum stór. Egill Bjaruasou. íjölgaði og bækur feslust i söínum þeirra. Þá var það nokkuð algengt, að seld voru söfn gamalla embættis. manna og annarra bókacigenda að þcim látnum. Bókauppboð voru þá > mjög tið hér i Rcykjavik. Kristján Kristjánsson, sem var einna athafna. samastur þcssara fyrstu fornbóksala, náði t. a. m. í ýmis góð söfn, bæði hér ilegt starf" heima og frá öðrum löndum, cinkum Danmörku. Eiilna stærst þessara safna voru söfn Kr. Kálund bókavarðar, Bjarnar M. Ólsens rektors og Bjarn- ar frá Viðfirði. Síðar stofnuðu hér fornbókaverzl. anir Hafliði Helgason prcntsmiðju- stjóri, cr hafði um skeið umfangs- mikla fornbóksölu í Hafnarstræti 19, Benjamín Sigvaldason frá Gilsbakka og Halldór Jónasson frá Hrauntúni. Árið 1941 seldi Kristján Kristjáns- son íornbókavcrzlun sína, sem þá var íyrir nokkru flutt úr Lækjargötu 10 í Haínarstræti 19, þar scm Hafliði Helgason hafði áður verzlað, og keyptu hana Egill Bjarnason og Árni Bjarnason á Akureyri. Nú eru starf. andi í Reykjavík fjórar vcrzlanir, scm sclja að verulegu leyti gamlar bækur — auk nýrra —, Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Bókavcrzlun Guðmundar Gamalíelssonar, Bóka- slremma Halldórs frá Hraunlúni og Bókabúðin á Frakkaslíg 1G. EIU'ITT UM BÓKAÖFLUN. Hin síðari ár hcfur öflun fornra bóka verið allmiklum erfiðleikum bundin. Stafar það einkum af því, cins' og íyrr segir, hve margir liafa fcngizt við bókasöfnun nú um skeið, og bækur þvi bundizt í söfnum. Nú má licila, að hætt sé að selja bækur á uppboöum, þegar eigendur þeirra falla frá. Söfnin cru annað tvcggja seld í heilu lagi cöa rcnna til erf. ingja. Frá öðrum löndum cr nálcga ekkert að haía lengur, ncma helzt norrænar útgáfur af íslenzkum forn. rittim. Nokkur hin síðustu ár hefur Bókaverzlun Krisjáns Kristjánssonar þó fcngið dálítið af íslenzkum bókum frá Vcsturhcimi. íslenzku landnem.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.