Alþýðuhelgin - 12.03.1949, Blaðsíða 3

Alþýðuhelgin - 12.03.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUHELGIN 75 — Heyrðu Einar, maður lærir ekk- ert hjá þeim. — Nú, það sem maður þarf. Held hað þurfi ekki lærdóm til þess að halda á bakka — og þéna peninga. —- Ég held að ég verði aldrei þjónn. ■— Nei, þú verður auðvitað lista- maður — en þá verður þú nú alltaf blánkur og hálfsoltinn. -— En sú lýsing — hvaðan hefur Þú þetta? — Ég skal sýna þér þetta, bara Haestu daga — aldrei borga þessir hstamenn — nei, það borga alltaf oinhverjir fyrir þá. ■— Jæja Einar, þú veizt þínu viti. Én sýndu mér þessa listamenn, sem aldrei borga. •— Já, það skal ég gera. — Kannski verð ég listmálari, en eS ætla að láta þig vita það — að ég fer fyrr að vinna en að ég svelti. — Svo bezt að þú fáir þá dagsvcrk, Sóði minn —. '— Þú crt svona gallharður — jæja, harlinn. Þögn. SELADRÁP og sólbað. Hásumar. Hlýjar hálfrökkursnætur og' mold- lQk á daginn. Og ef maður gengur ni®ur að sjónum og dýfir hendinni í — þá er hann volgur. Suður i Skerja- íirði eiga Reykvíkingar baðstað, og har má sjá brúnar axlir og mislita hausa upp úr sjónum á svona dögum. Éólkið liggur einnig í malarfjör- Unr*i, sólbrúnir skrokkarnir sprikla °3 iða, öllu ægir þarna saman, fatn- l,®i. sælgætisumbúðum — tómum Höskum, drengjum og telpum — full- 0l'ðnum mönnum. I fjörunni liggur margur' fagur Éonulíkami, marflatur og drekkur í SlS sólskinið. * Þetta er í fyrsta skipti, sem Erjánn hcmUr suður í Skerjafjörð, hann hef- Ur ckki séð neitt þessu líkt áður — °S það sem honum dcttur fyrst í hug, fr°Sar hann horfir yfir iðandi fjöruna, cr íagur vormorgunn fyrir vestan — " hað lágu margir selir uppi, því það Var mjög snemma njorguns. Honum h'nnst það mjög fögur sjón, það Sljáði á spikfeita, spriklandi skrokk- ar,a, selurinn cr sízt ófegurra sköpun- arv-2rk heldur en maðurinn — og aðir eru þeir makindalegir, þegar Þaii- eru j sólbaði. En þennan fagra vormorgunn átti eftir að verða hrylli- Iegur hildarleikur, sem Brjánn varð neyddur til að taka þátt í. Mennirn- ir læddust að dýrunum og rotuðu ekki færri en sjö þeirra, Brjánn hafði aldrei fyrr séð sel verja líf sitt, hann dáði þá vörn,— mun seint gleyma henni. Hann fylltist viðbjóði á aðíerð mannanna, en dáði þó leikni þcirra og snarræði, sem þcir sýndu á meðan á viðureigninni stóð. — Hann hafði fyllstu samúð mcð dýrunum, scm vörðu líf sitt, — risu upp á aftur- hrcifunum og börðu frá sér með framhreifunum, en féllu þó að lokum blóði drifnir í valinn. Hann minntist þess, að lcngi neitaði hann að borða sclakjötið, og að það var hungrið, scm að lokum dreif hann til þess. í dag ætlaði Brjánn að synda og sóia sig, hann valdi sér stað utan til við mestu fólksmergðina. Fjaran öll iðaði af baðgestum, ung- ir og miðaldra, fagrir og ófagrir lík- amir vcltust naktir og hálfklæddir, smitandi í sólaroliu, anganin marg- vísleg. Þcnnan sólbjarta sumarmorgun veitti Brjánn könulíkama raunveru- lcga eftirtckt í fyrsta sinn. Iiann átí- aði s:g ekki á þcim tilíinningum, sem vcknuðu með honum, en þær voru undursamlegar, æsandi aðra síundina, en róandi hina. Skammt frá honum reis ung stúlka upp af mölinni og gekk mjúkt 03 hvatlega niður að sjcnum. Iiún jós mc-ð báðum höndum yíir höfuð sér, svo óð hún út í og lagðist til sunds. Á svipsiuntíu var hún horfin. Brjánn íoynöi að fylgja henni eft- ir með augunum, cn missti hennar. Mundi hann þc-kkja hana, þegar hún kæmi upp ur? Iíann hljcp út í cg lagðisí íi! sunds á hæíilegu dýpi — hann syníi sig þreyttan, þá svam liann rólega tii lands. Hann ieitaði stúlkunngr, horfði rannsakandi yfir hópinn, sem •sólaði sig — hláíur og glaði skipuðu öndvcgi — cn eítirvænting hans var svo mikil, að honum sárnaoi öll þrssi syngjandi, bsrstrípaða létlúð. Stúlk- an var hvorgi sjáanleg. Tilfinningar h?ns vcru und.r.rlegar, hann haíði ekki komizt áður fyrr í kynni við ncitt, cr svipaði til þess á- stands, scm hann ver nú í. Það var eins og hann hungraði. Ileiin kastar sér aftur tii suncls og kafar cftir slceljum -— brátt kom hópur af stálpuðum krökkum, sem öll vildu fá skel — Brjánn var orðinn þrayttur, þegar hann hafði kafað eft- ir skeljum fyrir alla í hópnum. Hann hafði enga ró í sér, hann varð að- finna stúlkuna, og enn á ný lcggur liann til sunds, mcð gusugangi, fyrii'ferðarmikill og ákveðinn. Fvrst syndir hann marga hringi á grunn- sævi — þá tckur hann á rás og synd- ir út fjörðinn. Loks snýr hann við og syndir róiega til lands. Nú fer hann að kafa, ráít við botninn leggst hann flatur og lætur sig íljóta rétt upp undir yfirborðið. í vatnsskorpunni flýlur ung stúlka, hún íleylir sér með hægum liandíökum og bærir útlim- ina. Rétt í því að Brjánn er að komast upp í yfirborðið, snýr stúllcan sér við og Icndir í óburðugum faðmlögum við hann — hún skrækir, en hann tekur snöggt viðbragð og gripur sundtökin. — Eruð þér biinc’ur, dóni, eða full- ur? — Nei, langt frá því, en þetta er í sjó og ekki á lanöi, mér þykir fyrir því, cf ég hcf gcri yður lirædda. — Auðvitað brá mér, ég lá á bak- inu cg hélt höíðinu upp úr. — Eg var að hugsa um yður. — Um mig. cn hvc þér getið vcrið óforskammaður. — Nei, segið það- ckki — ég sá yður hlaupa í sjóinn fyrir góðri rtunc’u-— 03 ég hef leitað að yður síðan. — Þér craö aldeilis bærilogur. Þau syntu lilið við Miö tii lands, cn þar skildu leioir —. Hún sagði: -— Eg ætla að biðja yð- ur að clía mig ekki, þcgar á land kcmur. Erjánn kólnaoi og varð orðiaus. Kann starði á efíir henni, líkami itennar mcðalhúr — eklti of lioldmik- ill — sóblránn og æsanöi — hárið jarpt og iiðaö — en augun sá hann ckki. úr Slelim'irni'.;';!. Allur man tns cr æviöans einhverjur n blantíinn kala, og glcði ö 11 licfur oftast göll cg eitur í s'nutrt hala. (Sigur'öur Pétursson)

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.