Alþýðuhelgin - 12.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðuhelgin - 12.03.1949, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUHELGIN 79 liR höskuldsstaðaannál. 1747. 1 Eyjafirði í Möðruvallasókn fæddi barnkona tvíbura.meybörn, sam- ®nföst á kvið og bringu. Voru svo seitr Vaar síður á báðum, en rétt mynduð n öðru, með tveim höfðum, fjórum öndum, fjórum fótum og öðrum s aPnaði. Voru skírð. Svo leit það nt, að annars saðning væri beggja. Pan lifðu meir en árstíma eður tvö ar °g dóu bæði undir eins. 1749. í’nnn 28. Octobris júbilhátíð hald- svo hér í landi sem öllum vors Snnnan úr Hafnarfirði, sem líklegt er séu bví líka óvanir, og allt fyrir 6tta lak bó húsið varla einum dropa. að er þvj auðséð, að leki sá hinn sem er á skólahúsinu og bisk- Psstofunni í Laugarnesi, kemur af bvj Uð, ha: að illa eru lögð þökin og illa kítt- en bað er Schuthes skuld; bví að nn átti að sjá um það, að þökin ®ru Vej lögg Qg vel værj fr^ þeim engið; og víst eiga íslendingar hönk í bakið á Schtithe, ef stórhús ndsins fúna niður sakir leka fyrir andvömm hans og verða eigi til ann- s hæf en að þurrka í beim bvott ^ hjöllum, eins og nú er í Laugar- aðesi; Og að vísu er bað hart aðgöngu Islendingar skuli hafa bað bóta- nst, bar sem beinast sýnist liggja j!. ’ Schúthe eigi að borga allt það ^°n, sem af aðgjörðum hans flýtur; § að vorri hyggju var bað yfirsjón lshupsins, er hann lét eigi greínda j.etln skoða húsið þegar það lak svo k^rskalega, °g hann sá hversu ftá ^ 1 var gengið, fyrst eigi var kostur v. ví begar í sumar, að fá menn, er iijSsu hvernig helluþök á að leggja, ið að segja álit sitt um hvernig geng- s Vaeri frá húsinu í öllum efnum. En ar°na fer’ ÞeSar rentukammerið ætl- . að hafa sparnað við fvrir hönd ís- endinga. kóngs löndum og ríkjum í minning þess, að sá oldenborgiski stammi hef. ur regerað í 300 ár, frá anno 1449 til þess þáverandi datum og nú tólfta kóngs Fridrichs 5. 1750. Þjófnaðar- og morðsmál kom upp í Eyjafirði. Þrír bræður, allir á einum bæ, stálu á öðrum bæ nokkru mat. arkyns. Tveir af þeim trúðu ei hin- um þriðja, að liann þegja mundi þar yfir. Eri sá vildi fara í burt yfir Evja. fjarðará til annarrar sveitar. Þá sátu hinir í vegi fyrir honum og tóku með sér til styrktar þriðja strák. Þeir þrír myrtu þann eina, kæfðu hann í ánni, en hann fannst af öðrum mönnum, þó með sting á sér af broddi. Annar bróðirinn gat þessu ekki leynt, líklegt af samvizltu. Svo komst það upp. Þeir þrír eftir process og dóm voru réttaðir á extralögþingi í Eyjafirði, afhöggin önnur hönd og höfuð. 175G. Fóru harðindin vaxandi. ísinn lá alltjafnt við. Margt af umferðafólki varð á þessum vetri úti bæja á mill- um, og margt fátækisfólk deyði inni af sulti og vesöld. Voru stórharðindi norðanlands, allra helzt í útsveitum. Kýr allmargar skornar kringum Skaga, í Fljótum, Ólafsfirði, Svarfað. ardal og víða sauðlaust, og sums stað- ar gekk fólk frá, flæktist suður og vestur og fann þar sinn dauða í þurrabúðum, en það, sem fór á Vest. firði, komst vel af. Margt af því gift- ist þar og varð búsælt. Gekk á þeim vetri og vori hvinnska, hnupl og þjófnaður almennt af flakk. andi fólki, líka og sumum, er inni voru, framar en fyr, er gripu bæði ætt og óætt. Sauðastuldur víða, einn- inn hrossa, enda át þá sumur hús. gangur allt það tönn á festi og það fundið gat. Ei þóttust nokkrir aldr- aðir menn hafa lifað slíka tíð um og eftir Jónsmessu upp á bjargarharð. ræði til lands og vatns. . 17G0- Á þessu og fyrirfarandi árum gekk fyrir sunnan og síðan norðan í Húna- vatnssýslu og hvað síðar á sumu fólki sú ógurlega holdsspilling, köll. uð sárasótt, er útlenzkir nefná frans- ós, og hefur siðan hér og hvar við. haldizt. ^17G1. Steinhúsabyggingarnar á Bessa- stöðum og Seltjarnarnesi fyrirteknar og tveir múrmeistarar þar til inn. komnir. Smiður Benedikt nokkur skal smíða járn til Elliðaánna. Kona hans útlærð í jordemóður (yfirsetu- kvenna) skólum skal kenna þann lærdóm innlenzlcum konum. Tugthús skal byggjast þar syðra. Hve mikla og marga peninga konungurinn hafi lagt og gefið til alls þessa og hvað mikil laun ákvörðuð sérhverjum embættismanni, veit ég ei víst; læt það því óteiknað. 17G5. Kom sú íslenzka dugga, Haffrú kölluð, sem landfógeti hafði smíða látið hér um 1755, hingað norður í Hofsós og Höfða með klæði frá Reykjavík í norðurkaupstaði og nokkurn fisk að sunnan og flutti aft. ur suður ull, sem keypt var hér um Norðurland, — svo sem sú ull var nú árlega keypt um heila landið til fa- briqven í Reykjavík. Fógeti hafði og látið eitthvert sumar fyrirfarandi ára sækja á duggu tré og viðu á Horn. strandir. Krákur Eyjólfsson norð- lenzkur var forsmiður nefndrar Haf. frúr. Hann druklcnaði þar syðra. All- ar þessar duggur þrjár, þessa Haffrú og hinar tvær, sem kóngurinn gaf, lét fógeti fara til fiskiríis. og til ann! arra landa, og að síðustu fékk hann þær allar útlenzkum í burt.------- Konungurinn lét stiftamtmanninn senda prófasti síra Birni Halldórssyni í Sauðlauksdal silfurplötu, er var svo stór sem lítill hattskjöldur, meinast hér um upp á 8 eður 10 rd. Þar á var kóngsins bílæti í fullri mynt og ann- að fleira eftir venju með latínskum versum. Þetta var fyrir hans til- reynslu á sáðverki og aldinvexti, um hvað velneíndur síra Björn hefur bækling gjört, sem í Kaupinhafn er á prent útgenginn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.