Alþýðuhelgin - 26.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 26.03.1949, Blaðsíða 1
Sveinn Skúlason: Palladómar um alþingismenn 1859 Árið 1859 birtist i blaðinu „NÖRÐRI“ á Akurcyri lýsing allra þeirra l’ingmanna, sem þá áttu sæti á Alþingi (höfðu vcrið kjörnir haustið 1858). ^ihgið var þá skipað 27 mönuum, 21 þjóðkjörnum og 6 konungkjörnum, auk konungsíulltrúa, væri hann ckki þingmaður. Lýsing þessi á þingmönnum cr eftir einn úr þeirra hópi, Svein Skúlason, þingmann Norður-Þingeylnga, cn kann var þá ritstjóri Norðra. Sveiim var maður vcl ritfær, enda má ætla, a® ýmsir hafi gaman af að lesa dóma hans uin þingmenn. Þeir eru græsku- ,ausir og virðist hann gera scr far um að segja kost og löst á mönnum. ^rásögn þessi er færð í þann búning, að hún cr brcf, scm hann ritar kunningja sínum heim í kjördæmi sitt. Hcr cr cigi lýst nema 26 þingmönnum, og stafar það af því, að árið 1859 kom eigi til þings Björn Pétursson bóndi á Hallfreðarstöðum, þingmaður ^uður-MúIasýslu. ' ... fctta eru hinir elztu ,,palladómar“ um þingmenii, en slíkir dómar liafa 'crið' ritaðir nokkrum sinnum síðan. '— Þá biöur þú mig að segja þcr ^álitið í fréttum af alþingi, því þiö I uiinu kjördæmi séuð svo langt sett II út úr veröldinni, aö þið fáið litlar lettir og séuð svo afskekktir, cnda 'afi fulltrúar ykkar oftast vcrið ut- '"'héraðsmenn, cr ekki hafi heimsótt •’kkur til að segja ykkur rækilega t' hvernig gcngi á þinginu, enda U'íi ég eins og þú segir satt, bvýna ,skyldu til að leiða ykkur í allan p'inleika um þetta, íyrst ég lofaði Vl UPP í ermina mina að finna ykk- jn áður en ég færi til þings, og hcl'i °ldur ekki komið síðan til að scgja •' 'kur fréttirnar. Ég cr nú búinn aö ykkur kjósendum mínum og' °óui"i dálítið yfirlit yfir alþingis- j.nálin, cn eftir því sem mér heyrist j ^’éfi þínu, lætur þú þér þaö ekki •'nda, Iicldur vilt láta ntig scgja ,Cr hitt og þctta um þingmenn og 's'"nlífi þingmanua í Reykjavík. l’að er nú ekki vandalaust fyrir nj'g að verða við bón þinni í þcssu c 111 > því ég þykist lieldur ungur til Sveinu Skúlason. aö setjast í dómarasælið, og get bú i/.l viö að fá ckki mildastan dóminn sjálfur. Þó vil ég nú Icitast við að segja þér cittlivað um þctta, til að lcysa hendur mínar. Þegar ég á að fara að segja þér nokkuð um liina cinstöku þingmenn, þá verð ég að byrja á byrjuninni eða höfðinu, þar *sem konungsfulltrúinn Páll Melsteð er. Surnir segja, að hamt sé makalaus páll, makalaust járn, aðx-- ir að hann sé tvcggja handa járn. Ég læt hvern segja um það sem vill, en það er mér íullljóst, hvers vegna hann hefur ætíð sent konungsfulltrúi á alþingi kontið sér vel og verið í aíhaldi ntiklu, svo að jafnvel þeir, sent ef til vill haía grunað hann unt græsku, hafa þó orðið til að hrósa honunt og syngja honunt lof og dýrð. Hann er einhvcr hinn liprasti gáfu- ntaður, er land vort á, glöggur og ljós í ræðunt sínum, og oft mikið varið í athugasemdir hans. Hinn mannúðlcgasti er hann í allri unt- gengni, jafnt við alla þingmenn, og lætur ekkert í ríkja við þá er mót- mæla honum, og erfir hcldur ckki við þingiö, þó að þaö láti ckki aö oröum hans, en eftir því mun hann nú santl mæla nteð málununt viö sljórnina. Hann cr nú gantall maður og gcrist lasinn, en þó vona ég aö sjá hanu aflur á næsta þingi. Hinn nýja forseta þingsins, Jón GuÖniundsson þekkir þú uú. Scnt forscti var hann hinn cljumesti maö- ur eins og í öllu ööru, og fór það allt vel úr hendi. Þó að hann væri cf til vill ckki eins sterkur í því formlega, scnt forntaður hans, þá vann hann það upp ntcð því, að hann var hinn frjálslyndasli forseti, og lét þinginu kost á að skera úr nteð atkvæða- fjölda vafaspurningum. Ef hann sté úr forsetasæti og tók þátl í þing- ræðum, fylgdi hann máli sínu, eins

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.