Alþýðuhelgin - 26.03.1949, Blaðsíða 3

Alþýðuhelgin - 26.03.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUHELGIN 91 V s!óð, eða hvað talað hafði verið í rnálinu áður; isnda kom hann stund- um í miðjum umræðum, og gat því e>gi gert að því, þó að ræður hans >'rði tómur upptíningur af því sem áður var komið. Þó að doktor Hjaltalín sé þannig, mest sökum em- bæltisanna, einatt vanbúinn við að taka þátt í umræðum þingmála, tal- ar hann þó oft og heldur langar og snjallar tölur. Hann er vel máli farinn. Rómurinn hár og karlmann- legur, og ræðan streymir af vörum hans, svo er honum létt um mál; en nokkuð er hugsanasamband laust hjá honum og allmikið hættir honum við að fara út í aðra sálma, sem lítið 'eiga skylt við málið. Þó að land- læknirinn sé konungkjörinn, talar hann allt og gefur atkvæði eftir sinni eigin meiningu, og er hann næstum alveg laus við að binda sig við álit stjórnarinnar á málunum. Hann er hinn frjálslyndasti maður í öllum málum sem hann skilur rétt, °g þó að-hann taki stundum skakkt í °g komi fram með kátlegar bolla- ieggingar, eins í ræðum sem ritum, er hann þó svo góður maður og mannúðlegur, að menn geta ekki annað en fyrirgefið honum meira en flestum öðrum. Þessi fáu orð verður þú nú að láta Þér nægja um hina konungkjörnu, °g kem ég þá til hinna þjóðkjörnu hingmanna. Þeir eru nú svo margir, alls 20, sem komu á þing, því enginn kom úr Suður-Múlasýslu, að ég vcrð að skipta þeim í flokka, og ætla eg þá að telja fyrst cmbættismcnn, sem þjóðkjörnir voru á þingi, þar naest hina lærðu menn svoncfnda, og að síöustu bændur. Villij. Finsen landfógeti, kgk. þm. 1853—''59. Jón Pétursson yfirdómari, þingm. Strand. 1855; kgk. þm. 1859—''86. Jón Iljaltalín landlæknir, kgk. þm. 1859—’79. Af embættismönnum voru á þingi 3 presíar, einn settur sýslumaður og einn skólakennari. Þú sérð nú á þessu, aö prestar hafa fækkað á þingi við hinar síðustu kosningar, því á þinginu 1855 voru 6 prcstar, 1357 6 prestar, cn nú koma cngir af hinum sömu á þing, þó að tveir af þeirn væru kosnir á ný, cn af þessum þremur, scm nú voru á þingi, var séra Ilalldór prófastur frá Ilcfi á öllum hinpm fyrstu þingum, og síð- ast á þjoofundinum scm konung- kjörinn, cn hinir tveir, séra Bryn- jólfur Jónsson írá Ves’.mannacyjum og séra Bencdikt Þórðarson frá Brjánslæk voru nú á þingi í 'fyrsta sinn. Ilalldór próíastur Jónsson cr nú svo kunnur frá hinum fyrri þing- um, að ég þarf ckki mikiö að lýsa honum fyrir þér. Hann tckur mikinn þátt í þingstörfum, í nofndum, fram- sögu máia og ramningu nefndarálita og bænasliróa. Hvarvctna kcmur hann fram scm hinn frjálslyndasti maður, og þó að hann tali ekki all- rnikið, cr það allt málunum viðkom- andi, og cr það ekki sökum þcss, að hann vaníi talsgáfu, heldur af því að hann vill varast allar málalengingar. Hann ér hinn göfuglyndasti maður og hinn prúðasti, sáttgjarn og góður miðill í málum og því eins og eðlilegt cr hinn vinsælasti á þingi. Eencdikt prestur Þóröarson talar lítiö og lcggur iskki mikið til mál- anna, og ræöur hans nokkuð sérstak- legar, góðmenni cr hann hið mcsta og frjálslyndur í atkvæðagreiðslu. Brynjólfur prestur Jónsson var annar þingskrifarariha, hann cr netíur maður og kurteis; hann var framsögumaður í tveim málum, sem voru sérstaklcga fyrir kjördæmi hans. ITann talaði all-langt, en fram- burðurinn ekki viðfcldinn, lágur og nokkuð gsmaldags prestlegur. Stundum gaf hann atkvæði gegn Frh. á 94. síðu. Halldór Jónsson Prófastur, Hofi, kgk. þm. 1845—49; þm. Nmýl. 1859—65 og 1869. Fors. alþ.1863, Benedikt Þcrcarson prestur, Brjánslæk; þingm. Barð. 1859 - —’£3. Brynjólfur Jónsson prestur, Vestme.; þm. Veslm. 1859 cg 1363. Fáil Melsíeð sagnfræðingur, þm. Snæf. 1859—''63. Ea’id. Kr. Friðrikss. yfirkennari, þingm, F.eykv. 1855—’63; 1SS9—’85 og 1893; kgkv þm. 1865—’G7.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.