Alþýðuhelgin - 26.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðuhelgin - 26.03.1949, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUHELGIN 95 TvÆR stökur. Eftir Örn Arnarson Reyndar er tímaskekkja að telja visur þær; sem hér verða rif jaðar upp, eftir örn Arnarson, því að þær eru °rtar á fyrsta áratug þessarar ald- ar’ og þá var Örn Arnarson er>ginn til. Vísarnar orti Magnús n°kkur Stefánsson, óþekktur piltur Langanesströndum, og hafði það 11 að „kveða kíminn brag“, en það vissu einungis nánustu vin- lr hans og e. t. v. einhverjir þeirra yinir. Sveitungi og starfsbróðir Magn- asar á þessum árum var Þórhallur Okannesson, síðar Kéraðslæknir á órshöfn (d. 1924). Eitt sumar gerðu ^ r jafnvel út bát frá Höfn í akkafirði, reru tveir saman og var skemmtileg útgerð. Öfluðu þeir vel bættu sér auk þess upp sumar- ^upið með því að vinna í landlegum fjskverkun fyrir kaupmanninn í 0rPinu. Magnús var hnellinn maður, ji ®lnn sér og óhyskinn við vinnu. ann bar ^ börum á móti Þór- alli’ sem veittist erfitt að lyfta sín- , enda á börunum, er Magnús hafði aðig þær, eins og honum þótti við f*fl’ Gerði Þórhallur sér létta úr ri. brá yfir herðar sér, en smeygði j^^fóngunum börukjálkanna í kju á léttaendanum, og fannst ^agnúsi fátt um þessar tilfæringar. 0 or gengið var til morgunverðar fi «étinn skyrhræringur, sem Aust- Ve /ngar kalla hræru, tók sam- erkamaður Magnúsar að gantast við Sf* líonur og urðu úr fangbrögð og ^lrnPingar, sem lyktaði með því, að Sj3 nrjnn sletti skyrhræringi úr skál ús- * ^ kvensurnar. Þá kvað Magn- ■^ærisléttalundur snar jaerum þéttum beitir, n haerufléttuhrundirnar knaeruslettum þeytir. eitt!m Vortlma ias Þórhallur undir sín 1Vfrt Próf sitt hjá venzlafólki 1 Hafnarfirði. Magnús var þá einnig í Firðinum við einhver störf þar. Morgun einn var kalt í veðri, en ófullkomin upphitun í herbergi Þór- halls og hamdist hann ekki við lest- urinn. Gekk hann til fundar við Magnús vin sinn, hafði munnherkju og bar sig liörmulega undan kuldan- um. Magnús kvað samstundis: Þenna dag er þér svo kalt, þó skaltu engu kvíða. Þér mun liitna þúsundfalt þegar tímar líða. Kunna ekki einhverjir æskufélag- ar Arnar Arnarsonar ámóta stökur eftir hann, sem hann sjálfur hefur ekki hirt um að halda til haga? * * * Hjálpið þið upp á lireppstjórann. Eftir síra Bjarna Sveinsson. 1. Hörð er frétt, ef flutt er rétt frásagan. Þeir Grjótgarð sjá, sem hefnd nam hrjá og hel sér vann. Afturgengirin er sá mann, um Álftafjörðinn vasar hann. Hann er að elta :/: hreppstjórann:/: 2. Auman grip þair sjá í svip sunnan frá, sem gefin var, en fékk ei far og féð nam hrjá. Hann er nú hraustur og heill að sjá, heilaklofni rakkinn sá, sem rotaður var í :/: Rangará :/: 3. Ganga þeir, þessir tveir, þar um rann. Fær ei lið að losast við sá lögin kann. Svo er það líka samvizkan og sexfætian, sem nartar liann. Hjálpið þið upp á :/: hreppstjórT ann :/: Til skilnings á skætingnum í kvæðinu hentar eftirfarandi fróðleik- ur: Jónas, auknefndur Grjótgarður, var aðkominn lausingi í Álftafirði eystra, er Haraldur Ólafsson Briem var á Rannveigarstöðum þar í sveit og fór ineð hreppstjórn. Jónas tólc saman við unga ekkju úr Álftafirði, hlóð niður ómegð, og stóð sveitaryf- irvöldum ógn af. Kom að því, að heimilinu var sundrað, en Jónas, sem var þykkjuþungur, tók sér það mjög nærri. Þá er það fréttist nokkru síðar, að hann hefði látizt sviplega norður í landi, var haft fyr- ir satt syðra, að bann hefði fyrirfarið sér, og var aðförum hreppsstjórnar- innar um kennt. Vegna fjárfellis gerðu Álftfirðing- ar út leiðangur suður í sýslur til fjárkaupa, og var Iiaraldur Breim fyrir leiðangrinum. í þeirri ferð var honum gefinn forláta hundur af er- lendu kyni, og gerðist rakkinn Har- aldi fylgispakur. En við féð gerði hann sér of dælt, og er Haraldur reið yfir aðra hvora Rangána og hundurinn synti hið næsta honum, sá Haraldur sér færi og rotaði hann með svipuskaftinu. Þótti kuldalega að unnið. Kona Haralds Briem var Þuríður Þórarinsdóttir prests Erlendssonar og var talin með afbrigðum óþrifin. Álcvæðavísa. Níels skáld Jónsson var einhverju sinni heitbundinn stúlku, en hún brást honum. Þá kvað hann: Þó sundur táinn sé í parta, — seggjum má það vera ljóst — legg ég á, að ærlegt hjarta aldrei slái þér við brjóst. Þótti það rætast síðan. * * * Fyrirburður Maður einn ungur var trúlofaður stúlku, og var hún þunguð af hans völdum; unnust þau mjög. Um vet, urinn fór maöurinn til sjóróðra, en stúlkan var eftir heima í sveit. Þegar á leið veturinn tók stúlkan jóðsótt, og mátti eigi fæða, og lézt hún af barnsförum. En um það sama leyti dreymdi unnusta hennar í verinu, að honum þótti vera komið a glugga yfir sér og kveðin þessi vísa: Láttu þér ekki líka miðr, þótt lausnarinn vilji ráða: Fljóðið þitt með fóstrið sitt fer til dróttins náða.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.