Alþýðuhelgin - 02.04.1949, Page 1

Alþýðuhelgin - 02.04.1949, Page 1
Alþingismenn fyrir níufíu árum. Niðurlag palladóma Sveins Skúlasonar um alþingismenn árið '1859. kem ég nú til hins amiars olík§ af hinum þjóðkjörnu þing- ^önnum. nefniiega hinna svoncfndu ®rðn manna, sem ekki eru emb- ®ttisrjienn, og voru þeir fjórir, °n ridciari Sigurðsson, Arnljótur 'afsson, Qísli Brynjúlfsson og eg’ °§ voru hinir þrír síðast- nefndu nú í fyrsta sinn á Þmgi. J°n Sigurðsson er nú S^° viöfrægur hér á landi j1 r®ðum og ritum, að .ég )a* f ekki að fara mörgum °rðum um liann. Þú hefur e aust heyrt þess getið, a hann er hinn fríðasti tT*aÖUr. en aldrci þykir ^1Cl hann fríðari heldur m,- ^cgar hann talar í því lali- sem hann hefur ^ erulega áhuga á, þvi þá i-11 augun svo snör og ^ndrandi sem cldur l°»ni úr þeim. Rómur. l”11 cr hái’ og snjall og 11111 karlmannlegasti, og' r. }. tötbragðið snoturt og ^nðumannslegt. Hann tal- 'lo, lailSt °g oftast reglu- .cga> °g góð niöurskipan I r*ðum hans, þó getur 111111 stundum farið nokk- n* langt frá cfni. Kapps- ^nður cr þann ninn mesti g hnrðfyiginm o% muii .r 'u^t aö sannfæra hann, bar s°ni hann þykist vera •|Ulll,u að ná fastri skoðun So^U. Á þessu þingi var 11 staða hans sem kon- llf>lcgur erindreki í fjár- og framsaga í stjórnarmáli íslands citthvert hið ágætasta á þessu þingi. Arnljót Ólafsson þekkir þú ekki nema af Bókmenntafélagsbókunum og Félagsritiuium. Hann hefur vefið í nokkur ár við háskólann og lagt sig' þar eftir stjórnarfræðum og skrifað margt þar að auki, nokkuð í Félags- ritin og mikið í Skýrslur Bókmenntafélagsins um landshagi, og auk þess Skírni um nokkur ár. Arnljótur var innanþings- skrifari á alþingi 1857, og vandist þar þingstörfum, þó ekki væri hann þing- maður, og er líklegt, að þingmenn hafi þá undir eins tekið eftir, hve go.tt skynbragð hann hai'ði á málunum, og því vitað nú, hvers þeir máttu af honum vænla, er þeir kusu hann í flestar nefnd- ir af öllum þingmönnum. Þingmenn höfðu nú ekki licldur villzt í þes.su efni, því Arnljótur var eftaust hinn bezti og fjölhæfasti af hinum nýju þingmönn- um, og á ísland þar von á öflugum forvígismanni fyrir frelsi sínu og þjóð- réltindum, eí hann heldur réttri stefnu, og fjárskort- ur cða barátta fyrir dag- legu upphcldi drogur ckki úr honum kjarkinn. Arn- Ijóti cr margt vel gcfið, sem góðan þingmann má prýða. Hann hugsar allt, sem hann talar, vel og kláðamálinu sctti hann nokkuð and- spænis mciri hluta þingsins, og gaf hann þá stundum atkvæði með hin- um konungkjörnu þingmönnum, þar scm menn hefðu ætlað, cftir íyrri skoðunum hans, að hann mundi cigi fylgja þeim, Þó voru ræður hans í kollektumálinu og ncfndarálit hans 3 £

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.