Alþýðuhelgin - 09.04.1949, Side 5

Alþýðuhelgin - 09.04.1949, Side 5
ALÞÝÐUHELGIN 109 ♦-------------------- GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR: KVÆÐI. Endunninningin cr svo glögg umi allt, sem að í Klömbrum skeði. Fyrir það augma fellur dögg og felur stundum alla gleði — þú getur nærri, gæzkan mín, Guðný hugsar um óhöpp sin. Þegar óyndið þjakar mér, þá er sem málað væri ó spjaldi plássið kæra, sem inn frá er — frá efstu brún að neðsta faldi — og blessað rauna byrgið mitt, sem blasir rétt móts við húsið þitt. Man eg í Rlömbrum ineir cn vel morgna, hádag — en bezt á kvöldin, þá ljómandi færði fagrahvel forsæilu misjöfn skuggatjöldin yfir 'hvern blett og hvert eitt svið, hinum megin við sólskinið. Þar var eg bæði þreytt og aiun, þungsinna, hress og ánægð stundum. Hirti ekki par um heimsins glaurn. Hafði lítið og nóg í mundum. Græddi þar vin — og missti mest, sem minu hjarta var sárast fest. Ekkert, sem fyrir augun bar inni í Rlömbrum, eg fæ að lita — stærsta ‘ljósið og stjörnumar með stefnu söm-u tíð fram ýla, svo fögur vitni, að samur er sælu stjómarhm þar og hér. Guð er eins nærri og man tiil mín, miskunn a rrí kur hanna stillir. Astin hans heldur aldrei dvín1, .enginn hans viiiskap máttur spiilir. Því á eg vél að þreyja nú, þó mér annarrá bregðist trú. Það er ekki svo þægi'lagt, þegar vinanna bregst ágæti: Hjartamu svíður heldur frekt, hamin-gjan sýnist rýmá sæti, indælar vonir fjúka frá, fellur skemmtunin öll í dá. Hugprýðin verður heldur smá, hjartað sorgumnn léttir valla; á morgnana kviðvænt þykir þá þennan að lifa daginn aMan. Hver af öðrum nær kveldi þó — ‘hvíld í svefninum drottinn bjó. Að lofa guð fyrir liðna tíð lærist þeim reymda vissulega. Hver og ein mæða ströng og stríð stillist og batnar furðanlega. Tilfella mergð og tímanum tekst bezt að glata sorgunum. Guði sé lof mér líður vel — og langt uin betur en huginn vænti, mig þó á hanma minni él og meinið þungt, sem gleði rænti; beizt er inér gjarnt að hugsa, að héðan af aldrei batni það. Vonin og kviðinn víxlast á, veitir honurn þó langt um betur, hvort börnin anuni og megi hjá mér framar hafa gott aðsetur. Sú áhyggjan er söm og jöfn, sælu þar til eg kemst í höfn. Skipshafnarvísur, kveðnar í Kaupmannahöfn árið 1873. E f t i r Tilefni þessara vísna er það, að íslendingar ýmsir, er þá voru stadd- lr eða búsettir í Kaupmannahöfn, b°mu saman í veitingahúsi Jacobsens emhvers, og gerðu sér glaðan dag. Kastaði þá Matthías fram stökum hessum, í líkingu við formanna- og sveitavísur, sem allir kannast við: Jochumsson. Sóma hlaðinn, síglaður siglir Kobba.mýri i) Bjargarhlíðar-Brynjólfur, 2) brosir undir stýri. Æruverður, hýr og hress, hefur jafnt af hlutnum, Frater 3) vor á fornum sess fer með dorg í skutnum. M a t t h í a s ' Rær í hálsi hríðefldur, hræðir unn með rafti, sá er hvergi sjódeigur, sér um stjórann Skafti.4) Tíkargjólu talfljótur telur storm á vogi þá út sjónum Sigurður 3) slær með austurtrogi. Þegar bólgna boðaföll og bylja tryllist orri, kófsveittur á kembings völl kemur bróðir Snorri.G) Þó að báran yglist ólm eins og versta skessa, hýr og settur situr Hólm 7) sjóinn íús að blessa. Renna færi í reginsjá tösklegar og betur á einum báti enginn sá annan garp en Pétur.s) Liðugur við langa ár, leggjast kann á bakið Siggi litli.O) svsinninn knár, — sífellt nöldrar brakið. í vindbandið húns á hund hala bræðra tetur, snotur tvö og létt í lund, litli Brynki og Pétur.i°) Sltur lotinn sels um frón, sér ei hræsvelgs atið, prúður eins og píka Jón Ji) passar neglugatið. Snúðugt vaskur Víkingur 12) vindur segl að toppi, þrúðugt knörrinn kjölfastur kerlingum þó skoppi. ’ Fremst í s’tafni fílefldur forki veifar Halli,i n. 1 girtur reipi, grænlenzkur, gnötrar í hverjum palli. Björn.i i) Páll.in) stjániic) siglusvín snörpum róðri hýða, ennþá vantar Vídalín i") og vin minn, Tuma 18 fríða. Loksins koma í Kobbabúð in) að kveða Andrarímur — hálfdrættingar samt á súð - séra minn 20 og Grímur.21) I

x

Alþýðuhelgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.