Alþýðuhelgin - 14.04.1949, Side 1

Alþýðuhelgin - 14.04.1949, Side 1
r i rrSit ég og syrgi mér horfinn..." Þátfur um Guðnýju Jónsdóttur skáldkonu. — Síðari hlufi. KAFLI Últ LÍKHÆÐU. Til er í tveim aíritum Brynj- °lfs Jónssonar fl'á Minna Núpi líkræöa sú, er sÚ’a Vernharður f’orkelsson, síð- ar prestur í Rsykholti í Borgarfirði, i'lutti yfir 'uoldum Guðnýjar Jónsdóttur, er úún var jarðsett á Skinnastað. Ræða Úcssi, sem nú cr geymd í Landsbóka- sa£ni (Lbs. 1435, 8vo og Lbs. 1940, 8vo), er að sjálfsögðu brsnnd því oiarki slíkra heimilda, að eigi cr á- .stæða til að taka alltof bókstaflcga stcrkústu lýsingarorðin, sem þar eru notuð. En allt um það cr ræðan at- ''yglisvcrð og hefur að geyma ýmsar uPplýsingar, sem eigi mun vera ann ai's staðar að finna. Er því birtur hér a eftir sá hluti ræðunnar, ssm íjallar Uln Guðnýju sjáll'a, ævi hennar og andlát, en ýmsar guðrækilegar hug- leiöingar niður fclldar. Síra Vern. harði farast þannig orð: ••Framúrskarandi munu gáfur hennar verið hafa, en þótt hún nyti sjaldgæfrar upplýsingar og mennt- nnar af kvenmönnum til, eins og hennar þrjár góðfrægu, eftirlifandi systur; ræð ég það af því, að cn Þ°tt skilningur hennar væri dýrkað- Ur> varð ég þvílíks lífs var í hennar sahú fjörs í þankanum, skarpleika í *aÚ, snilldarlegra, djúpsærra cn skáldlegra og náttúrlegra þanka, sem Vlrtust lýsa yfirtaks gáfum. . . . Ekki cr ég cinn til vitnis um, hvc fagurt ’nannelsku-dyggðin skartaði á hciini, Var þó einn þeirra scm naut licnnar, syo óvænt mér, að það vakti hjá mér 'ongun (ii aö þckkja hemiar mann- hosti betur en ég þekkt haföi. Einka- unihugsunarefni í öllu hennar tali °8 sálin í öllum liennar verkum var e'ska og meðaumkun. Elskan hncigöi að hcnni allra hugi og var múrvegg- ur fyrir því, að nokkur réðist í að tala illa um liana; hún ckki einungis sýndist að vcra, hcldur verðskuldaði að heita mannvinur. Oft lýstu því tár augnanna, hve sálin var gagntckin af meðaumkun yfir þeim, sem bágt áttu. Breytnin var ætíð samfara hugsun hcnnar og tali, cn oft hafði hún fá orö um þaö, scm meira varð þó úr í verkinu . . . Mættu þeir hungruðu nú orð min hevra, mcð hverjum hún oft skipti litlum skerfi, oft sínum cigin munnbita, þcir voluöu og ráð- þrota, til hvcrra hugsvölunar og hamingju hún var vcrkfæri í liendi guðs, hverjum hún rétti fús hjálp- arhönd og til liverra raunaléttis hýn varöi ókeypis ómaki. þær hjálpar þurfandi mæður, hvcrjum hún í barnsnauð vottaði dugnaðarsama hjálp, nákvæma, elskuríka aðhjúkr- un, og réði þar að auki þót á öðrum þörfum þeirra, og nýklakinna barna, jafnvel örlátlcgar cn lítil cfni lcvfðu, fyrir alls ekkert; — mæltu þessir aliir orð min heyra, mundu þcir þá scgja mig raupa. þó ég scgi lmna alía clskað hafa guðs og Jesú vcgna og að þeirra dæmi? Þann 21. ágúst 1827 hófst nýll og markvert æfinnar tímabil fyrir vora sáluðu: hjúskapar samtenging við gáfaðan snilldarmann, þávcrandi djákna að Grcnjaðarslööum, Svein NícJsson, hvcr að cr vön að vcrka nokkuð, cins lil vorrar líkamJegu scm andlcgu og cilífu vclfcrðar. Þcirra hjónaband ávaxtaði guð með fjórum efnileg- um börnum, hverra tveggja missir að einu æviári liðnu varö móður- hjartanu því þungbærari, sem manneskju- vísirinn var frá- bærari. Tvö þeirra, piltur og stúlka, varðveita cnnþá hjá oss gáfur, mynd og minningu farsællar móður. Þegar hjón þessi giftust, var sem tvö hjörtu bráðnuðu og rynnu saman í eitt; — því svo sagði hún mér sjálf: „Sú var tíð, að við bjuggum saman sem hjón“. En svo gerðist þessi frá- bæri gáfu- og snilldarmaður — af fágætum orsökum — fráhverfur, að hjónabandið varð henni óbærilcg byrði og sorg, og það fyrr og í fleiru cn alþýða merkt gat. Hún gaf honum hjarta sitt með höndinni, liún girnt- ist að leiöa hann til dauðans og fylgja honum með trúfesti; hún vildi þau skipti með sér sorg og sælu; hrcinskilni og hjartaris staðfesta fylgdi hcnni alla tíð; samt gat ckki það hugarfar, sem var i Jcsú Kristi, varðveitt bcggja hjörtu í innbyrðis cisku. Þó raskaði það ekki þolgæði hennar og siaka umburðarlyndi og jafnaðargeði viö mann sinn, því þolinmóðari sálu munum vér vart finna, og sáttgjarnara hjarta mun varla brjóst bera. Aldrei ámælli hún manni sínum, og ckki þá svo langt •var komið á næstliðnu vori, þegar honum voru vcittir Blöndudalshólar, að hann lét fjarlægðina gcfa sér til- cfni til að bciðast upphafningar á lijónabandinu, og skaul skuldinni upp á fjarstætt lunderni hennar sinu cigin, því cklcert annað jálaði hann sig — íyrir forlíkun — gcta aö lienni fundið, miklu licldur viðurkenndi hana sem mestu og bcztu konu. Allt þctta umbar hún án þess að mæla

x

Alþýðuhelgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.