Alþýðuhelgin - 14.04.1949, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 14.04.1949, Blaðsíða 8
120 ALÞÝÐUHELGIN REYKJAVIK U M 1860 IIMIMMIMIMMIMMIMIMMIIIIIiMMIMIMIMIIMMMM Nokkrir strákar um fenningarald- ur voru að ræða um skeggvoxt og rakstur. Flestir viðurkenndu hrein- skilnislega, að þeir hefðu ckki enn- þá komizt í kynni við verkfæri það sem rakvél heitir. Þá gellur einrt við og segir yfir- lætislega: — Það eru tvö ár siðan ég byrjaði að raka mig. Svo bætti hann viö nokkru bljúgari: En ég sl%ar mig í bæði skiptin. * * * 5 Hinn nafnkunni Boswell spurði einhverju sinni dr. Johnson, hvort hann gæti ekki hugsað sér neinar þær aðstæður, sem réttlætt gætu sjálfs. morð. ,,Nei,“ svaraði Johnson. ,.Sá maður sem þykist þurfa að svifta sig lífinu, ætt.i hcldur að strjúka í annað land, þar sem enginn þekkir hann, cn að fara til djöfulsins, scm -þekkir hann.“ * ' :r*' 'f" l>að er alkunnugt, að Ernest Hemingway vinnur nú að nýx-ri skáld- sögu, sem talið er aö eigi að gerast í síðustu styrjöld. Hitt veit enginn, hvenær sögunni verður lokið og hinir mörgu lesendur skáldsins í öll- um heimsálíum fá hana í hendur. Forlag það í Bandaríkjunum (Scri- bners) sem gefur út bæltur Heming- ways, biður með nrikilli óþi'eyju eftir handritinu. Sagan segir, að cin- hverju sinni siðastliðinn vetur hafi komið þangað allmyndarlegur bögg- ull frá Key West, þar sem Heming- way býr. Vakti þetta geysilegt upp- lost i skrifstofum forlagsins. Menn ógu böggulinn í hcirdi sér og virtist þyngd hans svara prýðilega til þess, að hann hefði allstórt handrit að geynra. Með miklum taugaæsingi var böggullinn opnaður. og kom þá í ljós garnall frákki. Við liann var nældui' rniði mcð þessum orðum: ,.Gctúr enginn ykkar þarná í skrifstofunxu náð fyrir mig úr frakkanum ólukk- ans blettunum?“ Séra Jón á Velli var roskinn orð- inn og tekinn að letjast við embætt- isverk. Messaði hann sjaldan í sókn- um sínum og síðast varla nema á stórhátíðum. Eitt árið hafði hann ekki messað nema 'sllefu sinnum, otí þótti mönnum það lítið, því í án hverju eru um 60 messudagar. Biskup fann að þessu, góðlátlega uS mildilega þó, og sagði meðal annars- að ekki hefðu messurnar mátt vera færri cn tólf. Prcstur sagði kunningj uin sínum frá þessu og bætti við: — Undarlegur maður, þcssi bisk" up, að vera að íárast út af einm messu! Ritstjóri: Steíón Pjetursson.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.