Alþýðuhelgin - 07.05.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 07.05.1949, Blaðsíða 1
Árið 1916, þegar liðin voru 300 ar frá dauða brezka stórskáldsin' Williams Shakespeare, var þess at- burðar minnzt með miklum hátíða böldum um allan hinn menntaða heim. Leikrit Shakespeares voru leikín í hundruðum leikhúsa austari Indlandi og vestur til Ameríku. bithöfundar og ræðumenn kepptust hver við annan og hlóðu hinum n'ikla skáldsnillingi háa lofköstu. Meðal þeirra, sem þá rituðu eftir- uiinnilega um Shakespeare var Ge- org Brandes, þá háaldraður orðinn. Ritgerð hans var, þrátt fyrir það, hin skemmtilegasta. Hafði Brandes valið henni nokkuð sérstætt form. Hann lætur Shakespeare rísa upp °r gröf sinni á hátíðisdaginn, eftir 300 ára svefn í moldu niðri. Hittir hann þá Brandes fyrstan manna og þarf að spyrja hann ýmissa tíðinda. ^ykir Shakespeare margt af því naesta furðulegt, sem Brandes getur h'ætt hann um, þar á meðal undrast hann mjög, Iive geysilegrar frægð- ar sjálfur hann nýtur eftir allan þennan tíma. Fer liann nú að telja llPP ýmsa skáldbræður sína og hunningja, sem samtíðin taldi jafn- S11jalla honum eða snjallari. Brand- °s íi'æðir hann á því, að fæstir þeirra séu lesnir lengur, þeir heyri arieins bókmenntasögumxi til. þegar Shakespeai'e nefnir síðan ýmsa bi'oddborgara og lxirðsnápa sam- liðar sinnar, fær hann þau svör, að Peir séu nú nxeð öllu gleymdir, °enxa hinir fáu, sem sagan minnist fyrir það eitt, að þeir voru kunn- jngjar snjllingsins Shakespeare. Að ,°kum fi-æðir Brandes Shakespcax'e a því, að söguhetjurnar í leiki'ituin Jlans, svo sem Iiamlet, Macbeth og hear konungur hafi um langt skeið Eins og luinnugt cr, hcfur Lcikfélag Rcykjavíkur nú ráðizt í það stóif- virki að sýiia HAMLET, frægasta Icikrit Shakcspcares, á íslcnzku leiksvið . Um sama lcyti sýtiir Tjarnarhíó hina ágætu brczku Hamlelkvikmynd, sci.i farið hcfur að undanförnu siguríör víð'a uni licim. I*ar sem ætla má, aö nokkur Shakespcarcs-álmgi sc hcr ríkjandi einmilt um þessar mundir, þyk‘<r ALÞÝÐUHELGINNl ldýða að scgja nokkur dcili á skáldinu. Hér verður xið sjálfsögðu um mjög ófullkomna kymiingu að ræða, þar cð efnið cr margfajt viðamcira cn svo, að því verði gcr'ð skil í lítilli blaðagrcin. Vcrði þcssi fr:j- sögn til þess, að hvctja einhverja Icscndur blaðsins til að kynna sér Shake^- William Shakcspcarc. vei'ið vj'ðfi'ægari og meiri veruleiki öllum hinum menntað'a heimi en flestir þeir þjóðhöfðingjar og pre- látar, sem raunverulega hafa lifað. ,,En Hinrik V,“ ségir Shakespeai'e, ,hann hefur þó a. m. k. getið Sdauðlega fi'ægð.“ „Hinrik V. ■ ’rægur fyrir það eitt, að þú íann að afi'eksmanni og hetju!“ ie Þessi grein Brandcsai', sem h(jf.xr er aðeins láuslega vitna'ð til cft:P2 minni, bregður upp ljósri mynd áuT örlögum meðalmannsins annaiff- vegar og snillingsins Jxins vega CT Margir þeir, sem samtíðin liossdþ hátt og skipar hin veglegustu sætf, gleymast furðu fljótt, þeir eru 4^ síðari kynslóðum vegnir og léttvæi- ir fundnir. En saga snillingsins dr önnur. Samtíðin misskilur hann o|t og einatt. Líf hans byrjar raunveri|- lega þá fyrst, þegar hinna endaj'. Shakespeare var að vísu þegar í li|- anda lífi kunnur leikhúsmaður o[g vinsælt skáld, en þó hafði hanjn legið hátt á aðra öld í gi'öf sinnji, þegar menn tóku að gera sér þajð ljóst, hvílíkur snillingur hann vaL peare nánar, er tilganginum náð. Nokkur ágætxistu leikrit hans eru til ;í snjöllum ísícnzkum þýðingum, scm livér maður ætti að lcsa. Ilclztu hcimildir þcssa grcinarkorns cru: „VcrdonsliUcialurcn“, it. hindi, cftir Nicls Möilcr; „WiIIiam Shakcspearc“ cftir Georg Brandc ; „Salomönsens Konvei'sations Lcksikon“; „Eimrciðin“ 1928; „Shakespearc !á íslandi" eflir dr. Stefán Einarsson; cnnfremur rit Shakespcarcs. w A

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.