Alþýðuhelgin - 14.05.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 14.05.1949, Blaðsíða 1
Við vorura fjögu.r bömin úr daln- ura, sem áttum að fermast þetta vor (1895), tvær stúlkur og tveir piltar. Hinn pilturinn átti heima í Laugar- dalshólum og hét Guðsteinn. í fyrri h'uta maímánaðar boðaði presturinn °kkur til sín til spurninganna. Það var lagt af stað suður að Mosfelli á Hlsettum degi. Urðum við Guðsteinn samferða, og vorum gangandi. Það raun vera nálægt fjögra stunda ferð H'á Hólum suður. aö Mosfelli. Er Apavatn á þeirri leið, og fengum við Hutning yfir vatnið í Austurey. Við komum að Mosfelli síðari hluta dags; var presturinn þá ekki heima, en var vrantanlcgur heim um kvöldið. Okk- Ur var boðið inn — upp í baðstofu en það var stór og rúmgóð bað- stofa á Mosfclli, og var bærinn yfir- |eitt staðarlcgur á að líta. Prestsfrú- 1,1 tók á móti okkur, og var hin alúð- i°gasta. Hún bauð okkur þegar mat, °g tókum við því með þökkum. Sát- um við á rúmi í miðri baðstofu, inn- anvert við stigauppgönguna. Suður- endi baðstofunnar var aðskildur lueð milliþili, munu prestshjónin kafa sofið þar. Erúin bar sjáif fyrir okkur raat- lun, var það kjötsúpa. Færði hún °kkur sína skálina hyorum, og tok- ura við þær á kné okkar. Kjötið kom k'ún með í tréiiáti — eins konar skál ~ og setti á rúmið hjá okkur. Mér Cl' þotta svo mihnisstætt af því að c8 komst í skömm af hlátri viö þelta rakifæri. Ó1 Guðsteinn alhnikið á n'í. cn gat stillt sjálfan sig að mestu Það voru cngir í baðsiofunni ‘10 þcssu sinni ncma við og frúin, en ‘Uu liélt sig þó að mestu lcyti inni i ■'’Uöurendanum meðan við vorum að _orða, cn þó hcfur varla hjá því ra-iö, að hún hafi tekið eftir fiílalát- unr okkar; þó lítur ekki hegounar- vitnijburður sá, sem presturinn lief- ur gefið okkur, þannig út sem frúin hafi ljóstrað upp um okkur neinni ósiðsemi, því að hasm cr góður. Við Guðsteinn áttum að halda l> 1 þarna á nálægum ba.’jum- meðan við værum í spurningunum. Karm á Kringlu, en ég í Vesturbænum á Bjarnastöðum. Var skammt milli þessara bæ.ia, en heldur lengra að Kringlu. Mun vera rösklega hálfrar stundar gangur þangað frá Mosfelli. Bjuggumst við nú til að hakla á- fram til gistiheimila okkar En frúin sagði að við skyldum koma íyrnpart næsta dags, því að þá myndi presiur- inn taka til við spurningarnar. — Við koraum fyrst að Bjavnastóðum, það var líka í Ieiðinni hjá Guðsíeini, 5*» svo hélt hann ferð sinni áfram fram að Kringlu, en ég varð eftir. Hiónin ‘ist á Bjarnastöðum, sem ég átti að halda ‘ til hjá, voru Ingvar Guð- fe. btandsson og Katrin Kristjánsdóttir Schram, þau voru flutt þangað fyrir fW ári síðan frá Miðdal í Laugardal. í~i Iljá þcim var drengur að nafni Guð- mundur Knútsson. Við vorum, dá- lítið kunnugir, því að hann var bú- ."ri inn að vera hjá þeim. í Miðdal áður cn þau fluttu að Bjarnastöðum, og • hittumst við þá oft. Sagði Gvendur , mér þá stundum sögur, cn hann var j snillingur í þeirri grein. Iiafði liann >’ þá lesið ýmsar riddarasögur og gat . sagt þær — eða þráðinn úr þeim, og hafði ég gaman af að hlusta á frá- , Þannig leit Mosfellsbærinn út á þessum árum og lengi siðan.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.