Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Síða 1

Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Síða 1
ættstofn þorláks. Guðbrandur biskup Þorláksson á Hclum átti fjögur börn, einn son og Þrjár dætur. Sonurinn, Páll Guð- brandsson, varð sýslumaður í Húna- vatnssýslu. Segir síra Jón Halldórs- son um Pál í Biskupasögum sínum, að „hann minntist ósjaldnar við krúsina en musas, hvað föðurnum varð stór hjartans sorg.“ Síra Jón £egir einnig, að Páll hafi verið aiannorðsgóður maður, Hórnur og spakur utan öls. Ivristín Guðbrandsdóttir giftist Ara bónda Magnús- syni í Ögri, og er rnikil ætt Há þeim komin. Halldóra Guðbrandsdótt- *r> sem vafalaust hefur ver- mikilhæfust allra barna öuðbrands, giftist aldrei. Hún var lengstum á Hólum »H1 aðstoðar og huggunar sínum aldraða og hrellda föður, sagði nei mörgum kiðlum, var mikill kven- skörungur, sem sjá má af Pví, að hún í veikleika síns föður hafði alla umsjón á Hólastað og öllum hans eignum.“ Þessi þrjú börn Guð- krands biskups voru hjóna- kandsbörn, en auk þess kafði hann átt eina dóttur aður en hann kvæntist, með Guðrúnu Gísladóttur prests hins sterka Finnbogasonar, annálaðs karlmennis á sinni f*ð. Þessi laundóttir Guð- brands hét Steinunn. Hún Var fædd 1571, sama ár og f^ðir hennar varð biskup. ^egar Steinunn var 19 ára, Sekk hún að eiga Skúla Ein- 1597. Á barnsaldri var liann tekinn í fóstur af Guðbrandi afa sínum og ólst hann upp á Hólum. Lagði Hall- dóra Guðbrandsdóttir mikla ást á þenann unga og efnilega systurson sinn, svo og Guðbrandur biskup, móðurfaðir hans. Gekk Þorlákur ungur í skóla og sóttist honum nám- ið vel. Varð hann maður vinsæll, því hann var að eðlisfari léttur í skapi, glaðlyndur og gamansamur. Rektor á Hólum var um þessar mundir .Ólafur Ólafs- son, er kallaður var í háð- ungarskyni „lærði-karl“. Var hann mjög illa að sér og engan veginn hæfur til starfans, en Guðbrandur biskup, þá á gamals aldri, hélt yfir honum hlífiskildi. Orti Þorlákur gamanstef nokkurt á latínu, þar sem hann hæðist að latnesku málskrípi, er einhverju sinni hraut af vörum Ólafs lærða-karls. Árið 1016 íór Þorlákur utan og var skráður í stú- dentatölu við Kaupmanna- hafnarháskóla þá um vet- urinn. ÞORLÁKUR KYNNIST ÓLA WORM. Um þessar mundir var það venja, að stúdentar völdu einhvern ákveðinn háskólakennara að ,,præ- ceptor“ sínum eða sérstök- um lærimeistara. Vegur Óla Woi’m var mikill og vax- andi á þessum árum, enda valda Þorlákur hann að að- alkennara sínum. Mun Wox’m þegar hafa veitt hin- arsron frá Bólstaðarhiíð Þórarins- ronar, Steindórssonar. Gegnir það nokkurri furðu, að ættir þessar skyldu renna saman, sakir þess að Gísli stei’ki, afi Steinunnar, hafði orðið að bana Þórarni Steindórssyni, afa Skúla. UPPVÖXTUR ÞORLÁKS. Þorlálcur Skúlason fæddist á Ei- ríksstöðum í Svartárdal 24. ágúst Þorlákur biskup Skúlason. Saumuð mynd á Þjóð- minjasafni, sennilega gerð af Elínu Halldórsdóttur.

x

Alþýðuhelgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.