Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Blaðsíða 6

Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUHELGIN 150 Ferð yf Nú munU Austfirðingar að mastu hættir að fara yfir jökulinn milli Eskifjarðar og Mjóafjarðar. En fram að síðustu aldamótum var sú leið oít farin á veturna. I’að voru aðallega kaupmenn á Eskifirði og Seyðisfirði, sem þurftu að senda milli þcssara staða, meðan lítið var um póstferðir. Völdu sendimenn oftast jökulleiðina, þegar veður var gott. Sú leið var miklu styltri. Víðsýni er þar mikið og dásamlega fagur sjóndeildarhring- ur fyrir augum. Síðast en ekki sízt þótti skíðamönnum nautn að fljúga á skíðunum niður hinar löngu og falllega löguðu brekkur í góðu færi. Þó mun enginn hafa farið fleiri ferðir yfir jökul en ratvísi skíðagarp- urinn Kjartan Pétursson, bóndi í Eskifjarðarseli. Eitt sinp, er hann kom frá Seyðisfirði, þurfti hann eitthvað að staldra við á eystri jökul- brúninni og slakk staf sínum í fönn- ina, setti vöttuna á snúðinn, en skíðin stutt frá. Þegar hann var til- búinn, slígur hann á skíðin, tekur snærin í hendur og rennir hinar vanalegu krókaleiðir niður brekk- urnar og man fyrst eftir staf og grindin skipti fljótt um eiganda. Nú stakk læknirinn upp á því, að beinagrindinni yrði komið fyrir í rúmi Nikodemusar! Og það var gert — kluklcan hálf ellefu um kvöldið. Um miðnættið, þegar Nikodemus var vanur að ganga til náöa, laumuðust hrekkja- lómarnir gegnum jimpsonillgresið milli sólblómanna, að bjálkakofan- um. Þeir gengu að glugganum og' gægðust inn. Þar sat þessi skref- langi fátæklingur, klæddur ódæma .stuttri skyrtu einni fata. Hann danglaði til löppunum feginslega og lék slagara á hárgreiðuna sína. Við hlið hans lá ný munnharpa, ný- keypt rella, gúmíbolti, hnefafylli af lituðum glerkúlum, tvö kíló af blönduðum karamellum og hálfétin hveitibrauðssneið, álíka stór og þykk og venjulegt fjölskyldualbúm. Hann hafði selt beinagrindina flækingi og skottulækni, fyrir þrjá dali, og haft hugsun á að breyta peningunum þegar í varning. ir jökul. vöttum, er hann kom á hlaðið í Seli. Fór hann síðan daginn eftir og sótti muni sína. Jökull sá, er hér ræðir um, liggur á fjöllum þeim, sem eru milli Eski- fjarðar og Mjóafjarðarheiðar frá suð- vestri til norðausturs. Sú hlið jök- ulsins, sem snýr að Fljótsdalshéraðs- dölunum, er ógeng hverri skepnu. Niður á Mjóafjarðarheiði er ailíðandi brekka af jöklinum aðallelðin. Mjóafjarðarheiði liggur hátt og þótti slæmur fjallvegur. Um hana var kveðin þessi vísa: Mjóafjarðar heiðin há heitir slæmur vegur, snjóajarðar giljótt gjá, geng ég hana tregur. Milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar er fjaligarður, og eru ófærir hamrar niður frá jökulröndinni. Fyrir stafni Fannardals í Norð- firði er löng, aflíðandi jökulbrekka, sem heitir Fönn, og undir því nafni mun jökullinn þekktastur. Þar vfir jökulsporðinn, niður á Eskifjarðar- heiði, fara Norðfírðingar, þegar þeir fara gangandi upp á Fljótsdalshérað. Eftir því, sem sem Fljótsdæla saga segir frá, hefur Helgi Droplaugarson og' menn hans farið þá leið, þegar Helgi kom frá fjárskiptunum milli Rannveigar frændlconu sinnar og Þorgríms skinnhúfu í Miðbæ, og Helgi Ásbjarnarson sat íyrir þeim við Kálfhól með átján menn og felldi Helga Droplaugarson. Saga sú, er sögð verður hér, er af slysaferð, sem farin var yfir jökulinn á góu 1865. Söguna sagði mér Hall- dór Árnason, bóndi á Högnastöðum, en hann var einn í förinni og talinn ráða mestu þar. Mánudaginn í þriðju viku góu lögðu þeir af slað frá Eiskifírði til Seyðisfjarðar: Halldór Árnason, bóndi á Högnastöðum, Jón Einars- son, bóndi á Eyri, og Jónas Stefáns- son; bóndi á Útstekk. Eins og siður var allra jökulfara, höfðu þeir með sér broddstafi, skíði og mannbrodda. Halldór sagði, að enginn þeirra heíði verið góður sklðamaður. Þeir lögðu af stað snemma tíags frá Eskifirði vanaleið upp með Andra yfir jökui. Gangfæri var gott, en lítið notuðu þeir skíðin. Ferðin norður gekk vel; veður var bjart. Þeir dvöldu um kyrrt yfir þriðjudag- inn í Seyðisfjarðarkaupstað. Var þá stillt og milt veður. Á miðvikudagsnóttina snjóaði lit- ið, en frostlaust var. Um morguninn var stillt og bjart veður. Ákváðu þeir að leggja af stað kl. 10 fyrir há- degi. Hver þeirra hafði rúm 20 pund að bera. Koná sú, er Jónas gisti lijá á Öld- unni, sagði við liann um morguninn, að þeir skyídu ekld leggja af stað í dag og alls ekld fara jökul, því að það legðist í sig, að þótt veðrið væri stillt og milt núna, þá mundi ekki langt að bíða þess að gerði norðan- byl. En ekki vildu þeir taka þá spá alvarlega. — Konan tók þá sokka Jónasar, lét á þá ull, eins og unnt var vegna skónna, bjó svo til stúkur úr ull um úlnliðina. Þeir lögðu svo of stað eins og leið liggur upp á Fjarðarheiði, með Gagn- heiðarlmjúlc, að Mjóafjarðarlielði. Þeir fóru hratt yfir og svitnuðu mik- ið. Þegar þar lcom, var farið að hvessa af norðri og sá í þykkan kólgubakka yfir Hlíðarfjöllum. Vakti Halldór máls á því, að réttast væri, að þeir færu á Slenjudal til Eski- fjarðarheiðar, þótt sú leið væri lengri. En Jón Einarsson, sem var fjörmaður og mesti göngugarpur, sagði, að á meðan bjart væri yfir jöklinum væri hann ekki ncma tvo ldukkutíma héðan, þar til halla faeri niður til Eskifjarðar. Þeir héldu nú upp jökulbrekkuna og smáherti veðrið. Einnig fór að snjóa og frjósa. Eftir því, sem ofar færðist, herti veðrið, og urðu sldðin þá til tafar. Lolcs tókst þeim að kom- ast upp á efstu brún. Var þá skollinn á þreifandi blindbylur með snjó- komu, frosti og lítt stæðu hvassviðri. Svo hvasst og hart var veðrið, að þeir áttu fullt í fangi með að láta það ekki siíta sig hvern frá öðrum. Tóku þeir það ráð að hafa band á milli sín. Réðu þeir sér lítt, vissu ógerla, hvert þá hrakti, en þó gerðu þeir allt, sem þeir gátu, til þess að halda stefnunni, en voru vonlitlir um, að það tækist. Líka fóru nú fötin að frjósa á þeim, helzt Jóni. Föt hans voru úr útlendu efni, lilý, en blotnuðu fljótt. Veðurstaðan var þannig, að að mestu leyti varð áð hafa veðrið ó

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.