Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Blaðsíða 12

Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Blaðsíða 12
156 ALÞÝÐUHELGIN vildi að ég væri fullur . . . Tíu dag- ar . . . Ostrur . . .“ Ilann leit upp og hækkaði rödd- ina. „Nei, þú hefur ekkert framar að gera með stelpur, sem kunna að sjóða ostrur . . . Hvað heldurðu að þú sért? . . . Hjartað í Donkin hægði á sér, þegar hættan var liðin hjá. Þegar hann leit aftur á Jimmý, starði hann beint upp í hvítmálaðan loftbitann, eins og áður. „Hvernig líður þér núna?“, spurði Donkin. „Illa“, stundi Jimmý. Donkin settist niður og beið þolin- móður. Hann vissi svo sem eftir hverju hann beið — og hvers vegna. — Augu Jimmýs voru ótta- slegin, eins og hann liefði séð eitt- lwað hi'æðilegt. Svipur hans benti til þess, að hann væri að hugsa um þá skelfilegu hluti, sem hann hefði séð. Allt í einu stundi hann upp, með ótrúlega sterkri, en þó grátklökkri röddu: „Fyrir borð . . . Ég? . . . Guð minn góður!“ Donkin ókyríðist dálítið, þar sem liann sat á kistunni. En James Wait sagði ekki meira. Nú er röðin komin að mér . . . — Ég vildi bara ég væri fullur. — Þá skyldi ég flýta fyrir þér . . . — Þú ert þá dauður, hvort sem er . . . — Fæturnir á undan — fyrir borð . . . — Þá ert þú nú búinn að vera . . . Skvamp . .. og nokkrar bárur á yfir- borðinu — Síðan ckki söguna meir. . . . Fullgott fyrir þig“. Jimmý sneri nú höfðinu lítið eitt og horfði á Donkin. Augnaráðið lýsti vantrausti, cinstæðingsskap og beiðni um ásjá. Hann mirmti einna helzt á barn, seni cr hrætt, vegna þess að hótað hefur verið að loka það aleitt inni í myrkri. Donkin leit á hann vonai'augum, þaðan sem hann sat á kistunni. Án þess að standa upp, reyndi liann kistulokið. „Læst! .. . Ég vildi, að ég væri fullur“, tautaði hann. Síðan stóð hann á fætur og hlustaði með eftir- tekt á fjarlægt fótatak, úti á þil- farinu. Það nálgaðist fyrst, en hætti svo áftur. Einhver geispaði mikinn, ekki langt frá klefanum, drattaðist svo áfram og dró fæturna. Með stórum, beinaberum hönd- um togaði Jimmý í ábreiðuna, eins og hann vildi draga hana alla saman upp að höku. Tár — stórt, éinstakt tár, hrökk úr öðrum augnakróknum, ofan á i koddann, án þess að snerta hina inn- föllnu kinn. Það korraði dálítið í hálsinum. Donkin, sem sat rólegur og horfði á blámanninn berjast við dauðann, fann til hryggðar í hjarta. Ekki var þó svo, að hann fyndi til meðaumk- unar með hinum deyjandi manni, hcldur hryggðist hann við þá til- hugsun, að einhvern tíma hlyti hann sjálíur að heyja þetta stríð, ef til vill mjög á líkan hátt. Hopum vöknaði um augu. „Vesalings greyið“, tautaði hann. Nóttin virtist líða eins og örskot. Honkum fannst hann heyra mínút- urnar fljúga fram hjá. Hvenær skyldi þetta annars taka enda? Það var naumast, að þetta ætlaði að taka langan tíma. Sennilega of langan. Það var svo sem eftir láninu hans! Hann gat ekki stillt sig lengur. Hann stóð á fætur og nálgaðist kojuna. Wait bærði ekki á sér. Augu hans ein virtust lifandi, og hendur haus héldu áfram að toga í ábreiðuna, með óhugnanlegri iðjusemi. Donkin beygði sig yfir hann. „Jimmý“, sagði hann lágt. Það kom ekkert svar, en korrið hætti. „Sérðu mig?“ spurði liann skjálf- raddaður. Brjóstið á Jimmý gekk upp og nið- ur. Donkin leit undan, beygði sig og lagði eyrað við varir hans. Hann heyrði hljóð, líkast því er þurrt lauf þyrlast eftir fínum ægisandi. Og hljóðið varð að orðum. „Kveiktu . . . á lampanum . . . og farðu svo . . .“, stundi Wait. Donkin leit ósjálfrátt um öxl og horfði á skært ljósið. Án þess að líta á Jimmý þreifaði hann undir koddann í leit að lykli. Hann fann lykilinn undir eins. Næstu mínúturnar lá hann á hnjánum og rótaði í hirzlunni. Þeg- ar hann stóð upp, var hann rjóður í andliti, ,í fyrsta skipti á ævinni — ef til vill var það af sigurgleði. Hann smeygði lyklinum aftur inn undir koddann, en forðaðist að líta á Jimmý, sem bærði þó ekki á ser- Svo sneri hann baki við kojunm og lágði af stað til dyranna. Tilburð- ir hans voru líkastir því, sem hann ætlaði að ganga mílu vegar, en i tveimur skrefum var hann korninn að hurðinni. Hann tók varlega 1 snerilinn og byrjaði að snúa, en 1 sama vetfangi fékk hann ómótstaeði- legt hugboð um, að eitthvað vseri að gerast að baki sér. Hann snarsnerist á hæli, eins °g einhver hefði klappað á öxlina a honum. Hann náði rétt að sjá James Wa*i galopna augun sem snöggvast. Sva lokuðust þau fyrir fullt og allt, og tveir lampar, sem slokknar a 1 snöggum vindgusti. Eitthvað, scný líktist rauðum skarlatsþræði, hekK út úr munnvikum hans, niður eft' ir hökunni. Hann var hættur að draga and' ann. Donkin lokaði dyrunum vel °| vandlega á eftir sér. Hér og hvar a þilfarinu lágu menn undir jökknn1 sínum og sváfu. Til að sjá voru þc!^ líkastir skuggalegum þústum °° minntu á vanrækt leiði í kirkjd garði. „ Ekkert sérstakt hafði þurft a, gera um nóttina. Donkins hafði þvl ekki verið saknað. Hann stóð hrey ingarlaus. Hann furðaði á þvíi ®. heimurinn fyrir utan klefann, sky* vera eins og hann sá liann síðas • Þarna var hafið — skipið — og l1111 ir sofandi menn. Þetta varð hond’11 óeðlilegt undrunarefni. Það var el og liann hefði vænzt þess að ft1111^ mennina dauða og alla hluti °ðl11^ vísi en þcir áður voru. Hann v eins og ferðamaður, sem kem1 heim eftir mai'gra ára fjarveru °» býst við því, að allt sé breytt, því sem áður vai'. Ilann skalf dah^ ið í næturkulinu og barði ser , hita. Hinn minnkandi máni seig vestrinu. Það var eins og hann fý aði við kalda snertingu dagrenning arinnar. Skipið svaf. Hið eilífa u3g teygði úr sér á alla vegu, mikið að víðáttu og mistri hulið, eins 0 táknmynd lífsins, titrandi yfirb01 ; en myrk undii'djúp. Donkin lel þetta allt saman, xneð augum UP‘ reisnarmannsins. Svo gekk na áfi'am, hægt og hljóðlega, sem v hann dæmdur og léttvægur fulinl , — af hinum þögulu máttai'völdu

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.