Alþýðuhelgin - 18.06.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 18.06.1949, Blaðsíða 1
Skáldli Atexander Pusjkin. ÞESSA dagana hefur víðs vegar heim verið rninnzt merkisaf- Uuelis eins af stórskáldum heimsins. Hinn 6. júní s.l. voru liðin 150 ár h'á því er rússneska skáldið Alex- Qnder Sergejevitsj Pusjkin kom í bennán heim. Pusjkin var vorboð- lnn í bókmenntum þjóðar sinnar, á S1nn hátt eins konar Jónas Ilall- gn’msson Rússlands, slcáld, sem lyfti rússneskum bókmenntum og tungu upp í hærra veldi. Hann gróf íram gleymdar gersemar Ur rússnesku þjóðlííi og Sr’gu, og breytti þeim í ó- áauðleg listaverk. Jafn- framt veitti hann nýjum, erlendum straumum inn í ^ókmenntirnar, gróðursetti þar fræ nýrra hugsjóna. ^íann var allra skálda fjöl- naefastur, orti ljóð, skrifaði skáldsögur, smásögur og leikrit, var snjall sagn- ^raeðingur og hafði mikil ahrif meg marlcvissum rifdómum. Og slík er mál- egurðs hans talin og list- engi í stíl, að hin miklu skáld Rússa, er síðar komu rarn, hafa eigi náð lengra. 'nida liefur hann með þjóð sinni orðið ástsælli en snillingar slíkir sem Gogol, rurgenjev, Tolstoj og Do- stojevsky. Pusjkin er fæddur í moskva hinn 6. dag júní- ^ánaðar 1799. Faðir hans výr af gamalli aðalsætt, en 1 rnóðurkyn var hann kom- lrin af blökkumönnum uustan úr Afríku. Hafði |y angafa hans, sem var af ouungsætt frá Abyssiníu, verið rænt og seldur mansaii barn að aldri. Hann varð sveinn Péturs mikla, sem veitti því athvgli, að þessi blökkudrengur var^ágætum gáfum gæddur. Hinn mikli keisari lét korna honum til mennta. Lagði hann stund á hernaðarfræði, og varð síðar víðkunnur og mikilhæf- ur hershofðingi. Pusjkin lílctist um tua--gt þo:,sum íorföður sínum, bæði að andlitsfalii og andlegurn hæfi- leikum. . Pusjkin ólst upp í Moskva. Ivenn- arar hans v’oru franskir, og franska var töluð á heimili hans; En barn- fóstran, Arina Rodiovna, var rúss- nesk alþýðukona. llún talaði við hann rússnesku, sagði honum þjóð- sögur og ævintýri, og glæddi áhuga hans á þjóðlegum fræðum. ,.IIún var bezti vinur bernsku minnar og æsku,“ sagði Pusjkin síðar um þessa alþýðukonu, í fögru kvæði, sem hann helgaði minningu hennar. Pusjkin gekk í latínu- skóla. Þegar á skóláárum bar mikið á skáldgáíu hans. Sagt er, að hann læsi ein- hverju sinni kvæði eftir sig á skólahátíð, og að gamalt skáld, er var viðstatt, hafi grátið af hrifningu. Upp úr því fóru að birtast eftir hann kvæði í blöðum og tímaritum, og um tvítugs- aldur var hann orðinn þjóð- kunnugt ljóðskáld. Að skólanámi loknu fékk Pusjkin stöðu í utanríkis- málaráðuneytinu í Péturs- borg. Ekki þótti hann á- hugasamur né afkastamik- ill við skrifstofustörf, en sinnti skáldskap og lífs- nautnum þeim mun meira. Hann gerðist róttækur í skoðunum og byltingasinn- aður. Tuttugu og eins árs gamall orti hann mikinn frelsisóð, sem olli því, að honum var vísað í útlegð til Suður-Rússlands. Um skeið var hann einnig í eins kon- ar stofufangelsi á búgarði móður sinnar, sem hafði tekið að sér að gæta þessa { uppreisnargjarna sonar. —- Eftir að hann slapp úr

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.