Alþýðuhelgin - 18.06.1949, Blaðsíða 5

Alþýðuhelgin - 18.06.1949, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUHELGIN 165 ^®ja, sendu mér eitthvað, gleymdu nú ekki. ~~ Eg skal ekki gleyma því, a»ma. Verið þér sælar, Lísaveta. Og Per hélduð að Naromoff væri í verk- lræðingasveitinni ? Tomskij beið ekki eftir svari, en Sekk út úr stofunni. ^egar Lísaveta var orðin ein, sneri hún sér aftur að bróderingum Slnum. Skömmu síðar sú hún ungum liðs- oringja bregða fyrir á götunni. Lísaveta roðnaði og grúfði sig 0l°Ul' í handavinnu sína. , Greifafrúin kom nú alklædd fram 1 stofuna. . Láttu setja hestana fyrir vagn- lnn. Lisanjka. Við skulum aka eitt- 1Vað stundarkorn. fór að taka saman sína. ~~~ Kæra barn, ertu heyrnarlaus? ~~ Nú fer ég strax! Unga stúlk- 311 gekk fram í næstu stofu. } þeim svifum kom inn þjónn með °kapakka frá Tomskij. Lisanjka! Hvað er orðið af þér? Eg ætlaði að hafa fataskipti. O, góða mín! Við höfum næg- an tíma. Setztu hérna stundarkorn °§ lestu dálítið fyrir mig. Stúlkan tók eina bókina og las n°kkrar línur. Lísaveta nandavinnu Hasrra! . sagði greifafrúin. Hvað fót^ Lrtu kvefuð? Réttu mér 01askemilinn þarna og setztu hérna mér, svona. ^saveta las tvær síður í bókinni. ,~~~ Kastaðu þessari vitlausu iæðu! Þetta er argasta bull! e.n*u Páli bækurnar aftur og láttu 1 a> að ég þakki slíkar traktering- ' ker nú ekki vagninn að koma? ~~ Þarna kemur hann, sagði Lísa, ern hafði litið út um gluggann. , T~~ Og þú hefur ekki haft fata- ‘P« enn! Alltaf læturðu mig bíða tlr þér. Eg þoli þetta ekki. r*lsa hljóp upp í herbergi sitt. Naumast höfðu liðið tvær mínút- u-...er greifafrúin tók að hringja iollunni af öllum kröftum. ^Samstundis komu þrjár þernur aupandi inn um einar dyr, og i°nn inn um aðrar. , Aldrci heyrið þið, þegar ég j‘ringi- Farið strax upp til Lisavctu a^an°vnu og segið að ég bíði henn- I sömu svifum kom Lísa inn. Hún var með fallegan hatt á höfði. — Loksins, ungfrú góð! Hvað er þetta? Fyrir hverjum heldur þú þér til? Hvernig er veðrið? Er ekki hvassviðri? — Nei, náðuga frú, sagði þjónn- inn. Veðrið er ágætt. — Hvaða vit hefur þú á því? Opnaðu gluggann. Eins og mig grunaði. Nístandi stormur! Hestana frá vagninum! Lisanjka, við ökum ekkert í dag. Það tók því ekki fyrir þig að búa þig svona vel. — Hvílíkt líf! hugsaði Lisaveta Ivanovna. Og Lisaveta Ivanovna átti sannast að segja aumá ævi. Dante segir: Súrt er brauðið, sem þegið er við framandi borð, og örð- ugt er að komast þar upp stigann. Hver getur lýst ævi ungrar stúlku, sem verður að hegða sér eft- ir duttlungum gamallar aðalsfrúar? Greifafrúin var að vísu ekki vond manneskja, en hafði í rikum mæli alla þá ókosti, sem einkenna þær konur, sem heimurinn hefur hossað um of. Ilún var ágjörn og eigingjörn, og virtist dekra við sjálfa sig að því skapi meira, sem heimurinn sinnti henni minna. Hún sótti alla dansleiki, farðaði sig og púðraði, klæddi sig eins og hofróða fyrir hálfri öld. Öll kvöld sat hún svo grafkyrr einhvers staðar í danssalnum, og var engu líkara, en að einhver hefði sett hana þar sem hverja aðra hræðu. Hver, sem inn kom, gekk til henn- ar, hneigði sig með virktum, en síð- an yrti helzt enginn á liana framar. Fjöldi gesta var jafnan boðinn á heimili hennar, og gætti hún þar ströngustu hirðsiða, gleymdi aldrei að titla hvern á þann hátt, sem tign hans framast sómdi. Hjúin, sem voru mörg, reru flest í spikinu, af því að ekkert var að gera, nema rangla innan um stof- urnar. Flest voru þau örgustu augnaþjónar, rupluðu og rændu svo miklu, sem þau fengu við komið, rét eins og eigandinn væri þegar dauður. Lisaveta Ivanovna lifði i sí- felldri angist og kvölum. Þegar hún skenkti teið, fékk hún ávítur fyrir það, að gera það of sætt. Læsi hún sögu, samkvæmt strangri fyrirskip- un, var hún ásökuð fyrir hvað eina, sem miður þótti fara hjá höfundin- um. Væri hún úti ásamt greifa- frúnni, var henni kennt um, ef veðr- ið versnaði eða færðin var slæm á götunum. Kaup hennar var aldrei goldið á réttum tíma, en engu að síður var þess krafizt, að hún gengi vel til fara, eða með öðrum orðum betur en hún hafði efni á. I veizlum og á dansleikjum var hún oftast cinmana, því allir vissu hver staða hennar var, allir þekktu hana, en enginn skipti sér af hcnni. Hún dansaði því aðeins, að stúlku vantaði í dansinn. Hún var stói'lát að eðlisfari, þjáðist því mikið, og ’þráði þá stund heitast, er hún gæti losnað úr þessai'i pi'ísund. Þótt hún væri langtum fallegri en flestar hirðmeyjarnar, sem hinir ungu að- alsmenn voru að di'aga sig eftir, forðuðust þcir að veita henni at- hygli, — nema þá í laumi. Oftar en einu sinni bar það við„ að hún laumaðist út úr danssaln- um, lokaði sig inni í litla og fátæk- lega svefnhei'bei'ginu sínu, og grét fögrum tárum. En dag nokkurn — tveim dög- um eftir spilaveizlu þá, sem sagt var frá í upphafi þessarar sögu, og viku áður en atvik þau gerðust, sem nýlega var frá skýrt, sat Lisaveta Ivanovna við gluggann og var að sýsla við hannyrðir sínar. Henni varð af tilviljun litið út á götuna, og sá þá liðsfoi'ingja í einkennis- búningi vei’kfi'æðingasveitarinnar standa gi'afkyrran andspænis hús- inu og horfa upp í gluggann. Ilún leit niður og tók aftur til við vinnu sína. Fimm mínútum síðar varð lxenni aftur litið út um gluggann. Liðsfoi’inginn stóð þar enn í sömu sporum. Það var ekki vani hennar að gefa gaum mönnum þeim, sem um göt- una gengu. Hún hafði því ekki aug- un af vinnu sinni langa stund, unz henni var sagt, að miðdegisverður- inn biði hennar. Ilún stóð upp, til að leggja fi'á sér vinnu sína, en vai'ð þá litið út um gluggann. Liðs- foi'inginn stóð þar enn þá. Henni þótti þetta kynlegt. Þegar hún hafði matazt, leit hún enn út á götuna, en þá var maðurinn loksins farinn. Og hún gleymdi þessu atviki. En tveim dögum síöar, þegar hún i

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.