Alþýðuhelgin - 26.07.1949, Blaðsíða 2

Alþýðuhelgin - 26.07.1949, Blaðsíða 2
194 ALÞÝÐUHELGIN frcttast, stóð hreppstjórinn fast á móti því, utan ícngi jarðnœði. Fór cg þá á góu um vcturinn norður að Moðruvöllum til þarverandi amt- manns Stefáns Thorár.en:;ens og fékk ley.fi hjá honum, að ég mætti byggja eyðijörðina Grundarkot í llcðins- firði, hverja landeigandi ekki vildi byggja mér, utan ég fengi yfirvalda- leyfi þar til. Meðan ég var í þessari ferð að fá leyfið fyrir bygging á Grundarkoti, giqttist einhver til við mig og stal frá mér töluverðu af mat- valum, rem cg átti, úr skemmu nið- ur við sjóinn í Vík, svo nú kortaðist fyrir mcr lífsbjörg til búskaparins. Samt fór ég til sjálfs jnín um vo ið rncð stúikuna og keypti mér kú fyrir 20 rd., og 4 œr. Fékk um vo: ið góðan afla sem oftar, keypti mér um surá- arið graí.nyt og fékk nekkurt hey eftir þöifuni. regar að haustijru lcið vil.'li ég íuilkomna rdðaiiagihn við fyrrnefuda Guðnýju Árnadóttur, stofnað.i þá og ti! brnðkaups ogdsauð tií 100 mamiii; var þá gott ycður og g'.' ði i'okkui'. þ' í höntiJari Nieisen skaut 12 kanónuskoi um kvöldið. Þar vo.u ,og nokkrir danskir menn. tem á hákarlaiakt lágu þar á höfn.inni. Eftir brúðkaup okkar fór ég heim með konu mína aö Vatnsenda, og var þar um veturinn. Gcrðist þá liarður vetur og ísalög mikil fram um vor og allt til þess 8 vikur voru af sumri. Þá vildi hreppstjóri Siglu- fjarðarhrepps, signor Kröyer, að ég hætti við áform mitt, að taka eyði- jörðina Grundarkot í svo harðri tíð og lífsbjargarleysi af sjó og landi, en skyldi licldur vista mig með konuna. Ég lét mér ekki hugfallast, og fór ég, þá snjóa leysti, í Grundai'kot með konuna ólétta og systur mína, sem ég tók okkur til léttis, og skepn- ur vorar, sem fyrr er getið. Nú tók ég til byggingar, og hafði byggt öll bæjaidiús, þá 13 vikur voru af sumri, cn kona mín ól barnið í 14. viku. Samt um sumarið fékk ég góða hey- björg, nær 100 hesta, líka góðan bjargarstyrk af afla í tveimur róðr- um. Um haustið byggði ég fjárhús, og hafði svo á þessu misseri byggt öll nauðsynlcgustu- hús á þessari cyðijöi’ðu, sem var að dýrleika 3 hundruð og landskuld 2 sauðir vet- urgamlir og hálft kúgildi. Á þcssu Grundarkoti bjó ég 14 ár og eign- uðumst við hjónin þar 8 börn sam- an, og blessaði guð svo þetta litla hús, að börnin mín þáðu ekkert af hrepp. Börnin liétu svo: 1. Árni, sem nú liíir, giftur maður. 2. Jón, deyði 2 ára. 3. Björn, dó fárra vikna gam- aíl. 4. Björn annar, deyði á 3. ári. 5. Guðný, dó á 5. ári. 6. Aoalbjörg, deyði tæ-ot missirisgömul. 7. Guð- finna 8. ílristín, lifa. Öll þcssi börn voru íacdd í Grundarkoti. En mitt fyrsta búskaparár missti ég kú þá, ég keypti; var svo kýrlaus 8 ár, og hlaut því að koma niður börnunum, ciriu eftir annað, þar til þau voru 'komin á annað ár, hvað allt varð mér kostbært. Fieiri af ái*um þessum vo::u framar hörð, en mikið til minnar iífsbjargar var sá góði afli, er mér hjálpaði, og formaður Jón í Vík í Héoinsíirði lofaði mér oftast að róa hjá sér, sern mér jafnan vavð a'5 stóru I’appi. Þess á milli náði ég oít róðri á Eiglunesi, því flejri af hreppsmönnum voru mér hliðbollir, a'd ég því fccldur gætl haldið innl b'írnum jninurn, bví oft ótt.i ég erf- iti og mæðui amt, sc.m bæði var í mestu Irarðindasvcií og hafði sjald- an á eð skipa ut.an sjálfum mér, og mátti þar alls staðar viðtaka, er kona ir.ín ekki vfir náði, hver þó var hinn d.ugiegas'i kvenmaður í öllum hlut- um, er síðar mun sannað með vitnis- burði piests okkar. Oft kom það fyr- ir, ég stóð yfir kindum mínum í mis- j.öfnu veði'i, hvar af það stundum leiddi, að ég gat hjálpað sveitungum mínum hér í Héðinsfirði, hvar á mcðal ég sérlega tel Mr. Gísla Guð- mundsson á Möðruvöllum ásamt Guðmundi Sveinssyni á Vatnsenda; skeði og stundum um matbjörg, að ég gat oft rniðlað án þess að líða skort mikinn. Jafnframt þessu blés oft af kaldri átt í mínu daglega lífi, eins og margra kjör eru hér í út- lcgðinni, og set ég hér lesendum fyr- ir sjónir eins dags ai'mæðu mína: Það bar svo við einn dag, að ég stóð yfir kindum mínum í Grundai’koti, að bráður stói’hríðarbylur brast á mig, svo mig hrakti með kindurnar fram að Möðruvöllum; var þá langt af nótt, er ég náði bænum, þreyttur og yfirkominn, en enga kind vantaði af hópnum. Daginn eftir var harð- veðurshríð, komst ég þá heirn, þótt erfitt gengi. Næsta ár eftir þetta var bærileg- ur vetur; þá hafði ég meðgerð með 2 tryppi og 1 hest, sem ég hafði til byggingar; þar voru tveir hestar aðr- ir úr firðinum hjá mínum hrossuni- Þetla var á þorra, kom þá snjóflóð svo mikið, að það tók þessi 5 hross öil raman, en ég vissi ógerla, hvað af þcim var orðið; byrjaði því leit með komumanni, því langt var til mannhjálpar á bæi, en snjóflóðið var rétt á móti bæ mínum, og funduni við 3 hi'ossin í snjóflóðinu, en eitt i ánni, en hið fimmta heim undir bæn- um, hvert snjóflóðið hafði þangað flutt. Og í þetta sinn féll snjóflóð rétt fyrir utan bæ minn og tók mcð sér hey í hverju voru 50 hestar. Samt komst ég af með heybii'gð þann vet- ur, því ég hafði aílað .heyja í betra lagi um sumarið. Næsta vetur þar eftir fór ég með Gísla nábúa mínum Guðmundssym landvcg gangandi að sækja korn, en þá vi'3 héldum iíl baka aftur upp a fjallið, gevði að okkur þá grimmustu stórhríð; lágum við úti þá nótt, cn daginn eítir var samíerðamaður minn m-icg þjakaður, og gat sig varla hrævt. Tók eg þá þsð ráð, að ép. batt utan um hann bandi, og upp á hans fætur þi'úgur; togaði hann svo cftir mér og komst til bæja að nóni; var þá með fl-ýti farið undir kú og drevpt á hann nýmjólk, lifnaði hann svo við. Nú leið vika, þangað til við náð- um heimilum okkar, bæði vegna las' leika mannsins og hríðanna. Vetur þessi var almennt kallaður harði vetur; komu algerlegar hríðar löngu fyrir veturnætur, með mestu snjo' fei'gju, svo menn gátu ekki náð til kaupstaðanna um haustið, og í einu orði að segja, ekkert út af bænum farið fyrr en á jólaföstu. Byrjuðu menn ferð úr Vík í Héðinsfirði til Siglufjarðar, og var ég í'áðinn t-il þeirrar ferðar með þeim, en þá eg kom til skips voru þeir allir á burt. í því bili kom bátur einn að norðan og réðst ég hér í hann á Siglunes, því nauðsyn rak mig til að ná mer kornbjörg. Fór ég nú inn í fjörð og út á nes aftur og lá þar viku hríðfast- ur, þar til sá góði maður, Þoi'leifm- Þoi'leifsson, sem þar bjó, flutti img inn í fjörðinn aftur, því ég var eiru- laus orðinn að vera heiman. Þaðan iagið ég upp landveg til heimferðai' í lítilli uppbirtu. Skall þá á mig enn að nýju stórhríð, svo ég komst að- eins ódauður ofan í Siglufjörð aftu1 og dvaldi í Höfn hjá hreppstjóra Ki'öyer nokkrar nætur þar til á ny* ársdag, að uppbirti; komst ég Þa

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.