Alþýðuhelgin - 27.08.1949, Blaðsíða 15

Alþýðuhelgin - 27.08.1949, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUHELGIN 239 var haldinn heilráður maður og mjög vitur á lögmál), en lögmaður hafði frá slegið um þeirra mál að gera, hafði og ekki sýsluumdæmi í Skagafirði í þann tíma. Ivlanni hess- um þótti mikið hann íengi engin ráð eður tilhlutan af lögmai-ninurn, og fór citt kvöld til Iíoís í húmi, og beið við kirkju þar, því hann vissi, að Brandur myndi til kirkju ganga til bænahalds, scm hann átti vana til, og þá myndi hann í þeim bönk- um vera a'ð leggja sér heil ráð. Brandur gekk til kirkju, en maður þessi var beint á Iians leið, svo hann náði ekki gi'eiðlcga kirkjunni. eítir því sem hann vildi, og spurði mað- urinn, hvað hann skyldi til gera við þann mann, er slíkt vont rykti um sig heíði upp komið. Var þá Brapdi lögmanni óþaegð að tálman kirkju- göngunnar, og hafði ekki annað hug- fest að í’aeða en lesa bcenir sínar, en mælti þó: „Hvað viltu til gera? Skerðu úr honum tunguna." Þegar hann hafði þetta mælt, gekk mað- urinn i brott, en Brandur til kirkju. Maðurinn hélt þetta heillaráð vei-a, fékk sér aðstoð, fór til óvinar síns, tók hann og skar burt hans tungu. Þetfa þótti Brandi lögmanni fádæma mikið, að svo hafði til tekizt, og var sva riðið til Alþingis og þar máliö fram haft. Vildu margir gera Brand lögmann sýknsaka fyrir þetta, en Brandur vildi það ekki, og sagði af sér mcð öllu lögmannsdæmið, þar svo hefði til fallið. En allir höfðingj- Ur vildu þó Brandur væiú samt; ei fékkst það af lionum. Spurðu þá fyrirmenn landsins, hvern Brandur vildi í sinn stað kjósa. Þá maú.ti Brandur: „Fimiboga bróður minn veit ég lögvitrastan mann í mínu umdæmi, en þéit skuluð ábyx-gjast, hvað í'éttdæmur sé.“ Höfðingjar kváðu það að sköpuðu skeika mundu, °g var Finnbogi þá til lögmanns kjörinn og kosinn. En Brandur lög- Uiaður hélt svari fyrir mamxinn, cr í málið rataði, svo hann kom bótum fyrir sig, og styrkti hann allvel, bæði til máls og fébóta. 1532. Var hér á landi í Grindavík einn uugelskur kaupmaður, hét Jóhann Bi'eiði. Hann var missáttur við kóngsfóveta á Bessastöðum og vildi ekki gjalda honum toll, sem vera átti. (Frh.) ORF OG LJÁR. Níu er ixóg; átta má vel nota; sjö bíta bezt, en það munu fæstir þola. Svo sagði álfkonan, er hún vildi leiðbeina kaupamanninuxn að búa í höndur sér svo vel biti. Það, sem álfkonan átti við, var lengd orfsins frá neðri hæl og niður, sem átti að vera níu handföng rneð- almanns; cn 5 á milli hæla og álíka upp frá efri hæl. Ef þessi hlutföll í-askast vex-ður or'fið niðurþungt cða niðurléít; þar kcmur og Ijárinn til greina. Til eru og færanlegir hælar og má þá íæra til þyngdarpunktiixn á orfinu nxeð hæhxunx. Sneiðingin fyrir ljáinn skal vera á kantröndinni, er nxyndast á milli efri og neðri hæls og efri hæll liggur lárétt., en neðri hæll lóði’étt. Ef þetta skeikar vei’ður fyrirsneitt eða^ baksneitt í oi’finu og „fer þá illa“ í því. Heyrt hef ég efri hæl íxefndan bónakarl; líklega þó í sögu (G. Frið- jónss.) fremur en það sé sunnlenzkt heiti. Ákafamaður mikill setti ask- inn á bóhakarlinn og át skyrið standandi. Á efri hæl er húni eða húnn; ef svo er ekki, þá er áfella sín hvorum megin á hælnurn í stað húna. Þá eru og tveir oi'fhólkar. Ljárinn: „Skozkur" ljár (blaðið skozkt); norskur, „Eylands ljár“, einjáx-nungur, amerískur, hernáms afbrigði pg þótti ekki gefast vel. Samsuðuljár, sem nxun hafa verið al- íslenzkur að gerð, er löngu horfinn. Mjög slitinn Ijár nefnist spík, Ijá- spík. Gerð ljásins: Þjó, grasklauf, bakki og blað, „blað skilur bakka og egg“. í skozkan ljá þarf og ljábakkasaunx. Þrjár eru lengdir ljáa. Lengsta „sort“, miðsort og stytza, tíu gata og m’u; þannig tekið til orða. Sort cr ljótt orð og ekki íslenzkt, betra gerð. Ljárinn getur legið vcl eða illa, verið upp lagður eða niður Iagður, úrréttur cða krappur í. Vel veit ég að flest eru þessi orð algeng, eix eru þau notuð í sama skilningi um land allt? Og hverfa þau ekki smám sanxan úr málinu með aukinni vélanotkun? Þetta ex-u aðeins nokkur heiti á eiixu amboði. Hvað mundu nxörg íxöfn á hlutum í einni íburðarxnikilli viðhafnarstofu eða segjunx á einu auðugu heimili, og hversu íslenzk væru þau? Þetta konx í þanka nxiixix þegar ég sló túixblctlinn. Mig langar til það leggist inn í litla „snxælkis“-dálkixxn þinn. G. E, SIGUJRÐUK FJÓSAMAIU R. Kai'l einn er Sigui'ður hét, að auk- nefixi kaggi, var fjósamaður hjá Þóroi Guðmundssyni alþingismanni í Hala í Holtum í'étt fvrir síðustu aldamót. Fremur nxun lxaixn lxaía verið vit- grannur, eixda fátt kennt í uppvext- inunx. Þó hafa líklega slæðst ofaix í haxxix nokkrir dropar af miðinum þeim, er Óðinn „seldi aftur“ utan við Ásgarð forðuixx daga, og í'eyndi hann að lnxoða saman bögu við ýmis 'tækifæri. Einhver útlendingur hafði farið niðrandi orðum unx íslana eða ís- lendinga. Þetta hafði karl heyrt og líkaði illa. Þá kvað hann: Ekki hef ég Óðins vit til að yrkja bögu drit; langar þó'að sýna lit fyrir íslands vamm útskit. Um kýrnar og fjósaverkin kvað Sigurður þetta: Kýrnar íása um bakkana nxeð uppsperrta rassana, en lítið hafa þær fyrir kjaftana. Sigurður kenxur inn að drekka morgunkaffið: Búinn er ég að gefa í fjós, líka búinn að vatna, en ekki er frúin geislaljós búin að skenkja kaffið.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.