Alþýðuhelgin - 26.11.1949, Blaðsíða 3

Alþýðuhelgin - 26.11.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUHELGIN 323 og var Stephan ritstjóri þess. Margt orti Stephan á Dakotaárum sínum. þótt fæst af því kæmi fyrir almenningssjónir fyrr en löngu síð- ar. Mun hann hafa talið dvölina þar einhvern skemmtilegasta kafla ævi sinnar. í þriðja sinn skipti Stephan um bústáð sumarið 1889. Nam hann þá enn að nýju land, að þessu sinni í Alberta-fylki í Kanada, skammt frá bænum Markervillc. Bjó hann þar síðan til dauðadags. Þar voru ó- byggðir miklar og landrými nóg. Fékk hann 'miklar mætur á þeim stöðvum, hrikaleik og tign stórbrot- innar náttúrunnar. Kemur það glögglega fram í ýmsum kvæðum hans. Þarna festi hann yndi, fannst hann næstum því „kominn heim í kotin yngri ára, við afrétt, heiða- gcim“, eins og hann kvað sjálfur. Stephan var frábær starfsmaður og féll sjaldan verk úr hendi. Hann átti lengi framan af ævi við þröng- an fjárhag að búa, cn varð smám saman sæmilega bjargálna; þó efn- aðist hann aldrei svo, að hann gæti gcfið sig allan við hugðarefnum sín- um. Hann orti því mest að loknu dagsverki eða um næstur. Því heita kvæði hans „Andvökur". Þótt Stcphan kæmi aldrei í skóla, gcrðist hann snemma stórfróður og víðlcsinn. Minnið var frábært. Bóka- skortur háði honum mjög alla ævi, on því bctur og vandlegar ias hann þær bækur, scm hann komst yfir og íengur var í. Eftir að skáldskapur Stephans var viðkunnur orðinn, fór hann nokkr- um sinnum fyrir tilstilli vina sinna í íerðaJög um íslendingabyggðir vestra og las upp kvæði sín. Árið 1917 kom hann heim til íslands í boði ung- mcnnafélaganna, ferðaðist víða um iand og var hvarvetna mjög vel fagn- að. Slephan hlífði sér eigi um dagana, enda sleit hann sér snemma. En þótt hann kenndi sér ýmissa meina, ent- ist honum þrek til starfa fram um sjötugsaldur. Orti hann mikið og ritaði á efri árum, cnda voru þá hcld- ur næðisstundir til ritstarfa en fyrr hafði vcrið. í dcscmbermánuði 1926 fckk hann aðkcnningu af slagi og lá lengi rúmfastur. Hann komst þó afl- ur á fætur, en mátti lítið á sig rcyna. Hugúrinn var þó sívakandi og enn orti liaun vísur. Hinn 9. <lag á- gústmánaðar 1927 fékk hann heila- blóðfall og lézt af því að heimili sínu aðfaranótt næsta dags, tæpra 74 ára að aldri. Þessi eru hin helztu rit, sem eftir Stephan G. Stephansson liggja: And- ökur I—III, Rvík 1909—10,. IV—V, Wpg. 1923 og VI, Rvík 1938; Bréf og Það er rétthermi, að við Jón heit- inn „Múli“ (Jónsson Hinrikssonar) vorum einn mánuð samtíðis hjá síra Jóni Austmann á Halldórsstöðum í Bárðardal, veturinn næstan áður en ég flutti vestur, og Halldór heitinn Jónsson, sem síðar varð bankagjald- keri. Við þrír lásum saman upphaf til enskunáms. Samtímis okkur einnig vrar Friörik heitinn Berg- mann, síðar preslur vestan hafs, og' Pálmi heitinn Pálsson, síðar mennta- skólakennari. Þeir vrnru að „læra undir skóla“, eins og það var þá nefnt. Mér fannst Jón skarpnæmastur okkar þriggja, einkum framan af. Ég dáðist að, hve fljótt honum lá nám í augum uppi, on virtist eins og úr því drægi nokkuð, er lengra lék. Góður drengur og skemmtilegur. Urðum mestir mátar. Halldór \'ar nokkru yngri cn við Jón, og vandaðastur af okkur og vel næmur og gæddur fag- urri söngrödd þá. Friðrik var glæsi- legastur okkar allra og glaðværastur. Pálmi og ég vorum drumbslegastir oftast og veit ég ci, hvor var rnciri þumbari, líklcga ég. T. d. við gcrð- um það bara af þægð, en af engu eftirlæti, ef við dröttu(ðu)m fram á gólf með viunukonu í þetta, sem þær ritgerðir, I—IV, Rvík 1938—1948. — Um ævi hans og skáldskap hafa m. a. ritað þessir menn; Guðmundur Friðjónsson í Skírni 1907, Ágúst H. Bjarnason í Iðunni 1917, Baldur Sveinsson í Iðunni 1923 og Sigurður Nordal framan við úrval úr „And- vökum“ 1939. nefndu „dans“, en sem við vissum varla spor í. Hinir gátu brokkað af ánægju. Þennan tíma var þar líka gestur á heimili, Guttormur Vigfússon prest- lingur, siðast prestur á Stöð, 1917, að mig minnir, en þá hittumst við aftur á Hallormsstað. Hann hafði átt þang- að ferð. Spurði til mín og beið einn eða tvo daga til að fá „að sjá skepn- una“, að hann sagði mér. Var þó furöa, því ekki mundi hanri mig frá Halldórsstöðum. Síra Jón Austmann varð fyrsti tengdafaðir hans. Því var hann okkur samtíða á Halldórs- stöðum. Hann hlýddi okkur yfir og „merkti stílana". Friðrik og Pálmi lásu landafræði, fornaldarsögu Mel- steds, byrjun til þýzku og latínu, gerðu stíla í dönsku og íslenzku. Ég man, að Guttormur hældi oft ís- lenzkustíl(um) Pálma, og að hann merkti þá oft hærri tölu cn Friðriks. Ilann fór líka yfir enskunám okkar hinna. Hann kunni enga ensku þá. Hann sagði mér svo sjálfur. Hafði lesið eitthvað í frönsku í skóla. Sagðist lesa mcö okkur, aðeins til að „iæra af okkur“, eins og hann kom orði að því. Þegar ég liitti hann á Ilallormsstað, liafði hann lagt cnsku íyrir sig og var í óðakappi að Steohan G. Stenhansson: URSKOLASOGUN Kafli sá, sem hcr fcr á eftirjcr þamiig til kominn, að Baldur Sveins- son ritstjóri, góðvinur Stcphans (I., luifði bcðið hann uni upplýsingar ýnisar, er að notum gætu ltoinið við samningu ritgerðar um skáldið, scm Baldur ætiaði að scmja. Stcphan varð vcl við keiðni þcssari, scndi fyrst „Drög til ævisögu", stórmcrka ritgcrð. Hún var prentuð í Andvara 1947 og öðru sinni í fjórða bindi Brcfa og ritgcrða 1948. Síðar scndi Stcphan tvær aðrar ritgcrðir, „Úr skólasögunni“ og „Afsökun,“ cr scgja nánar frá cinstökum atvikum úr ævi hans. Brot það úr cndurminningum skáldsins, scm hcr fcr á cftir, cr því í rauninni brcf, scm Stcphan ritaði Baldri Svcinssyni.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.