Alþýðuhelgin - 31.12.1949, Blaðsíða 3

Alþýðuhelgin - 31.12.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUHELGIN 355 samtök — Alþýðuflokkurinn. Nú mátti segja, að stjórnmálasam- tök íslenzkrar alþýðu væru komin í fastar skorður. Upp frá þessu bauð Alþýðuflokkurinn fram við allar ai- þingis- og bæjarstjórnarkosningar, og „Dagsbrún" var fyrstu árin aðal- málgagn flokksins. Við landkjörið 1916 var tækifær- ið notað til að kanna fylgi hinna ungu samtaka. Listi Alþýðuflokksins hlaut ekki mikið fylgi, tæp 7% greiddra atkvæða. Hafði flokkurinn haft skamman tíma Til að kynr.a stefnu sína og baráttumál, og átti auk þess yfir mjög takmörkuðum biaðakosti að ráða. Síðar þetta sama ár bafði Aiþýöu- flokkurinn tvo menn í kjör við al- þingiskosningu í Reykjavík. Annar írambjóðandi flokksins, Jörundur Brynjólfsson, náði kosningu, enda stóðu einnig að kjöri hans menn úr Sjálfstæðisflokknum gamla (hinir svonefndu þversum-menn). Jörund- ur var þó skamma stund í flokknum og lagði niður þingmennsku er hann fluttist úr Reykjavík 1919. Við þessar kosningar barðist Dags- brún ötullega, enda eignaðist hún brátt allstóran kaupendahóp í Reykjavík. Varð biaðið, eins og fyrr segir, eign Alþýðuflokksins vorið 1917, enda aðalmálgagn hans allt frá stofnun og þar til Alþýðublaðið var stofnað. Þá var útgáfu Dagsbrúnar hætt. Síðasta blað hennar var dag- sett 9. nóv. 1919. Ólafur Friðriksson var alla stund ritstjóri blaðsins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ STOFNAÐ. Þótt Dagsbrún hefði náð allmikilli útgreiðslu og áhrifum, fundu Al- þýðuflokksmenn mjög til þess, að þeir stóðu höllum fæti um blaðakost með- an þeir höfðu ekki á að skipa í Reykjavík nema einu vikublaði, en andstæðingarnir gáfu þar út tvö stór dagblöð. í nóvembermánuði 1919 skyldu fara fram kosningar til alþingis. A- kváðu þá forystumenn Alþýðu- flokksins í Reykjavík að hefjast handa um stofnun dagblaðs, áður en sú kosningahríð hæfist fyrir alvöru. Ritstjóri var ráðinn Ólafur Friðriks- son og samningar gerðir við prent- smiðjuna Gutenberg um prentun blaðsins. Ýmsar tillögur komu fram um nafn hins nýja blaðs, og var einna helzt i ráði, að það héti „Al- 3DAGSBRÚNE BLAD JAI'NAÐARMANNA fí«ykj4vik, )»u«4<<íAiíínn K>, Jútt f> tea- Jafnaðarstefnan. ’• »» r-; >• t* * »>' <(:: ¥l > )*>'< m fft»fl >5*N>ísj* )i> f A >.»*• **H )•*!> »> « • ”, «**r< > '•;>-» ***' l* '<• : ■ L (•»•* t-'HXÁft m > aiAH fc, t<t< •’ót-.it* h«f*- if.i’.; U-.h* taxith fi'-'c <t rtftt *<?».<« <;*?•< h’lfHliliií >'♦ fvs V>S* ttVsUííbflMri. -• t. « % %. t»• * 'dkJ **, o -<»D *>:;. <»» k-zu* </. <Þ4«t. bv*l! <'«. » !*•>*♦< %*< '* HUtAt. f f- oxi If -■< '■* ’ <>?'« 4 ; < ** *;■* t*’< *■£':. *’■- *t> l*if #♦•». . <*í Ii*»m •* )>*<• tu£.*u*ty.-.r* •■'. >n tf¥r.-l Mia-.f:-.: >.»»:•? ;>•«■*< fcý ,*fc t'<> Vrn««' ’H y*h <*!•< •’!< ):><» MthrH *:-:• ♦<>>R,:i. «9 *» r'ríría *<<>: í Al ri\n:n H «i *4rr. Ill!«::* r*li1l<, r«{ ) **<•»;« j <ki.í #r< i*w> *«>«ft !'•' >ft «<ft &«?»! >.:> ý<**>> !»«>,< ,iHAft<X;4lh f*> (il iun UtffMt tfUi-it kX’.Í.t ftí' >♦ *ft*:!*í ■.■SltfU- \*fl isi*' ♦>-> . ruje- i M» M«< • «»»';!• •? ! > ><•*•#- { ksví-r-, MWluMBMWf) ■:•* ¥>:•<*:' j l'IJV »«'ft< i*f»»íl»í*S',*!(r<4 : í'-:<* fl>>: ft>í'í »'('« *>JT> '<<» í : Ji <>;!)*r(>!>« <»«< *,ft tur'O* f V>: : *. <" •• ♦:»:: < >>.l»'rt< *.vc í.: « R!á<f?ÁB HftOJfl fc-il.t, f>i )*«* fcft í 0<i*l •>.k«- 6 ifif,. (♦>*»».<«.' J * >*»•<< <c «»J/< »?»«(<«):, > >? : * <* «•♦* 1«! fcflrt fthra : rtf M íuhIk** f»» -•'.':<< *(’’•!! i *1*Ú>. <5V *•• *»;*• ': • > ::'■>':J' >'Nv >'*<: <■:««■: • .toúr.'Jr'O '•■'*:* «:•>■*. :<r !:•<:(* ;<;>::> M (.»<*« )>« **!?> »>*** 4 *«ftu •'<•-'■ *# >-ft T-fltivJis** rr»'.». V. V lutt. f>,»v. >>« •'.>«<»<»' J-m! :*»v !■>** »ift ** >,* ♦ r. -:t *«**» *r kt • V-'C {*'***!* V-*tm : ■■■■ V V '<•«•<::.- «ftft» • > < ; • ! < Jv** í»»»! vft *,:■** S'.'rX * • ’.if.'w * ti! {-V*» ift *ií c»»> Sft í«i «'«» «> >; {:•' ♦•**» <ir?h ll*(í»r«::í>* V !••••»:?. <m>« f»fl!'(>n. i )•<<♦<■« nrfr. i í 'iíifl fjfÞ »**::«•» *ft hfllZ* *!<:* '<!«»»»> i J>*n<»<(?<«!> Nft (*; (J4ÍJ! ** !<»■•< <• »< >«:*«!»». flf b*V: >»»C<* ! «ft rtU f»t '■»» ♦♦♦tiUft*;; (■♦»«> *r<» ýtrftífl **<< i-d'lf. tr'SXi Á *'?■ <»fl *♦*>' »s )»«{ (**.-, i»hjí {•♦<'• >.r<fcu •»*<,■«. I ftfirjfti *♦ if><• ft♦' ftf< w-ík'':'. ta~ r> ',:■:■ :* ■*■< i V<«fl* r<-*ft *»«»«-, !vrtr<M>/ r*»Wi«»<«». íft < » fcft *■<#! /.ft tvft'S »>4J>? *ri»i*(t?. *•>*«♦!** <: !<»;:»! *ft »> *>(P*»»fl* »9 ♦: «?tft>l : .V*i»s>' : ifmn}, *ft ftvxifu »•*> ♦♦♦" *♦«••< *ft Vrtft* fft f«fl» ift KtNt* »vr-<ir-(».»' «> <í *'.>•♦-••••:••<{ *i:<««i< »vj- *<• ('♦':»> *r»»ft»J»«*<l*ft«r. wrl XK{*. ÞY > ***>•♦ •*» '-Ml- *.ii flft ♦««* *<* »♦.«♦ V. - n . 'yv.’4\‘-m* *. r'Si !>.«>.• X*. :, ' - * : ::<:* >.'*,■•*} *, Aíí*,!1.:*#:* >*f t*>í»» «**( *.'( ««». :*>ft fl*!» < <'•***» trt ft »<•'. ***V. *: J.*i, *l »/4W' (:<b* fc*»* kfljfcíft nb fiJíint i (««: :>;♦?>.« ft í. liiúaft r» í li * rr«?<4 :>í {♦ilfifllii >T<, vtti **-U '.<),* xr, r>#r»| ■ 1 ,. !<?>. » *í <> .'»* M »' f*>\l X*i*i ■■ * :<íft< <>| *>■» (( ♦ * !'. ' ,*>'*!',**’■ - «' ' •>< * *"•** <>» « <■<« Ú ?>( ••< ■: i fcí * : rt ii! *C«5 í ' u.r. Ntí: x!*<<ú'<: R<«* íflstUíua |fí.rS*t».I &?.*, i {■;•>'>!■. i!:fc> -.**♦<'{ >*P. i(J< BI?JU )•(<, «.> p*st **»}( !«;t<<4«ri >■« (>r« r<í hfZi.fi túy.,m >ft v.jfl* « ><r#- '*>.!.Hfijr*±»Sti, fty| r. t.fH ’Mt- (,! f*«; (r*«>!5ij'fr>*i i MwWrt *«» -M ítl j*m» *1) f’tt'C'- *íM* Vf^yXA. *n ‘ítftáí fliií » r<s*«m <>cortxkr*. Kxtktuk. Vun *♦*flfti !«•» i ♦{(54 (rua 4 ♦ft >♦♦ ftt{»Vll *>ii**i»ííxir « *> <4(*<ra * l*t*£<J;, »$ -J> (ttuut *♦ «ft» wftflt tft -rftt- um *1 ♦ftn.nif.. (»r *: t »♦ i >> |. I *>xu ,11» f vh *, :.»tZ ;l\ ri»- *r< uifl (>•<** >* tshkttr, uft «-tn : j-'>,>»ií<{r/:,ijij«« fjöwte, J/r# «íw <«*«.* S& AÍftfíi*, ?.*4« flft «« í **♦•:•*»«, Hms ví ív* t« I VMV Jt*í* fcnft »•' ís'ak! VHft'. )♦(« «♦«* te*u *•*# tí $t< *ft t*4>ft *♦ *r«t !*■£#, •?•:> (. •*.-.:**«-< v*u. m <«***«teí )<rft»r <» jftfMwdMt **$ ■z’*r<fu. 'iv. m r- *>4tóí »*v árt*í«>'*ft te*> .« >r»»t*5v<r/4 L*» *£ KftJfe* * *«■<{ t*<> 4f«f m ttautt ;A*. «ft *<w »4» «t*U ft Wltenll, . { V «/,>>**<» RvflftUÍT '***■' *->** *ft<> ftMftw vftp* »#* : <5* ****U4*fli. { ■> •:•> •< /*.♦> ' «:•• #•><•: 41, <■>: •■>> • • ••>• ... • ; M >• ' • • • «♦>>. <*• i<> %..* » .te *>,«> '<•♦•<)•' •-.•«<»♦♦ «,5» , • ♦<♦*>,( > >* < •; ■ / ••■* ♦*/>»♦,. ,*,.»>, : ♦ <,«>>,«. riim ><■:’'* <* * -:«* * 4f*»»V* ,'<>♦ V/ «/*•>: >:■♦ ■*(< 5<* «♦>>- < * ».<*.. ,-ft* :>,.: *>,«>»♦ > •• > -!Vní, !*» <- Urs*. <K« X.x »*>»'<"♦: « >*->- (' ***♦<* Atiwvr' *«■ * * *** í'*-*' ' •'• > * ft 4*><r*><4'/ fc*lí» (*V4Í*I T> »ft <vrft*5 <.<r♦•5«**!*' ’ •'"♦ •**» i*»<M Wft « >••• »>,!>•» ♦>, : , **< <•! »fc ,.< r>. ' ■ >■ *,: *./* *# <*4 * ,-,>♦« X* F»: •> •••, •* • ■ %*.-/■*■'* ** **"> x'4 ''*>%* " ■ l <fc .{*» ft*í jt, ** *Wf Forsíða 1. tölublaðs Dagsbrúnar 1915. þýðan“, en þó var að lokum ákveð- ið, að kalla það Alþýðublaðið. Alþýðublaðið hóf göngu sína 29. október 1919. Það var í litlu broti, 4 síður hverju sinni. Útgefandi blaðs- ins og eigandi var Alþýðuflokkur- inn. Þegar í fyrstu blöðunum var tek- ið að ræða um alþingiskosningar þær, sem fram áttu að fara um miðjan næsta mánuð. Eins og vonlegt var, einbeitti Alþýðublaðið sér að kosn- ingunni í Reykjavík, þar eð út- breiðsla þess var í fyrstu nálega ein-

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.