Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 31
105. Anthoxanthum odnratum, ilmreyr. — Hlíðarfjall 750 m, Kinnafjall 740 m.
106. Geranium silvaticum, blágresi. — Þverárhnjtikur í Öxnadal 750 m, austurhlíð Rima
í Þorvaldsdal 640 m.
107. Betula nana, fjalldrapi. — Finnastaðaöxl 750 m.
108. Luzula multiflora, vallhæra. — Hlfðarfjall 750 m, Kaldbakur 720 m.
500-750 m:
100. Eriophorum scheuchzeri1) hrafnafffa. — 'Forfufell 720 m, Sauðaneshnjúkur 710 m,
Kinnafjall 690 m.
110. Deschampsia caespitosa, snarrótarpuntur. — Byggðarfjall 720 m, Hólabyrða 730* m.
Gloppufjall 730* m, Tindastóll 900 m h.*
111. I). flexuosa, bugðupuntur. — Eilffsárdalur 720 m, Torfufell 650 m.
112- Carex rufina, rauðstör. — Sauðaneshnjúkur 700 tn.
113. Epilobium lactiflorum, ljósadúnurt. — Bóndi 700 m.
114. Vacciniuin myrtillus, aðalbláberjalyng. — Hlíðarfjall, Reistarárskarð og Kaldbakur
700 m.
115. Coeloglossum viride, barnarót. — Hofsárskál, Svarf. 700 m.
116. Carex capitata, hnappstör. — Bóndi 700 m.
117. Polystichum lonchitis, skjaldburkni. — Kalclbakur 700 m.
118. Silene maritima, holurt. — Þrentsfjall við Garðsárdal og Bfldsárskarð 700 m.
119. Nardus stricta, finnungur. — Kaldbakur 680 m.
120. Arenaria norvegica, skeggsandi. — Byggðarfjall 680 m.
121. Equisetum palustre, mýrelfting. — Súlur 670 m, ofan við Grund, Eyf. og Hliðarfjall
650 m.
122. Koenigia islandica, naflagras. — Súlur 670 tn, ofan við Grund, Eyf. 650 m, Gloppu-
fjall 1000* m.
123. Carex rariflora, hengistör. — Súlur 670 m.
124. Eriophorum angustifolium, klófíla. — Súlur 670 m, Bóndi 650 m.
125. Geum rivale, fjalldalafífill. — Súlur 670 m.
126. Arctostaphylos uva-ursi, sorlltlyng. — Svínárdalnr á Lálraströnd 670 m.
127. Carex saxatilis, hrafnastör. — Súlur 660 m.
128. C. capillaris, liárleggjastör. — Hlíðin ofan við Grund, Eyf. og Súlur 650 m.
129. Juncus triglumis, blómsef. — Hlíðarfjall og ofan við Grund í Eyf. 650 m.
130. Calamagrostis neglecta. — Ofan við Grund, Eyf. og Hlfðarfjall 650 m.
131. Agrostis teiruis, hálíngresi. — Hlíðarfjall 650 m.
132. Leontodon autumnalis, skarifffill. — Hlíðarfjall 650 m.
133. Carex chordorrhiza, vetrarkvíðastör. — Hlíðarfjall 650 m.
134. C. nigra, mýrastör. — Hlíðarfjall 650 m, Torfufell og Byggðarfjall 500 m.
135. C. rostrata, tjarnastör. — Ofan við Grund, Eyf., 650 m.
136. l’otamogeton gramineus, grasnykra. — Ofan við Grund, Eyf., 650 nt.
137. Sagina saginoidcs, langkra kill. — Hafrárdalur 600 m.
“) Eins og vfða má sjá í súlnaritinu eru mörk margra starartcgunda og annarra votlendis-
plantna í 650—700 m hæð. Sennilega myndu margar þeirra vaxa hærra, cf nægilegt raklendi
væri fyrir hendi, en þcssi mörk stafa lyrst og fremst ;tf jiví, að mýrlendi urðtt ekki á vegi
okkar hærra.
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - F10771 27