Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 46

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 46
BREYTINGAR HÆÐARMARKANNA EFTIR FJAR- LÆGÐ FRÁ ÚTHAFI. Flestir þeir, sem við grasafræðiathuganir fást, munu kannast við það, að jafnan er meiri fjallabragur á gróðri útsveita en inn til dala. Þannig eru plöntur, sem aðeins vaxa til fjalla í innsveitum algengar á láglendi í útsveitum. Neðri vaxtarmörk fjallaplantna lækka því eftir því sem nær dregur úthafinu. Hér á eftir verður gerð nánari grein l'yrir breytingum hæðarmarka plantna í Eyjafirði og í því skyni tekn- ar fyrir nokkrar tegundir, sem gefa skýrar myndir af breytingum hæð- armarkanna. Snjódældaplöntur. Allar snjódældaplöntur, sem ekki ná niður á láglendi í innsveit- urn, lækka neðri rnörk sín til hafsins. Glöggust vaxtarmörk gefa Gnaphalium supinum (grámulla) og Sibbaldia procumbens (fjalla- smári). Þau eru sýnd á línuriti á 1. mynd. Eins og sjá má, lækka neðri mörk þeirra ekki jafnt út til hafsins, heldur haldast þau jöfn í 300— 400 m hæð alla leið frá Torfufelli út fyrir Akureyri, en snöggfalla svo á svæðinu frá Reistará út að Dalvík. Vaxa báðar tegundirnar nið- ur að sjávarmáli við Dalvík og sömuleiðis í Höfðahverfi. Vaxtamörkin falla því um 350 m á tiltölulega stuttu svæði. Ýmsar fleiri snjódælda- plöntur sýna þetta snögga fall neðri vaxtarmarkanna á þessu svæði, t. d. Cassiope hypnoides (mosalyng), Epilobium anagallidifolium (fjalladúnurt), mosinn Conostomum boreale og fléttan Solorina crocea (glóðarskóf). Athyglisvert er, að Eyjafjörðurinn þrengist allmikið um svipað bil, þ. e. við Árskógsströndina. Landið er þar enn mjög opið fyrir liafáttinni og snjóþyngslin eru meiri en sunnar, eftir að fjörður- inn Jrrengist og breytir um stefnu. Efri vaxtarmörk Jressara sömu plantna haldast hins vegar að jafn- aði í svipaðri hæð allt út í Kaldbak og Sauðaneshnjúka. Ekki er ljóst, SKÝRINGAR A LÍNURITUM. Rrotna línan efst í hverju línuriti gefur til kynna mestit hæð fjallanna, þar sem athug- anir fóru fram (topparnir). Punktarnir sýna einstaka funclarstaði og heilar línur, sem oftast cru dregnar um efstu og neðstu punktana, sýna mörkin. 42 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.