Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 62

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 62
FLÉTTUR. (Flechten) Ekkert mun hafa verið ritað um hæðarmörk fléttna hér á landi áður, utan nokkurra setninga, sem um það fjalla í ritgerð Gallöes (bls. 230). Verða þessar athuganir því að teljast algerlega á frumstigi. Vafa- laust munu Jrví síðari rannsóknir sýna fram á víðari útbreiðslu ýmissa tegunda, bæði upp á við og niður á við, en hér kernur fram. Samanborið við fræplöntur og byrkninga hafa flétturnar yfirleitt mun víðari vaxtarmörk. Margar fléttutegundir vaxa jafnt á láglendi sem á hæstu fjöllum. Af þeim fléttum, sem hér eru teknar fyrir, finn- ast 80% upp í 1000 m hæð yfir sjávarmáli eða hærra, og meira en helmingur fannst í 1200 m hæð og ofar. Ef við berurn saman tegunda- fjöldann í hverri hæð fyrir sig, sést að flestar tegundirnar finnast í 400—1000 m hæð, en þeim fækkar þar fyrir ofan og neðan. Þó verður að gæta þess, að hér eru ekki teknar fyrir nærri allar tegundir, sem fyrir koma í héraðinu, lieldur aðeins algengari tegundir, sem auð- greindar eru á staðnum. Fáar fléttur hafa greinileg vaxtartakmörk niður á við. Að vísu verða ýmsar fléttur sjaldgæfar fyrir neðan 200—300 m, einkum þær sem vaxa á grónu landi. Þær þrífast ekki innan um hávaxinn og þéttan gróður láglendisins. Þó er þar oftast ekki um raunveruleg vaxtarmörk að ræða. Aðeins 4 tegundir þeirra fléttna, sem hér eru teknar fyrir, hafa greinilega takmörkuð neðri vaxtarmörk. Á 12. mynd er sýnt með línuriti, hvernig hæðarmörk þeirra breytast í Eyjafirði. Verður þess- ara fjögurra tegunda nú getið nánar. Neuropogon sulphureus (skeggflétta eða tröllaskegg) er greinótt flétta með gulum og svörtum dröfnum. Hún finnst í Eyjafirði yfir- leitt eingöngu á háum fjöllum, helzt á klettanibbum, sem hátt ber yfir umhverfið og áveðurs eru. Mörk hennar lækka allgieinilega út til hafsins, svo sem línuritið ber með sér. Placopsis gelida fkragahrúð- ur) er hrúðurflétta, sem vex á steinum, er brún í miðju með hvítan jaðar. Hún vex í Eyjafirði nærri eingöngu á háfjöllum, en er tíð nið- ur að sjó á útskögum. Solorina crocea (glóðarskóf) er blaðkennd skóf, sem vex á jarðvegi og er auðþekkt á hinu skæra rauðgula eða glóðar- litaða neðra borði. Hún er hrein snjódældaplanta og neðri mörk henn- ar mjög lík neðri mörkum annarra snjódældaplantna (Sbr. Gnaphalium supinum og Sibbaldia procumbens. Þau haldast nokkurn veginn í jafnri hæð út fyrir Akureyri, en falla snögglega um Árskógsströndina 58 l'lúra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.