Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 91

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 91
hemilla soc.) og blágresis-bláberja-ilmreyrs hverfi (G. silvaticum-Vacc- inium-Anthoxanthum odoratum soc.). Við nánari athugun heli ég komizt að þeirri niðurstöðu, að þessi greining sé óhaldbær, og réttast sé að sameina öll hverfin í eitt, sem beri heitið: blágresis-bugðupunts- ilmreyrs hverfi (G. silvaticum-D. flexuosa-A. odoratum soc.). Breyti- leiki sá, sem hin fyrri skipting var reist á, er svo óreglulegur í einstök- um athugunum, og verður torveldlega rakinn til ólíkra lífsskilyrða, svo að næst liggur að ætla að hér sé einungis um sundurleitt hverli að ræða. Sama skoðun kemur fram um blágiesissveitina á Norðurlöndum. Nordhagen (1943 p. 326) segir Assosiasjonen lar sig neppe inddele i distinkte sosiasjoner, dertil er grensen mellem dens utallige varianter altfor utflytende“, sbr. einnig Kalliola (1939 p. 110). Þó hygg ég að komið gæti til greina að telja blágresis-grávíði hverfið sjálfstætt, eins og síðar verður á bent. Blágresisdældin er líkt og aðalbláberjasveitin gróðursveit, sem nokkur vafi getur leikið á, hvort telja beri til snjódælda. Skyld gróður- félög á Norðurlöndum svo sem Geraniétum silvatici alpicolum, sub- polare facies Nordhagen (1943 pp. 326 ff.) og önnur, sem lýst er af Fries 1913 p. 112, Resvoll-Holmsen 1920 p. 105, Smith 1920 p. 43, og Kalliola 1939 p. 112, eru ekki af þessum höfundum talin til snjódælda, og Nordhagen 1943 p. 1 14 tekur Jrað beinlínis l’ram um Mulgedium alpini forbunnet, sem blágresis-sveitin heyrir til, að það „utmerker sig ved mangelen pá snölejeplanter". Rök mín fyrir því, að telja blágresis-sveitina til snjódældagróðurs eru flest hin sömu og Jregar hafa verið rakin um lyngdældina og verða Jrví ekki endurtekin. A láglendi og neðst í hlíðum hittist oft blágresis hverfi, sem kallað hefir verið blómlendi. Þar eru margar hinna sömu tegunda, sem fyrir- hittast í blágresis-snjódældinni. Blómlendið er ekki nema þar sem gróðurskilyrði eru hagstæð, skjól, hæfilegur raki og myldinn og frjór jarðvegur. Þegar hærra dregur til hlíða eru þau skilyrði ekki nema í snjódældum, eða þar sem snjór liggur lengur en í aðliggjandi gróður- hverfum. Jafnframt fækkar tegundum gróðurhverfisins. Bugðupuntur (Deschampsia flexuosa) og ilmreyr (Anthoxanthum ocloratum) verða meira áberandi en lyrr, og hreinar snjódældategundir bætast í hópinn með verulegri tíðni, svo sem: fjallafoxgras (Phleum commutatum), fjalladepla (Veroiiica alpina), fjandafæla (Gnaphalium norvegicum) o. 11. Láta mun nærri, að blágresisdældirnar hefjist lyrst í um 200 m hæð, en útbreiddastar eru þær í 200—400 m hæð, en finnast þó lengra upp jafnvel upp undir 500—600 m, en eru þá miklu tegundafærri en neðar. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÚra 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.