Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 107

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 107
er, að þessu er svo farið um neðanvert snjódældabeltið. Sakir hins langvinna snjólags verður vaxtarskeiðið styttra en í umhverfinu, auk þess, sem raki frá hinum þiðnandi snjósköflum kælir jarðveginn fram eftir sumri. Að vísu vegur skjól dældarinnar nokkuð upp á rnóti þessu. En þegar hærra kemur upp, og einkum þegar efstu mörk snjódældanna nálgast, fæ ég ekki betur séð, en Jrrátt fyrir allt sé snjóalagið J>að atriði, sem gerir gróðrinum mest gagn. I ofanverðum hlíðum og á öræfa- flatneskjum eru grasvíðidældirnar oft einu samfelldu gróðurblettirnir. Umhverfis þær eru gróðursnauðar skriður eða ntelar, Jrar sem einungis örfáar, harðgerðar tegundir freista tilverunnar, og oft eru þar margir metrar milli plöntueinstaklinga. Hjá þeim gróðri eru snjódældirnar gróðursælar í allri fátækt sinni. Nú er Jrví svo farið, að ekki nægir að líta á snjóinn sem hið eina atriði, er úrslitum ráði um gróðurfarið. Fyrst rná benda á, að í snjódældunum er rakara en umhverfis þær. Þótt grasvíðidældirnar séu þurrar, Jregar fram kemur á sumar, er næst- um ætíð nokkur raki þar undir grassverði. Moldarmyndun er þar nokkur, enda bætast snjódældunum á ári hverju aðkomuefni, bæði með vindi og vatni. F.r Jrar bæði um sandryk og lífrænar agnir að ræða. Má sjá Jress ljósust merki um Jxer mundir, sem síðustu fannir bráðna, þá eru þær þaktar ryki og visnuðum plöntuleifum, sem stað- næmzt liafa í skjólinu. Yfir sumarið er skjólið plöntunum mikilvægt. Bæði verður hlýrra í dældunum af þeim sökum og eins dregur lognið úr hinni áköfustu uppgufun, og þaraf leiðandi ofþornun plantnanna og jarðvegsins, en í hálendi íslands eru stormarnir og þornun plantna af Jieirra völdum, vafalítið eitt Jiað atriði, sem mestum úrslitum ræður um að tálma því, að samfelld gróðurlendi skapist og haldist við. Loks má geta þess, að fannirnar draga úr frostáhrifunum á jarðveginn og plönturnar á haustin og hlífir við vornæðingunum. Fg hygg því, Jreg- ar allt kemur til alls, sé í gTasvíðidældunum sköpuð þau hagstæðustu skilyrði, sem gróður nýtur yfirleitt í hinu efra belti Jieirra (sbr. Slein- dórsson 1945 pp. 427—433). Um sýrufar jarðvegs í grasvíðidældunum verður ekkert sagt, en líklegt er að gróðurfélag þetta sé fremur sýru- kært hér eins og í Skandinavíu. Islenzka grasvíði sveitin heyrir tvímælalaust til gróðurfylkinu Cassiopeto-Salicion herbaceae Nordhagen 1936, Jrótt erfitt sé um bein- an samanburð að ræða á athugunum mínum og hinum skandinavísku rannsóknum, af Jrví að hér er sleppt mosum og fléttum og aðrar starfs- aðferðir við hafðar. En ef litið er á staðháttu og gróðureinkenni er Ijóst að um annað gróðurfylki (alliance) er ekki að ræða. Um mosana er áður rætt, en önnur frávik frá skandinavíska gróðurfylkinu telst TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.