Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 108

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 108
mér helzt vera, að grasvíðifylkið sé tegundafleira hér en í Skandinavíu. Má vera það stafi af því, að hér ná grasvíðidældirnar lengra niður en þar. Þá er stinnastör (C. Bigelowii) mun algengari hér en í grasvíði- dældunum þar. Þeir höfundar, sem einkum hafa lýst grasvíðidældunum í Skand- inavín og Finnlandi eru Knllioln 1949 p. 159, 1932 p. 87, Söyrinki 1949 p. 52, Gjœrevoll 1949 p. 61, 1950 p' 358, 1956 p. 94-134, Nord- hagen 1943 p. 265, Resvoll-Holmsen 1914 p. 43, 1920 pp. 84—85 og Samuelsson 1916 pp. 49—50. í hinum skandinavísku gróðurhverfum ber meira á rjúpustör (Carex Lachenalii) og rauðstör (C. rufina) en hér, enda finnast þær tegundir naumast í hreinum gTasvíðidældum hér á landi, og þykir mér það benda til, að gTasvíðidældirnar séu þurrari hér en í Skandinavíu. Ef til vill er það einnig orsökin til þess, að stinnastör er algengari í þeim hér en þar. Nordhagen 1943 p. 264 telur 5 gróðursveitir til Cassiopeto-Salicion: Salicetum herbaceae boreale. Cassiopétum hypnoidis. Caricetum rufinae. Luzuleto-Ranunculetum glacialis. Anthelieto-Polytrichétum sexangularis. Hér eru það einungis tvær fyrsttöldu sveitirnar, sem máli skipta. Grasvíði sveit sú, sem hér er lýst heyrir undir Salicetum herbaceae boreale, enda þótt hún að sumu leyti nálgist Cassiopétum hypnoidis. í nokkrum athugunum mínum gætir ntosalyngs (Cassiope hypnoides) verulega, en að öðru leyti hafa atlmgunarblettir þeir ekki greint sig frá öðrum blettum þessarar gróðursveitar, svo að ég hafi talið rétt, að gera úr þeim sérstaka sveit, sem þá vitanlega yrði mosalyngssveit (Cassiopétum hypnoidis). En báðar þessar gTÓðursveitir eru skyldar, og ntér er fullljóst að mosalyngssveitin finnst hér á landi, þótt ég geti ekki að svo stöddu gert grein fyrir henni. Algengustu tegundir grasvíði sveitarinnar eru: grasvíðir (S. herba- cea), kornsúra (Polygonum viviparum), stinnastör (Carex Bigelowii), grámulla (Gnaphalium supinum), fjallasmári (Sibbaldia procumbens), túnvingull (Festuca rubra), engjafífill (Taracacum croceum coll.), kló- elfting (Equisetum arvense) og fjallasveifgras (Poa alpina). En á sum- um stöðum verða aðrar tegundir, sem ekki eru eins stöðugar og þessar, meira áberandi. Af þeirn má nefna fjalladúnurt (Epilobium anagalli- difolium), fjalladeplu (Veronica alpina), fjallafoxgras (Phleum commu- 104 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.