Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 115

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 115
á hverfið, og flötur lians er miklu stærstur allra háplantna, eða 80— 90% og jafnvcl meira, af jreim hluta yfirborðsins, sem háplöntunum er leyfður. Aðrar algengustu tegundirnar eru: kornsúra (Polygonum viviparum) sem gengur næst grasvíðinum að tíðni og fleti, stinnastör (C. liigelowii), sem að vísu er staðföst tegund í hverfinu, en bæði strjál og vanþroska, grámulla (G. supinum), túnvingull (F. rubra) og fjalla- sveifgras (P. alpina) hittast alloft en ætíð strjálar. Annars finnast flest- ar hinar eiginlegu snjódældategundir í hverfi jressu, en svo strjálar og sjaldgæfar, að Jrær eiga engan verulegan þátt í samsetningu Jress. Venjulegast er hverfið tegundafátt, en Jró getur út af ])ví brugðið við sérstök skilyrði. A-plönturnar eru í yfirgnæfandi meirihluta, og ná stundum 100%, að meðaltali í Jressum athugunum 80.8%. Þess er að gæta, að blettur XVII. 3 er afbrigðilegur í Jressu efni, ef honum er sleppt, er meðaltal A-tegundanna 85%. Lífmyndirnar þrjár Ch, H G eru dálítið breytiiegar innbyrðis í einstökum blettum. Að meðaltali er Ch 34%, H 35% og G 28%. Athyglisvert er, að í einstöku blettum ná Tli 7—8%. En Jrar er aðeins um að ræða tvær tegundir, augnfró (Euphrasia frigida) og naflagras (Koenigia islandica). Hin síðartalda vex einungis Jrar sem jarðvegur er óvenjulega rakur, og að ýmsu leyti við afbrigðileg skilyrði. Um einstaka bletti skal tekið fram: Blettur XVI. 3, Kvígindisfell við Kaldadal, hæð um 700 m. Snjó- mosi (Anthelia) Jrekur 30—40% af yfirborðinu. Blettur XVI. 4, Kaldidalur, hæð um 650 m. Bletturinn er í grýttri brekku, sem hallar til SA, umhverfis eru melar og skriður, gróðurlaust að kalla, en hvarvetna þar sem dregur í dældir, kemur snjódældagróð- nrinn fram. Háplöntur Jaekja um 25% af yfirborðinu, snjómosinn (Anthelia) 30—40%, hitt er grjót eða alls nakin flög, eða Jjau eru með svo smágerðum hálfmosagróðri, að hann verður ekki greindur með berum augum. í dálítilli laut skammt frá athugunarblettinum, uxu sömu háplöntur og taflan sýnir, en auk Jreirra bugðupuntur (Dcs- champsia flexuosa), fjallasveifgras (Poa alpina) og engjafífill (Taraxa- cutn croceum coll.), ekki var Jró háplöntugróðurinn Jréttari þar en í blettinum sjálfum. Blettir XVII. 1—2, Brunnar Kaldadal, hæð um 400 m. Blettir þess- ir skera sig að ýmsu frá venjulegum snjódældum, en gróðursvipur all- ur og samsetning tegunda sver sig í grasvíði-snjómosa hverfið. Blett- irnir eru á lágum rima milli lækjar og mýrarsunds. Hann er flatur að kalla, en upp frá læknum er hátt melbarð, svo að sýnt er að snjór ligg- ur Jrar lengi. Jarðvegur er blautur. Meðfram læknum er örmjó ræma TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆW - FlÓrtt 1 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.