Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 60

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 60
er, en þursaskeggs-hverfi er í ræmum meðfram rofbörðunum. Víða er svo mikill mosi (Rhacomitrium), að nálgast mosaheiði. Blettur XXIV. 7 er suður frá Fremri Skúta í um 510 m hæð. Þar er allstór gróin spilda í dæld, sem hallar til suðurs, og er bersýnilega skýlt að mestu fyrir sandfoki. Þar sem lægst ber í lautinni eru tjarnir á vorin, en þorna venjulega á sumrin. Umhverfis þær vex mýrastarar-hálmgresis hverfi (Carex 7iigra-Calamagrostis neglecta soc.). Þar sem hærra ber á verður mosaheiði sbr. Tab. XXVIII. 1. Ofan til í dældinni er allur botninn vaxinn víðigrund (Salix glauca soc.), Tab. XXV. 2, en krummalyngs- hverfið er í hlíðum dældarinnar og liggur sums staðar upp að blásn- um mel. 59. Krœkilyiigs-fjalldrapa hveifi (E. hermafroditum-Betida nana soc.) (Tab. XXII A-B 1-5.) Allar athuganir á hverfi þessu, nema ein, eru frá Fljótsheiði og nágrenni hennar úr nálægt 400 m hæð. Á þessum slóðum er hverfi þetta mjög útbreitt, en þegar lengra dregur inn í landið og það hækk- ar dregur úr því, þótt það að vísu finnist á einstökum blettum. Hverfi þetta er yfirleitt mjög útbreitt í hinurn lægri heiðalöndum norðan- lands, og mun auk þess vera algengasta hverfið í lágheiðarbeltinu, en þá þó oft með þeirri breytingu að krækilyngið (E. nigrum) kemur í stað krummalyngs (E. hermafroditum). Einkennistegundirnar tvær, krummalyng og fjalldrapi, eru hvarvetna drottnandi. Þó er það dálít- ið breytilegt livor verður rneiri á einstökum blettum. Fjalldrapi (B. 7ia7ia) nær mestum þroska, þar senr snjólag er í meðallagi djúpt, en hverfur að mestu af snjóléttustu blettunum, eins minnkar hann stór- lega eða hverfur, þar sem snjó leggur í dýpra lagi og hann verður langvarandi. Þar senr mest er um fjalldrapann er hann ætíð nokkru hávaxnari en krækilyngið, og ber því meira á lionunr í gróðursvipn- um, þótt flötur hans sé minni. Á veðurblásnari stcjðum liggja fjalldrapi og krækilyng í sama lræðarlagi. Á láglendi verður fjalldrapinn (B. nana) hinsvegar oft svo hávaxinn, að hann myndar sjálfstætt hæðar- lag, ef til vill 30—60 cm hærra en krækilyngslagið. í hálendinu er yfir- borðið ýnrist með lágunr, flötunr þúfunr eða snránabbahrjónunr. Gróð- urbreiðan er sjaldan algeriega samfelld, heldur líkt og í krækilyngs- bláberjalyngs hverfinu með smárofum og flögum. Sums staðar eru blettir með hreindýramosa (Cladonia rangiferma), Alectoria og fjalla- grösum (Cetraria islandica). Gætir þeirra venjulega meira, þegar dreg- ur úr vexti fjalldrapans eða á lrinunr hærri börðum og bungum. Frá 58 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.