Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 62

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 62
XXVII. 9), en þó svo að fjalldrapinn er óvanalega stórvaxinn. í liall- brúninni er ijalldrapakjarr með einirunnum (Juniperus communis) og bláberjalyngi (V. uliginosum), sbr. 15. mynd. Blettur XXII. 5 úr Öxnadal á Bárðdælaafrétti í um 500 m hæð. Afstöðu og skilyrðum verður nánar lýst við loðvíði hverfið. Tab. XXVII. 10-11, bls. 72. 60. Krcekilyngs-holtasóleyjar hverfi (E. hermafroditum-Dryas octope- tala soc.) (Tab. XXII. A—B 6-10.) Allar athuganir á þessu hverfi eru frá Fljótsheiði og nágrenni eins og undanfarandi hverfi (59). En um allt það svæði eru þessi tvö hverfi mjög útbreidd. Hverfin eru náskyld, fylgjast víða að og eru að kalla má tengd við sömu hæðarmörk. Þó mun krækilyngs-holtasóleyjar hverfið taka meiri breytingum niður á við en 59. hverfi. Meginmunur á tegundasamsetningu þessara tveggja hverfa er sá, að í 59 hittist holta- sóley (D. octopetala) aðeins sem strjálir einstaklingar, en er aldrei nokkur verulegur þáttur í gróðurmagninu. Hér er holtasóleyjan hins- vegar hvarvetna drottnandi tegund, með álíka stóran flöt og kræki- lyngið. Fjalldrapi (B. nana), sem í 59 var önnur einkennistegundin, er mjög lítils vaxtar í þessu hverfi. Af þeim tegundum, sem verulega gætti í 59, en eru horfnar hér eða því sem nær má nefna: loðvíði (Salix lanata) og gulvíði (S. phylicifo\ia). Aftur á móti gætir þessara tegunda meira hér en í 59: Sauðamergs (Loiseleuria procumbens), grasvíðis (Salix herbacea), grávíðis (S. glauca), bláberjalyngs (Vaccinium uligi- nosum), þursaskeggs (Kobresia myosuroides), og lambagrass (Silene acaulis). Bendir það aftur til nánari skyldleika við 57. og 58. hverfi. Tegundafjöldi og hlutföll lífmynda og tegundaflokka eru mjög lík í 59 og 60. Þó er Ch% og G% nokkru hærra en H% nokkru lægra í 60. hverfi án þess þó um verulegan mun sé að ræða. Hverfi þetta er mjög fléttað innan um krækilyngs-fjalldrapahverfið (59), er það alls staðar þar sem hæst ber á hæðabungum og hólakoll- um, og líkist þannig nokkuð legu þursaskeggssveitarinnar, þar sem hún finnst. Yfirborðið er ætíð nær slétt, og botnlag gróðursins lítt eða ekki þroskað. Eftir landslagi að dæma, hlýtur snjólag að vera með grynnsta móti eftir því sem gerist á þessum slóðum, og í snjóléttum vetrurn hlýtur hverfið oft að liggja bert að mestu eða öllu. En þess ber þó að gæta, að rannsóknarsvæði þetta er allt fremur snjóasælt, svo að hið til- tölulega þunna snjólag getur haldizt mikinn hluta vetrar. Vafalaust er, að úr þessu hverfi leysir snjóa fyrst á vorin í heiðinni. 60 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.