Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 65

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 65
mjög úr umhverfinu. Beitilyng (C. vulgaris) er algerlega ríkjandi, bæði í svip og fleti, er flötnr þess að jafnaði 60—80%. Krækilyngs (E. herma- froditum) gætir verulega, en Jjað er lágvaxnara og hverfur því oft undir beitilyngsrnnnana. Sama er að segja um bláberjalyngið (V. uliginosum), sem einnig nær þar verulegri tíðni. Bugðupuntur (Des- champsia flexuosa), ilmreyr (Anthoxantlium odoratum) og hálíngresi (Agrostis tenuis) eru alltíðar tegundir, og sýnir það skyldleika við bláberjasnjódæld- ina. Hverfið er fremur tegunda- fátt. Hlutföll tengundaflokka og lífmynda eru allólík krækilyngs- sveitinni. E-fokkurinn, evrópsku tegundirnar, er hér í greinileg- um meiri hluta eða um 76%, Ch 38%, og H 50%. Er Ch þannig nokkru ægra en H hærra en í krækilyngssveitinni. Blettur XX. 1 er í brekku þar sem fram kemur greinileg belta- skipting (16. mynd). Efst í brekk- unni er beitilyngshverfið, sem talningin er gerð í, en niður við brekku- fótinn er finnungshverfi sbr. Tab. XIV. 1. Þegar nokkuð dregur frá brekkunni niður á flatlendið, sem er tiltölulega snjólétt, tekur við krækilyngs-bláberjalyngs hverfi. 62. Beitilyngs-krœkilyngs-holtasóleyjar hverfi (C. vulgaris-E. herma- froditum-Dryas octopetala soc.) (Tab. XXII. 11.) Athugunin er gerð í Sellandagróf á Mývatnsöræfum í um 350 m hæð. Hverfið sýnir greinilegan skyldleika við krækilyngs-holtasóleyjar- hverfið, og hefði ef til vill verið réttast að telja það afbrigði þess. En Jrað greinir sig þó svo mikið frá krækilyngssveitinni að ég taldi rétt að geta þess sem sérstaks hverfis, sem heyrði til beitilyngssveitar, eink- um Jjar sem beitilyngið (C. vulgaris), sem hér er drottnandi tegund, sést varla í krækilyngssveitinni. Auk beitilyngsins (C. vulgaris) ber þarna mest á holtasóley (Dryas octopetala) en fjalldrapi (B. nana) og krummalyng (E. hermafroditum) eru þarna mikilvægar tegundir. Þá 16. mynd. Gróðurhverfi á Ormavöllum. 1. Calluna vulgaris — Emp. hermafrodit- um soc. 61. 2. Nardus stricta soc. 3. E. hermafroditum — Vacc. uliginosum soc. TÍMARIT UM ÍSLF.NZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.