Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 85

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 85
suroides) þar áberandi. Krummalyngs (E. hermafroditum) gætir veru- lega. Bletttur XXIX. 9, Karnesingur, Gnúpverjaafrétti, hæð um 400 m, á lágri, flatri öldu, en mýrasund umhverfis. Þarna er víðáttumikið svæði, þar sem á skiptast stinnustararmýrar, oft með miklum mosa, og lágar öldur með tegundamargri mosaheiði. Blettur XXX. 9, Fornihvammur, hæð um 220 m. Staður þessi er ekki á hinu eiginlega hálendi, en hann liggur svo nærri Holtavörðu- heiði, að ég hef tekið hann hér með, enda enginn verulegur gróður- nrunur. Mosaþemban er allgrýtt, og háplöntur með meira móti. Móa- sef (Juncus trifidus) er áberandi, enda liggur bletturinn í grennd við móasefs hverfi. 73. Stinnustarar-grasviði hverfi (C. rigida-Salix herbacea soc.) (Tab. XXVIII. A-B 6, XXIX. A—B 5-6, XXX. A-B 1-4, XXXI. A-B 1-3). Athuganirnar eru frá Gnúpverjaafrétti, Kili, Kaldadal og Holta- vörðuheiði. Fullyrða má, að hverfi þetta er útbreiddara en undanfar- andi hverfi, og dæmigerðast af hverfum þessarar sveitar mosaheiðar- innar. Háplöntugróðurinn er ætíð mjög strjáll. Munur þessara tveggja hverfa er sá helztur, að krummalyng (E. hermafroditum) og mosalyng (C. hypnoides) eru bæði horfin, og hálmgresi (C. neglecta) að mestu leyti. Þá er lambagras (S. acaulis), túnvingull (F. rubra), brjóstagras T. alpmum), axhæra (L. spicata), beitieski (E. variegatum), móasef (J. trifidus) og bláberjalyng (V. uliginosum) miklu sjaldséðari. Engin fylgitegund er meira áberandi hér en í fyrra hverfinu, nema grasvíðir (S. herbacea), sem er svo mikill hér, að hann er einkennistegund hverf- isins. Hverfi þetta er á miklu opnari svæðum en 72. Verulegur munur er á hlutföllum tegundaflokka og lífmynda og tegundir eru miklum mun færri. A% er verulega hærra hér eða 80, en Ch% er lægra, en G% aftur hærra. Þessi munur á lífmyndahlutföllum, svo og mismunur vaxtarstaða, sker úr um aðgreining þessara hverfa. í Skrá (Steindórsson 1951) kallast hverfi þetta Salix-herbacea-Carex rigida soc., og í riti rnínu 1945 C. rigida-S herbacea-Polygonum viviparum ass. Einstakir blettir: Blettur XXVIII. 6, Jökulvellir, Kili, hæð um 700 m. Tegundir eru ovanalega fáar. Stinnastörin (C. Bigelowii) er algerlega ríkjandi. Svæð- ið er rakt, snjóþyngra og liggur hærra en hverfi þetta yfirleitt. Blettur XXIX. 5, Gljúfurleit, Cnúpverjaafrétti, hæð um 550 m. ()* TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.