Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 92

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 92
Þá skal getið um nokkur mosamoldarsvæði, sem engar talningar voru gerðar í. Eru þær einnig a£ Bárðdælaafrétti. Vestan undir Hitu- laugarhrauni í um 480 m hæð eru allmiklar raklendar mosamoldir. Á þær slær tilsýndar gulum blæ af gullbrá (Saxifraga Hirculus), sem er ein algengasta tegundin þar ásamt hvítstör (C. bicolor). Annars eru þar ílestar sömu tegundirnar og í XXXI. 5—7, grastegunda gætir þó minna. Þá eru einnig hinar svonefndu „flæður" á innanverðum Bárðdæla- afrétti að verulegu leyti mosamoldir, þótt önnur gróðurhverfi séu þar einnig. Nafnið „flæða“ mun sennilega til komið af því, að vatn flýtur þar yfir í vorleysingum. Stóraflæða í um 680 m hæð er að miklu leyti mosamold með mjög strjálum háplöntum. Aðaltegundir þar eru: gras- víðir (S. herbacea), grávíðir (S. glauca), hálmgresi (C. neglecta), korn- súra (P. viviparum), hvítstör (C. bicolor) og krummalyng (E. herma- froditum). Um svæðið Hggja víða drög með vatnslænum, þar sent ein- hneppa (Eriophorum Scheuchzeri) og hálmgresi (C. neglecta) eru drottnandi tegundir. En sums staðar í þurrum drögunr eru aðalteg- undirnar grasvíðir (S. glauca) og tryppanál (Jimcus arcticus). Líkt er gróðri farið á Marteinsflæðu í meginatriðum og flestar sömu tegund- irnar á báðum flæðunum. Á Marteinsflæðu, hæð um 730 m, eru aðal- tegundir mosamoldarinnar giasvíðir (S. herbacea) og gullbrá (S. Hirculus). Þótt athuganir mínar á mosamold séu fáar og ekki nógu kerfis- bundnar, hygg ég að hún sé gróðurlendi, er samsvarar mosaþembu (Rhacomitrium heiði) þar sem sumarúrkoma er minni en vetrarsnjór meiri og liggur lengur, og raki helzt í jarðvegi af þeim sökum. Hún mun einnig oft finnast þar sem vatn leikur um í vorleysingum, og einnig sem tiltekið gróðurstig í gróðurhverfaröð frá blásinni mold til víðiheiðar. Undanfarandi kafli um mosamold er skrifaður fyrir meira en áratug. Ég sé ekki ástæðu til að breyta lionum í nokkru verulegu, þótt ýmislegt hafi komið fleira fram um mosamoldina síðan. Það skal einungis tekið fram, að ég hygg nú, að mosamold- in nálgist snjódældir og eigi ef til vill bezt heima í því gróðurlendi. 90 Flóra - tímarit um jslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.