Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 100

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 100
SMAGREINAR NÝJUNG í ÍSLENZKRI GRASAFRÆÐI. ÞaS gerist nú títt, að hingað til lands koma flokkar náttúrufræðistúdenta frá ýmsum Evrópulöndum til aS æfa vísindaleg vinnubrögð og kynnast náttúru lands- ins. Grannþjóðir okkar í Evrópu virðast semsé hafa uppgötvaS þaS, að ísland sé alveg einstakur blettur til aS framkvæma slíka vísindakennslu. Er þaS ekkert undr- unarefni og raunar vonum seinna, að þeir gerðu sér þetta ljóst, og ekkert nema gott um það að segja. Islendingar hafa um aldaraðir gengið blindandi um þetta merkilega land, en kannske tekst útlendingum að kenna okkur að sjá og það væri nú ekki ónýtt. Fyrir skömmu barst mér í hendur bæklingur um niðurstöður rannsókna hjá ein- um slíkum hóp, en það voru skotar, sem dvöldust í Þorvaldsdal sumarið 1963. Fararstjóri leiðangursins var N. Stebbing, sem er grasafræðingur. Vegna óheppi- legra heimilisástæðna varð hann að hverfa til Bretlands í miðjum klíðum, en kom svo aftur undir lokin. Rannsóknir hans urðti því minni en skyldi, og mun ég ekki ræða skýrslu hans hér. Hins vegar er að finna í bæklingnum mjög fróðlega grein eftir annan leiðangurs- mann, D. E. Bradley, vísindameistara (master of science), og fjallar sú um þrjú kyn af grænþörungaættbálkinum Chrysomonadales (gulþiirungar eða gullþörung- ar). Þörungar þessir eru einfrumungar og hafa svipur, sem þeir synda með. Utan um sig hafa jieir oftast kísilskeljar, með ýmiskonar útflúri, göddum og broddum. Kynin sem hér eiga í hlut bera nöfnin Synura, Mallomas og Chrysosphaerella. Tegundir af þessum kynjum er mest að finna í norðlægum löndum, jafnvel heim- skautalöndum, og því hafa þær orðið útundan hjá fræðimönnum fram að þessu. Bradley safnaði sýnishornum úr alls konar pollum við Eyjafjörð, og rannsakaði þau svo í elektrónusmásjá |jegar heim kom. Arangurinn varð góður. Um 20 tegundir fundust af Jressum kynjum, þar af fimm tegundir nýjar, sem ekki hafði verið lýst áður. Flestar þessara fimm tegunda hafa ekki enn fundizt erlendis, og eru Jrær því enn sem komið er einlendar eða endemiskar á íslandi. Líklega líður þó ekki á löngu þar til þær finnast í öðrum norðlægunt löndum. Skemmtilegar ljósmyndir af hinum nýju tegundum og fleiri, fylgja greininni, allar teknar í gegnum elektrónu-smásjá, sumar með allt að tólf þúsundfaldri stækk- un. Hafi Bradley þökk fyrir rannsóknir sínar. H.Hg. 98 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.