Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 104

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 104
STEINGERVINGAR í HLÍÐARFJALLI. Á síðastliðnu sumri (1966) gekk ég á Hlíðarfjall og Vindheimajökul. Fór ég frá vatnsbóli Akureyrar upp í hvilft jtá, sem á korti er nefnd Hlíðarskál. Tvær jökul- fannir eru neðarlega í skálinni, aðskildar af urðarhrygg. Þegar ég fór upp eftir hryggnum kom ég auga á flísar af surtarbrandi, bæði móflögur og trjábúta, sem lá laust í skriðunni. Leifar þessar urðu því ineiri scm ofar dró, og rnest var af þeim í urðarhrygg, sem gengur þvert yfir skálina í um það bil 950—1000 m.h. — Er hryggur þessi myndaður af mikilli hjarnfönn, sem liggur efst í skálinni, ofan við áðurnefndar tvær fannir. Ekki tókst mér að finna leifarnar í föstu bergi, enda er allt umrótað af jöklinum. Móbergslag virðist vera í fjallinu unt þetta bil, og ef til vill einnig líparitlag. Þá er mikil sandsteinsmyndun norðan við skálina, og nær hún upp á topp fjallsins þar. í móleifunum er mikið af förum eftir blöð og stöngla ýmissa mýraplantna, en nánari rannsókn þarf til að ákvarða það. Yfirleitt er þó mórinn svipaður venjulegum nútímamó (sverði). Viðarbútarnir eru allir mjög brotnir og illa farnir, og erfitt að átta sig á hinum upprunalega sverleika jteirra, en enginn virtist mér vera stærri en svo, að hann gæti ekki verið af birki eða víði. Þá fann ég þarna á hryggnum fornan mýrarrauða, með blað- og stöngulförum. Ennfremur mikið af ljósum leir, sent sennilega er barnamold. All niikið er af heillegum kísilþörungaskeljum í leirnum og fylgilögum mósins. Væri sú flóra eíalaust vænleg til könnunar. Dr. Trausti Einarsson getur um surtarbrand á Jsessum stað í grein sinni um Glerárdal í Ferðum (blaði Ferðafélags Akureyrar), en lýsir því ekki nánar. H.Hg. NÝTT FÉLAG GRASAFRÆÐINGA. Á næstliðnu sumri, dagana 8.—12. júní 1965, var stofnaö í Lundi í Svíjtjóð, félag norrænna kerfisfræðinga (Nordisk forening for taxonomisk botanik). Þátt- takendur í stofnfundinum voru grasafræðingar frá öllum Norðurlöndunum, nema Islandi. Hugmyndin að jiessum félagsskap kom fyrst fram hjá sænskum grasafræðingum í Lundi, vorið 1964, og í des. sama ár var sent umburðarbréf til ýmissa grasafræðinga á Norðurlöndum, til að kanna áhuga Jteirra fyrir slíkri félagsstofnun. Mörg jákvæð svör bárust við jiessari málaleitan, og var því boðað til áðurnefnds stofnfundar. Því miður hal'a íslenkir grasafræðingar ekki enn getað gerzt virkir þátttakendur í Jressum félagsskap, og raunar rná vænta Jress, að þátttaka Jreirra í honum verði alltaf nokkrum örðugleikum bundin, sökurn fjarlægðar okkar. Lög fyrir félagið voru samþykkt í eftirfarandi formi, á fundinum í júní síðastl. 1. gr. Hlutverk félagsins er að efla hreina og hagnýta kerfisfræði (kerfis-grasafræði), ásamt skyldum eða tengdum greinum og gæta hagsmuna þeirra; að auð- velda og styrkja samstarf norrænna kerfisfræðinga. 102 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.