Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 47

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 47
165. A. filicaulis Bus., maríustakkur — Fellsendaskógur (1/8). H. 23 crn. Sjálfsagt vlðar. 166. A. wichurae Bus., silfurmaríustakkur — Mjög alg. í innanverðum Haukadal. AUalg. annars staðar. Sfn: Sauðafell (Jöklaberg) (31/7). H. 16 cm. Fellsendaskógur (1/8). Stóra Vatnshorn (4/8). H. 35 cm. 167. A. glomerulens Bus., hnoðamaríustakkur — Alg. í Haukadal innanverðum og víða annars staðar. Sfn: Fellsendi (1/8). H. 30 cm. Klömbruholt, Skarði (4/8). H. 29 cti. Þvermál stofnblaða 11 cm. (Sorbus aucuparia L., reynir — Samkvæmt góðum heimildum á tegundin að vaxa í austurhlíðum Vífilsdals. Sjálfur fann ég hana hvergi. Ég get þessa hér til leiðbein- ingar fyrir 'þá náttúrufræðinga, er í Vífilsdal kynnu að koma síðar meir). LEGUMINOSAE. 168. Trifolium repens L., hvítsmári — Alg. GERANIACEAE. 169. Geranium silvaticum L., hlágresi — F. á allmörgum st. Sfn: Erpsstaðir (29/7). H. 47 cm, blómin ljósari cn venjulega. Nót: Fellsendaskógur, Mjóaból. f. parviflora A. Bl. Sfn: Við Haukadalsárbrú (28/7). H. 36 cm. Krónan 8—10 mm í þvcrmál. CALLITRICHACEAE. 170. Callitriche hamulata Kiitz., síkjabrúða — Hér og hvar og sums staðar mikið. Við Miðá (Feddersen 1884—86). Sfn: Sauðafellstunga (23/7). Við Tunguá, í norður frá Sauða- felli (24/7). Nót: Harrastaðir, Fremri Hrafnabjörg, Hundadalssíki. 171. C. vema L., vorbrúða — Sjg. Sfn: Nesoddi við Miðá (29/7). Fremri Hrafnabjörg (30/7). VIOLACEAE. 172. Viola palustris L., mýrfjóla — Alg. 173. V. canina L„ týsfjóla — Víða. Sfn: Sauðafell (25/7). H. 14 cm. Fellsendaskógur (1/8). H. 21 cm, blöðin mjög breið. Nót: Kvennabrekka. 174. V. tricolor L„ þrílitafjóla — Á allm. st. Sfn: Kvennabrekka (fyrst fundin þar af E. ólafssyni) (25/7). H. 12 cm. Ytri Hrafnabjörg (30/7). H. 15 cnt. Núpur, túnið (4/8). H. 24 ctn. Nót: Valn ONAGRACEAE. 175. Chamaenerion latifolium (L.) Sweet., eyrarrós — A n. st„ helzt í árgljúfrum. Við Sökkólfsdalsá (E. Ólafsson). Sfn: Tunguárgil, í norðaustur frá Sauðafelli (24/7). H. 30 cm. 176. Epilobium collinum Gmel., klappadúnurt — Víða. Sfn: Ytri Hrafnabjörg (30/7). H. 10 cm. Erpsstaðir (29/7). H. 14 cm. Nót: Fellsendi og grennd. 177. E. palustre L„ mýradúnurt — Víða. E. palustre L. x hornemanni Rcbb. Sfn: Þórólfs- slaðir (1/8). H. 14 cm. Blöðin lítið eitt tennt, egglaga, öll gagnstæð, fremur smá og með eilítið niður- orpnum jöðrum. Stöngullinn með hærðum rákum, en jafnframt greinilega hærður á milli rákanna. Aldinið alhært. 178. E. alsinifolium Vill„ lindadúnurt — Alg. Sfn: Neðri Hundadalur (2/8). H. 18 cm. 179. E. anagallidifolium Lam„ fjalladúnurt — Óvíða. Sfn: Svínshólshlíð (27/7). H. 8 cm. 180. E. lactiflorum Hausskn., ljósadúnurt — Á allm. st. Sfn: Sauðafellið (22/7). H. 15 cm. Nót: Svínshólshlíð. 181. E. homemanni Rchb„ heiðadúnurt — Sjg. Sfn: Hlíðarhaus (27/7). H. 13 cm. Nót: Svínshólshlíð. HALORAGACEAE. 182. Myriophyllum alterniflorum D. C„ síkjamari — Á mörgum st. í polltim og síkjum. Nót: Sauðafellslunga, Harrastaðir, Hundadalssíki. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - Flóra 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.