Alþýðublaðið - 26.04.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 26.04.1924, Page 1
1924 Laugardag an 26. april. 97. tolublað. Erlend símskejti. KhöFn, 24. apríl, Brezka sýniiigin. Frá LuDdúnum er símað: Georg Bretakonungur opnaði sjáifur alríkissýnlnguna miklu í Wemb'.cy Park í gær. Er sýn- ingin stærsta sýning, sem nokk- urn tíma hefir verið haldin i heiminum. Við setningarhátfðÍDa voru um 120 þús. boðsgestlr auk allra annara. Khöfn, 25. april. Járnbrantarslysið. Leikfélag jleykjavikMr. Sínii 1600. Tengdapabbi verður leikinn á sunnudaginn kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir t dag (taugardag) trá kl. 4—7 og á morgun (sunnudag) frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Alþýðusýning. Falltrúaráðsfnndar í Alþýðuhúsinu mánudaginn 28. þ. m. kl. 8 síðdegis. Mörg merk mál á dagskrá. Frá Berlín er símað: Meðal þeirra, sem fórust(?) við járn- brsutaráreksturinn sunnan vlð St. Gotthard, var Karl Th. Heifferich, foringi þjóðernis- flokksins þýzka og fynrum ráð- herra, og enn fremur móðir hans. Skaði á efni og áhöldum, sem slysið hefir haft í för með sér, er metinn á 10 mllljónir svissneskra franka. Með leyfi Frakka. Ma. x ríkiskanzlari er í kjöri i Dússeldorf af hálfu miðflokksins þýzka. Hefir hann feoglð ieyfi Fiakka tll þess að koma inn í herteknu héruðin til þess að ha’da fundi með kjósendum sin- um, en hingað til hefir ráðherr- um stjórnarinnar í Berlin verlð bannað að koma inn í Ruhr- héraðið. I. ©. G. T. Æskan nr. 1. Fundar á morg- un kl. 3. Margt til skemtunar. Fjölmannið! Svava nr. 23. Engir fuudir tvo næstu sunnudaga sökum feimingaranna, Unnttr nr. 38. Fundur 1 fyrra málið kl. 10. Ðíana nr. 54. Fundur á trorgun k!. 2 Hafnarfjarðar- förin rædd. Sáimabók (merkt) fundin, vitj- ist á afgreiðsluna gegn greiðslu þessarar auglýsingar. Bilrefðaferðlr á moi gun (suonudag): Tii Vífilsstaða kl. lll/| og 2a/2; frá VífiisstöSum kl. lx/a og 4 Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma! — Þægilegustu áætl- Reitaskúr. Bíiadekka-reitaskór fást góðir og ódýrir á Gúmmívinnustofu Reykjavíkur, Lsugávegi 76. — Sími 176. Til Vífilsstaða á morgun (suanu- dag) kl. 11V2 °S 2lU' Sæti 1 kr. Til Hafnaríjarðar á hverjum kl.- tíma. Símar 78 og 1216. Zoph- onías, Lækjargötu 2. Dansskóli Sig. Guðmundsson- ar. Dansæfing laugard. 26. þ. m. kl. 1—• 9 sfðd. í Ungroennafélags- húslnu. Persii, Henko og ágætt hrein- gerningarduft á að eins 25 aura pakkinn er nýkomið < verzlun Pórðar frá Hjalla, Laugavegi 45. Kokkrir drengir geta fengið að seija keppendaskrá fyrir hlaupið á morgun, komi til við- tals við Barnaskóiann kl. 10 þ íyrra máíið. unarferðiinar og beztu bifreiðarnar fáið þið alt af hjá Steindóri, Ilafnarstræti 2. — Sfmi 581; tvær línur. Ágætar kartöflur á að eins 25 Sura Va kg. og sætt kex á kr. 1,25 Va kg- * verzlun Þórðar fíá Hjilla, Laugavegi 45. Alþlngisfréttir ýmsar verða sökum þrengsia að bíða fram yfir hslgi. Kenuaraskóii! nnm var sagt upp síðasta veirardag. Gengu 1 18 nemendur ui dir kénnaraptóf, Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðftins með góðu verði,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.