Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2007, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2007, Qupperneq 18
Markvörður Kjartan Sturluson – Val Öruggur í öllum sínum aðgerðum og gerði enginn mistök. Hélt markinu hreinu gegn FH og var sparkaði vel frá markinu. Varnarmenn Rene Carlsen – Val Hélt Matthíasi Guðmundssyni al- gjörlega í skefjum. Frábær varnar- lega og ógnaði líka sóknarlega Atli Sveinn Þórarinsson – Val Atli og Barry unnu mjög vel sam- an gegn FH. Áttu teiginn og lenntu í litlum vandræðum með sóknarlotur FH-inga. Barry Smith – Val Barry gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana og með baráttu sinni smit- aði hann aðra Valsmenn. Finnbogi Llorens – HK Besti maður vallarins þegar HK tryggði tilveru rétt sinn í deildinni Miðjumenn Óskar Örn Hauksson – KR Fékk loksins tækifæri í byrjunarlið- inu og sýndi góða takta Olgeir Sigurgeirsson – Beiðabliki Örugg frammistaða gegn HK. Góður á boltanum og barðist vel. Alexander Steen – Fram Einn af betri útlendingunum í deild- inni. Snöggur og gríðarlega skemmti- legur á boltanum. Páll Einarsson – Fylki Gamla brýnið var potturinn og pann- an á miðju Fylkis gegn Keflavík. Framherjar Albert Brynjar Ingason – Fylki Skoraði þrennu! Fyrsta þrennan hans í efstu deild. Helgi Sigurðsson – Val Lagði upp mark og skoraði eitt. Hvað vill maður meira frá framherja? þriðjudagur 25. september 200718 Sport DV ÍÞRÓTTAMOLAR Björn Bergmann ekki með U-17 ára liðinU til SerBíU björn bergmann sigurðsson verður ekki í leikmannahópi u-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem leikur í serbíu á evrópumótinu dagana 27. september til 2. október. Ástæðan er sú að hann hefur verið fastur leikmaður í liði Ía í undanförn- um leikjum og þarf liðið á hans kröftum að halda í lokaumferð Landsbanka- deildarinnar sem fram fer næstkomandi laugardag. skagamenn eiga enn möguleika á þriðja sæti í deildinni sem gefur tækifæri á því að spila í evrópu- keppninni á næsta ári. Í stað hans kemur Ottó Hólm reynisson, leikmaður þórs á akureyri. Styrkarmót fyrir örn Ævar HjartarSon styrktarmót verður haldið sunnudaginn 30. september á Hólmsvelli í Leiru til styrktar erni Ævari Hjartarsyni golfara sem ætlar að takast á við atvinnumennsku á næstunni. mótið fer fram með texas scramble- fyrirkomulagi. Örn hefur lengi verið meðal fremstu golfara á Íslandi og hyggst hann feta í fótspor birgis Leifs Hafþórssonar sem spilar nú í evrópumótaröðinni. mótið byrjar klukkan 12.00 og eru allir ræstir út á sama tíma. Leikið verður með forgjöf. kvennalið gkj til ÞýSkalandS Kvennalið gKj fer utan til að keppa á european Club trophy sem fram fer í þýskalandi dagana 27.-29. september. Í liðinu verða þær Nína björk geirsdóttir, Helga rut svanbergsdóttir, guðríður sveinsdóttir ásamt liðsstjóranum snæfríði magnúsdóttur. Völlurinn er á golf Club bergisch Land í Wuppertal sem er nálægt dusseldorf. verðUr BaldUr með gegn Hk? Í dag kemur í ljós hvort baldur aðalsteinsson verður með Valsmönn- um í lokaleik Landsbankadeildarinnar gegn HK. baldur hefur spilað vel með Val upp á síð- kastið og mikilvægt er fyrir Valsmenn að hafa hann með í lokaleiknum en HK er í harðri fallbaráttu. baldur tognaði aftan í hægra læri í síðasta leik gegn FH en hann skoraði fyrsta mark leiksins í 0-2 sigri liðsins í Kaplakrika. með sigri á HK tryggja Valsmenn sér Íslandsmeist- aratitilinn. í dag 18:00 Premier leagUe World Heimur úrvalsdeildarinnar Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18:30 CoCa Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni. 19:00 neWCaStle - WeSt Ham enska úrvalsdeildin 20:40 man. Utd. - CHelSea enska úrvalsdeildin 22:20 engliSH Premier leagUe ensku mörkin Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 23:15 Bolton - tottenHam enska úrvalsdeildin Brett favre gaf sína 420. snertimarkssendingu á ferlinum um helgina: FAVRE JAFNAR MET MARINOS Brett Favre, leikstjórnandi Green Bay Packers, jafnaði um helgina met Dan Marinos í snertimarkssending- um. Favre hefur nú gefið 420 snerti- markssendingar á ferlinum. Favre jafnaði metið í leik Green Bay Packers og San Diego Chargers, þeg- ar hann gaf á Greg Jennings. Favre gaf hins vegar ekki mikið fyrir metjöfnun- ina. „Mér er alveg sama um þetta met. Það eru allir að óska mér til hamingju, en ég segi fólki að þetta hafi enga þýð- ingu ef við vinnum ekki leiki,“ segir Favre. Favre er 37 ára og er að hefja sitt sautjánda tímabil í NFL. Fyrsta árið lék hann með Atlanta Falcons en árið 1992 gekk hann í raðir Green Bay og hefur leikið þar allar götur síðan. Hann á ófá metin í NFL og því er þessi metjöfn- un enn ein fjöðurin í hatt hans. Favre hefur þrisvar verið valinn verðmæt- asti leikmaður tímabils (1995, 1996 og 1997) og einu sinni unnið Super Bowl með Green Bay (1996). dagur@dv.is reynslubolti brett Favre er á sinni sautjándu leiktíð í NFL og jafnaði met dan marinos í snertimarkssendingum. © GRAPHIC NEWS Favre jafnar NFL-met Brett Favre, leikstjórnandi Green Bay, jafnaði NFL-met í snertimarkssendingum með því að gefa þrjár slíkar í leik gegn San Diego Chargers á sunnudaginn. Flestar snertimarkssendingar á ferlinum Brett Favre 1995 - til dagsins í dag Green Bay Packers 420 Dan Marino 1982 - 1999 Miami Dolphins 420 Fran Tarkenton 1961 - 1978 Minnesota Vikings New York Giants 342 John Elway 1983 - 1998 Denver Broncos 300 Warren Moon 1984 - 2000 Houston Oilers Minnesota Vikings (239) (103) (196) (58) 291 Mynd: Associated Press Heimild: Infostrada Sports © GRAPHIC NEWS Favre jaf ar FL- et Brett Favre, leikstjórnandi Green Bay, jafnaði NFL- et í snerti arkssendingu eð því að gefa þrjár slíkar í leik gegn San Diego Chargers á sunnudaginn. Flestar snerti arkssendingar á ferlinu Brett Favre 1995 - til dagsins í dag Green Bay Packers 420 Dan arino 1982 - 1999 ia i Dolphins 420 Fran Tarkenton 1961 - 1978 innesota Vikings New York Giants 342 John Elway 1983 - 1998 Denver Broncos 300 arren oon 1984 - 2000 Houston Oilers innesota Vikings (239) (103) (196) (58) 291 Mynd: Associated Press Heimild: Infostrada Sports Landsbankaldeild karla Lið 17. uMfeRðAR Kjartan Sturluson Barry Smith Atli Sveinn Þórarinsson Finnbogi Llorens Olgeir SigurgeirssonAlexander Steen Albert Brynjar Ingason Páll Einarsson Óskar Örn Hauksson Rene Carlsen Valur 5, Fylkir 2, HK 1, KR 1,Breiðablik 1 og Fram 1. Helgi Sigurðsson markahæstur Helgi sigurðsson skoraði eitt mark gegn FH og er markahæstur í Landsbankadeildinni með tólf mörk. alexander Steen Hefur átt gott tímabil með Fram og lykilmaður í liðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.